Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 7 » I I » I » I I I I I I I I I h Framkvæmdir í Setbergshlíðum Samningi við þrota- bú SH verktaka rift Hafnarfjarðarbær hefur rift samningi við þrotabú SH verk- taka vegna framkvæmda í Set- bergshlíð. Að sögn Guðmundar Benediktssonar bæjarlögmanns mun bærinn taka við og annast þær sameiginlegu framkvæmdir sem honum ber samkvæmt sveit- arstjórnarlögum. Samningurinn við SH verktaka, sem Veð hf. tók við með kaupum á eignum SH verktaka, gerði ráð fyrir að verktakinn sæi um gatna- gerð og allan frágang. Sagði Guð- mundur að Veð hf. hefði ekki stað- ið við samninginn og því hefði hon- um verið rift. Enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um framhaldið, þar sem beðið væri eftir afstöðu þrota- búsins til riftunarinnar. Verktakinn bregst „Þar sem verktakinn bregst og þrotabúið er ófært um að efna samninginn tekur bærinn að sér það sem er sameiginlegt,“ sagði Guð- mundur. „Ýmsir þættir eru óupp- gerðir ennþá enda umfangsmikið Þrír teknir á 138kíló- metra hraða ÞRIR ökumenn bifhjóla, sem óku í samfloti, voru teknir á miklum hraða á Norðurlandsvegi Víði- dalsbrúna í gærkvöldi. Ökuhraði þeirra mældist 138 kíló- metrar á klukkustund eða 48 kíló- metrum yfir leyfilegum hámarks- hraða. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi voru allmargir ökumenn teknir eftir of hraðan akstur. Lögreglan beitti nýjum tölvubún- aði við hraðamælingar sínar en hann gerir þjónum laga og reglna enn- fremur kleift að vinna skýrslur sínar beint inn á tölvu í lögreglubílum. ♦ ♦ ♦ Atvinnuleysi minnkar í Mosfellsbæ I MOSFELLSBÆ fækkaði at- vinnulausum um 40 eða 37% sam- kvæmt yfirliti félagsmálaráðu- neytisins um atvinnuástandið á Islandi í júní síðastliðnum. A sama tíma fjölgaði atvinnulaus- um um 124 eða um 4,3% á öllu höfuðborgarsvæðinu. í frétt frá Mosfellsbæ kemur fram, að ákveðið hafí verið að veita 5 milljónum króna til atvinnuskap- andi verkefna í bæjarfélaginu í sum- ar. Sótt var um hlutdeild í fé því sem sveitarfélögin voru skylduð til að greiða til Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs og var fallist á að veita fé sem svarar til atvinnuleysisbóta í samtals 64 mánuði. Féllu af skrá Um 30 manns voru ráðnir af at- vinnuleysisskrá í tveggja mánaða vinnu en auk þess féllu margir út af skránni, þegar þeir neituðu þeirri vinnu, sem í boði var. Drengiirinn útskrifaður NÍU ÁRA drengur, sem slasaðist alvarlega er hann Ienti í skrúfu hraðbáts við smábátahöfnina í Kópavogi 13. júlí, útskrifaðist af Borgarspítalanum í gær. Að sögn Arons Björnssonar lækn- is tókst læknisaðgerðin vel og var drengurinn hress þegar hann fór af spítalanum. mál. Þessa dagana e’r verið að fara yfir hvernig málið stendur og það skýrist á skömmum tíma svo að allri óvissu verði eytt en bærinn mun vitanlega fara vel að íbúun- um. Morgunblaðið/Einar Falur Víti til varnaðar Á ÞREMUR stöðum við fjölfarn- ar umferðargötur til og frá Reykjavík hafa lögreglan og Umferðarráð komið fyrir bíl- hræjum til að minna ökumenn á að fara varlega í umferðinni og umfram allt að virða umferðar- reglur í hvívetna. Bílhræ þessi eru staðsett þannig að vel sést til þeirra, en þau eru á Vestur- landsvegi við Grafarholt, á Suð- urlandsvegi við Rauðavatn og á Kringlumýrarbraut við Kringl- una. BORGARNES í „ B’A* N A.S'T U*Ð*I >j\ð bhq Shell-stöðin í Borgarnesi hefur í 10 ár þjónað Borgnesingum og tugþúsundum ferðamanna á leið um landið. Glæsileg afmælishátíð alla helgina. * Hanaborgiarar og fleira góðgæti á óheyrilega lágu verði - verðið er hrein bilun! Körfuboltamyndir, körfuboltahúfur o.fl. á Shell-tilboðsverði. Skiptimarkaður á körfuboltamyndum. Street Ball - körfubolti. Troðslukeppni 3ja stiga skotkeppni og vítakeppni. Nú átt þú (stór)leik um helgina. Markaðsstemmning eins og hún gerist skemmtilegust! Liðkaðu áy#fótinn Bogomil Font og milljónamæringarnir og Draumalandið á stöðvarplaninu laugardagskvöld kl. 20.30 FfEfTaiiiis Allir sem fylla bílinn fá óvænta fyllingu í magann. * 3ja stiga stöð Shellstöðin Borgarnesi Ö Skógrækt með Skeljungi Vib kynnum nýjar, glœsilegar FAI vinnuvélar. Verib velkomin, þiggib léttar veitingar og prófib tœkin á stabnum! .. - ;;i ■ ^ ' ........... B^3 - TRAKTORSGRAFA VV-... <“»•.. ’ m;, H D A G l j Eyrarnar vib Leirvogsá ^ r wÆÍÆB.., 'í rétt fvrir ofan Mosfellsbæ * Eyrarnar vib Leirvogsá rétt fyrir ofan Mosfellsbæ og stendur frá kl. 10.00 tii 16.00 698 - LHEJSTYRÐ TRAKTORSGRAFA 344 - PANDA FUNAHÖFÐA 6-112 REYKJAVÍK - SÍMI (91) 634500 - FAX (91) 634501 TÆKK Á TfíAUSTUM GfíUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.