Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JULI 1993 SJÓNVARPIÐ 09 00 RADUAFFkll ► Mor9unsÍon- DHIMIÍLriU varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdis Amljóts- dóttir. (12:13) Sigga og skessan Handrit og teikn- ingar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn: Helga Steffensen. Frá 1980. (8:16) Litli íkorninn Brúskur Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal. (24:26) Dagbókin hans Dodda Hvað skrifar Doddi í dagbókina sína í dag ? Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (4:52) Galdrakarlinn í Oz Dóróthea og vinir hennar pjáturkariinn, fugla- hræðan og huglausa ljónið eru komin til Smaragðsborgar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Magnús Jónsson. (8:52) 10.40 Þ-Hlé 17.00 í|jnnTT|n ► íþróttaþátturinn í IFHUI IIII þættinum verður með- al annars fjallað um knattspymu og sýndar svipmyndir frá Islandsmótinu í hestaíþróttum og landsmótinu í golfi 1993. Umsjón: Hjördís Árna- dóttir. 18.00 ►Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. (25:30) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (3:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (12:13) 21.30 ifuiifiivuniD ►Frú Harris fer nvinminum tll Parísar (Mrs. ’Arris Goes to Paris) Leikstjóri: Anth- ony Shaw. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Diana Rigg og Omar Sha- rif. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.05 ►Vínarlestin (Le Train de Vienne) Aðalhlutverk: Roland Blanche, Thér- ese Liotard, Jean-Yves Berteloot og Christophe Odent. Leikstjóri: Carol- ine Huppert. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 0.35 Tfl||| IQT ►Kolmas nainen Upp- I URLlO I taka frá tónleikum með fínnsku hljómsveitinni Kolmas nain- en á norrænni rokkhátíð sem fram fór í Finnlandi í fýrra. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAOUR 31 /T STÖÐ tvö 9.00 nHny irrm ►út um græna DnRNHCrni grundu Umsjón: Agnes Johansen. 10.00 ►Lfsa í Undralandi 10.30 ►Skot og mark Teiknimynd. 10.50 ►Krakkavisa Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s Excellent Adventures) Teikni- myndaflokkur. 11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (Retum of the Psammead) Krakkarnir og furðu- dýrið lenda oft í spennandi og spaug- legum ævintýmm. (5:6) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Dýra- og náttúmlífsþátt- ur. 12.55 VlfllfUVUn ►Áræðnir ungl- RlinmiNU ingar (The Chall- engers) Leikstjóri: Eric Till. Lokasýn- ing. Maltin gefur ★★★★. Mynd- bandahandbókin ★★★★•/2. 14.30 ►Héðan til eilífðar (From Here to Eternity) Leikstjóri: Fred Zinnem- ann. 1954. Maltin gefur ★★★★. 16.25 ►Kaffi Reykjavík Kafað verður í hina fjötekríiðugu og skemmtilegu kaffimenningu Reykjavíkur í þessum líflega þætti. 17.00 ►Sendiráðið (Embassy II) (1:13) 18.00 ►Elton John og Bernie Taupin (Two Rooms) 18.50 ►Menning og listir Barcelona (Made in Barcelona) í þessum fjórða þætti verður fjallað um tónlist. (4:6) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (7:19) 21.20 Tfly| |QT ►Pavarotti í Central lURLIul Park Hér er á ferðinni einstök upptaka sem gerð var á tón- Ieikum Pavarotti sem fram fóm í Central Park 26. júni síðastliðinn. Auk hans koma fram drengjakór frá Hariem og Fílharmóníusveit New York borgar. 22.50 inilVIIVUniD ►Hvít 'V9' RVinmiNUIR (White Lie) Að- alhlutverk: Gregory Hines, Annette O’Toole og Bill Nunn. Leikstjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★'/2. 0.20 ►Líkamshlutar (Body Parts) Aðal- hlutverk: Jeff Fahcy, Lindsay Dunc- an, Kim Delaney og Brad Dourif. Leikstjóri: Eric Red. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ '/2. 1.45 ►Syndaaflausn (Absolution) Aðal- hlutverk: Richard Burton Leikstjóri: Anthony Page 1979. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.20 ► Sky News - Kynningarútsending Tónleikar - Pavarotti söng við mikinn fögnuð áhorfenda í Central Park. Pavarotti syngur á útitónleikum Stöð 2 sýnir upptöku frá tónleikum tenórsins í Central Park í Riew York STÖÐ 2 KL. 21.20 Tenórinn heims- frægi, Luciano Pavarotti, á fáa sína líka. Tenórinn hélt glæsilega úti- hljómleika í Central Park í New York þann 26. júní og í kvöld sýnir Stöð 2 upptöku frá tónleikunum. Með Pavarotti á sviðinu var hinn þekkti drengjakór Harlem, einleikarinn Andrea Griminelli og Fílharmóníu- hljómsveit New York borgar undir stjórn Leone Magiera. Meðal þeirra verka sem voru á efnisskránni má nefna aríur eftir Verdi, Donizetti og Cilea, verk eftir Puccini og Rossini og að sjálfsögðu tók