Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
37
ATVINNUAUGí YSINGAR
Vélskóflustjóri
Okkur vantar vanan mann á vélskóflu.
Björgun hf.,
Sævarhöfða 33,
sími 681833.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóra vantar á mb. Sæborgu GK 457,
sem er að fara á netaveiðar.
Upplýsingar eftir helgi í síma 92-68755.
Trésmiðaflokkar
Óskum eftir að komast í samband við tveggja
til fjögurra manna trésmiðaflokka, sem eru
tilbúnir að gera föst tilboð í trésmíðavinnu
utan- og innanhúss.
Um er að ræða m.a. gluggaísetningar,
þakfrágang, innveggjafrágang ásamt upp-
setningu á innihurðum og innréttingum.
Áhugasamir aðilar leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Morgunblaðsins
fyrir fimmtudaginn 5. ágúst merkt:
„T - 10846“.
Frá Fósturskóla
íslands
Okkar góða matráðskona er hætt störfum.
Þess vegna vantar okkur, starfsfólki skólans,
góða konu í mötuneytið.
Starfið er 75% og laust nú þegar.
Umsóknir berist skólanum fyrir 7. ágúst og
upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
í síma 813866.
Skólastjóri.
HÆKM>AUGL YSINGAR
íbúðir óskast
Húsnæðisnefnd Selfoss óskar eftir kaupum
á 2 íbúðum, annars vegar 2ja-3ja herb.
(50-80 m2 ) og hinsvegar 4ra-5 herb.
(90-130 m2).
íbúðirnar skulu vera í sambýlishúsi, rað- eða
parhúsum, án bílgeymslu.
Tilboð skulu vera skrifleg og greina frá stærð
íbúðar í fermetrum (brúttó), herbergjafjölda,
húsgerð og staðsetningu í húsi. Ennfremur
aldri húss, almennri lýsingu á ástandi íbúðar-
innar, þar á meðal hvort íbúðin sé notuð eða
í smíðum.
Einnig skal koma fram áætlaður afhendingar-
tími og upplýsingar um áhvílandi veð ef ein-
hver eru.
Við mat á tilboðum verður farið eftir ákvæð-
um laga nr. 86/1988 með síðari breytingum
og ákvæðum reglugerðar nr. 46/1991 um
félagslegar íbúðir.
Tilboð sendist Húsnæðisnefnd Selfoss c/o
bæjarritari, Austurvegi 10, Selfossi, eigi síð-
ar en 20. ágúst 1993.
Húsnæðisnefnd Selfoss.
Aflaheimildir
Óska eftir að koma eftirfarandi
aflaheimildum í geymslu:
Þorskur.............200tonn
Ýsa.................200tonn
Ufsi................150 tonn
Karfi...............100 tonn
Grálúða.............300tonn
Dreifa má geymslunni á marga aðila.
Einnig koma til greina ýmis skipti og leiga.
Leggið inn tilboð og hugmyndir á auglýsinga-
deild Mbl., merktar: „Kvóti - 12802.“
.. x ■■ . " '
KENNSLA
VÉLSKÓLI
ÍSLANDS
Vélavarðanám iðnsveina
Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina
í málm- eða rafiðnaðargreinum ef næg þátt-
taka fæst. Námskeiðið veitir vélavarðarétt-
indi og hefst það 13. september og lýkur í
nóvember.
Umsóknir, ásamt námskeiðsgjaldi, sem er
kr. 20.000, þurfa að berast fyrir 1. septem-
ber nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans frá kl. 8.00-16.00
alla virka daga. Sími 19755.
Skrifstofan verður opnuð þann 18. ágúst nk.
Póstfang: Vélskóli Islands Sjómannaskól-
anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík.
Endurmenntunarnámskeið
í Vélskóla íslands
íReykjavík
Eftirtalin námskeið verða haldin, ef næg
þátttaka fæst:
Kælitækni
Fyrirkomulag: Fyrirhugað er 20 tíma nám-
skeið í kælitækni og fer það fram í vikunni
19.-25. september. Kennt verður þrjá eftir-
miðdaga og einn laugardag.
Námsefni: Stutt upprifjun á grundvallaratr-
iðum. Mikilvæg atriði í norskum kælitækni-
staðli sem varða rekstur og hönnun kerfa.
Varðveisla og endurvinnsla kælimiðla.
Tæki: Við kennsluna verður stuðst við nýtt
kælikerfi í Vélskóla íslands.
Námskeiðsgjald 3.000 kr.
Námskeið ívélarúmsstjórnun
Fyrirkomulag: Fyrirhugað er 40 tíma nám-
skeið í vélarúmsstjórnun frá stjórnstöð.
Námskeiðið dreifist á tvær vikur, þ.e. frá
26. september til 9. október.
Kennt verður eftirmiðdaga og laugardaga.
Námsefni: Stjórn og eftirlit vélbúnaðar frá
stjórnstöð (stjórnborð og litgrafískur búnað-
ur). Þjálfun í viðbrögðum við gangtruflunum.
Stilla tæki og búnað (stillar og viðvörunar-
kerfi) og beita vélum þannig að rekstur verði
sem hagkvæmastur.
Tæki: Við kennsluna verður notast við véla-
rúmshermi Vélskóla íslands.
Námskeiðsgjald 5.000 kr.
Stýrt viðhald
Fyrirkomulag: Fyrirhugað er 20 tíma nám-
skeið í stýrðu viðhaldi og