tenórinn „O sole mio“ eftir Di Capua við mikinn fögnuð áhorfenda. Efnisskráin er ijölbreytt enda setti Pavarotti sjálfur saman dagskrána og lagði sig fram um að velja mismunandi verk eftir uppáhaldstónskáldin sín. Nesstofa er hús með langa sögu Pétur Pétursson fjallar um Reykjavík fyrri tíma RÁS 1 KL. 14.00 Pétur Pétursson þulur flyttur pistill um Nesstofu í þættinum Hljóðnemanum á Rás 1 í dag. Nesstofa er meðal fyrstu stein- húsa sem reist voru hér á landi. Húsið var reist á árunum 1760 - 1762, á sama tíma og Bessastaða- stofa. Þegar byijað var að reisa þessi hús var nýlokið við að reisa fyrsta steinhúsið á Islandi. Það var Viðeyj- arstofa sem var reist á árunum 1754 - 1759. Pétur mun fjalla um sögu Nesstofu og íbúa þess. Hann mun m.a. segja frá bréfí sem Þórður Sveinbjörnsson skrifaði í Nesi við Reykjavík 4. október árið 1849, en þetta bréf er nýkomið í leitirnar. í bréfínu kemur fram að Þórður er að senda eina og hálfa tunnu af útsæðis- kartöflum til Collins formanns danska lanbúnaðarfélagsins. Sam- bands- leysi Ýmsir hafa krafist skýringa á upphafsorðum fímmtudags- pistilsins: „Eins og sagði í gær- dagspistli var geisli ríkissjón- varpsins sá eini sem náði til rýnis í sumarfríinu á eyjunni góðu.“ Þannig vildi til að tölvusvelg- urinn gleypti hreinlega mið- vikudagspistilinn og hefur hann hvergi fundist þrátt fyrir mikla leit. En svona eru blessaðar tölvurnar. Þær fijósa stundum 0g þá lamast stofnanir og fyrir- tæki. Slíkar tafir urðu síður þegar menn notuðu bara gömlu aðferðina. En hér kemur mið- vikudagspistillinn endursaminn án hjálpar tölvu (þessi gamla góða sem er staðsett rétt fyrir ofan nefið reynist nú alltaf best). Lítill diskur Sumarleyfísdagar rýnis liðu á lítilli eyju undan ströndu fóst- urlandsins. Þangað rataði bara geisli ríkissjónvarpsins og nokkurra útvarpsstöðva. En þá tók bókin við. í sumarhúsinu var hin undurfagra Fuglabók Guðmundar Ólafssonar sem Mál og menning gaf út og Oddi prentaði. Þessi bók var á við besta fræðsluvarp en verða slík- ir prentgripir gefnir hér út í kreppu og skattafári? Annars lagði rýnir nokkra vinnu í að fylgjast með sjónvarpinu og reyndi að horfa á dagskrána með augum landsbyggðar- mannsins. Og þá kom margt skrýtið í ljós. Hvað fyndist borgarbúanum um að geta ekki valið á milli stöðva og svo hvarf barnatíminn á laugardags- morgni bak við ókennilegar ljósvakabylgjur. Ef slík truflun á barnatíma hefði orðið hér á höfuðborgarsvæðinu þá hefði nú heyrst hljóð úr horni. Og þessi öldugangur barst á skjá- inn þrátt fyrir að mastur með svepp miklum stæði á miðri eyju. Að mínu mati er ekki for- svaranlegt að bjóða lands- byggðarfólki uppá slíka þjón- ustu. Það er lítill vandi að senda óbrenglaðan geisla frá gervi- tungli með öllu fáanlegu ís- lensku ljósvakaefni til hinna dreifðu byggða. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Svonhildur Jok- obsdóttir Rúnar Gunnarsson og sextett Ólofs Gouks, Logor fró Vestomonnoeyi- um, Gísli Helgoson og félogor og fleiri leiko og syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heidur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik od morgni dogs. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl. 19.35 ó sunnudogskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Umsjón: Eðvorð T. Jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikuloitin. Umsjén: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Hódegisfrétlir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó laugordegí. 14.00 Hljéðneminn. Dogskrórgerðorfélk Rósor 1 þreifor ó lifinu og listinni. Um- sjón-. Stefón Jökulsson. 16.00 Fréttir. 16.05 I þó gömlu góðu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Doglegt lif i Jopon. Anno Morgrét Sigurðordéttir ræðir við Mó Mósson og Sigriði Moock, en þou bjuggu um timo í Jopon. Viðtolinu vor óður útvorpoð í þóttoröðinni „Af öðru fólki" óriá 1991. SvanhHdur Jokobsdóttir. Seinni hluti. 17.05 Tónmenntir. Metropoliton-óperon Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út- vorpoð næsto mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Ævintýrið við egypsku konungs- gröfino", smósogo eftir Agötu Christie. Guðmundur Guðmundsson þýðir og les. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður úlvorpoð þriðjudogskvöld.) 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Birno Lórus- déttir. (Fró Isofirði. Aður útvorpoð sl. miðvikudog.) 21.00 Soumostofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Ófullgerður kvortett í F-dúr eftir Edvord Grieg. Norski strengjakvortettinn leikur. Sigrún Hjúlmtýsdóttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Leng ro en nefið nær. Frósögur of fólki og tyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjén: Margrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) (Áður útvarpoð i gær kl. 14.30.) 23.10 Laugordagsflétta Svanbildur Jok- obsdóttir fær gest i létt spjoll með Ijúf- um tónum, oð þessu sinni Nínu Björk Árnodóttur, skóld. (Áður ó dogskró loug- ordoginn 27. febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 í þjóðhótiðorsveiflu. Sigrún Hjólm- týsdóttir, Jóhonn Sigurðorson, Svonhildur Jokobsdóttir, Rúnor Gunnorsson og fleiri syngjo og leiko þjóðhótíðorlögln vinsælu. 1.00 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdló 33. Örn Petersen flytur létto norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Koup- monnohðfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudog.) 9.03 Þetto líf. Þetto líf. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 ís- londsflug Rósor 2. Umsjón: Hermonn Gunn- orsson, Liso Pólsdóttir, Sigvoldi Koldolóns og Jón Gústofsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 íslondsflug Rósor 2 Veðurspó kl. 16.30. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Um- sjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð i Næturútvorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 islondsflug Rósor 2. Umsjónor- menn: Hermonn Gunnorsson, Liso Pólsdóttir, Jón Gústafsson og Sigvoldi Koldalóns. Veð- urspó kl. 22.30 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvokt Rósor 2. Umsjón: Sigvoldi Koldal- óns. Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró lougordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir ki. 6.45 og 7.30. Næturtónor holda ófrom. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lougordogsmorgun ó Aðolstöðinni. Þægileg og róleg tónlist í upphofi dogs. 13.00 Léttir i lund. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 ðkynnt tón- list. 19.00 Party Zone. Donstónlist. 22.00 Nælurvoktin. Óskolög og kveðjur. 3.00 Ókynnt tónlist tll morguns. BYLGJAN FM 98,9 Blómabarnahelgi 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Þorgeir Ástvoldsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of iþréttum og otburðum helgorinnor og hlustoð er eftir hjortslætti monnlifsins. Frétt- ir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 Erlo Frið- geirsdótfir heldur uppi stemmningunni með góðri ténlist. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréltir og veður. Somsend úlsending fró fréttostofu Slöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Holldér Bockmon. 24.00 Hofþór Freyr Sig- mundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmto sér og öðrum. 4.00 Bjorni Houkur Þórsson. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor og Ragnor holdo isfirskum Bylgju- hlustendum 1 góðu helgarskopi. Síminn í hljóðstofu 94-5211. 2.00 Sumtengl Bylgj- unni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordagsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn- ússon. 21.00 LJpphitun. Rúnor Róbertsson. 24.00 Næturvokt. 3.00 Nælurtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Holldór Bockman. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15 Getrounohornið 1x2. 13.00 íþrótlo- fréttir. 14.00 íslenskir hljómlistormenn. 15.00 Motreiðslumeistorinn. 15.30 Afmælis- born vikunnor. 16.00 Hollgrimur Kristins- son. 16.30 Getraun. 18.00 íþróttafréttir. Getrounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Laugordogsnæturvokt Sigvoldo Koldolóns. Portýleikurinn. 3.00 Lougordogsnælurvokt. SÓLIN FM 100,6 9.00 Upp, uppl Jóhonnes Ágúst Stefóns- son. 12.00 Helgin og tjoldstæðin. 15.00 Gomansemi guðonno. 16.00 libidó. Magn- ús Þór Ásgeirsson. 19.00 Elso trukkor ó fullu. 22.00 Glundroði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01 Flolbökur gefnor. 22.30 Tungumólokennslo. 23.30 Smóskifo vikunnor brotin. 1.00 Næturrölt- ið. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Stjörnustyrkur. Hjóla- og hloupomora- þon Stjörnunnor. Fjölbrcytt dagskró með viðtölum og leikjum. 12.00 Hódegisfréttir. 12.30 Stjörnustyrkur. Dogskróin heldur ófrom. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 (s- lenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistarþóttur Les Roberls. 1.00 Dagskrórlok. Bœnastundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B 24.00-3.00 Vokt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.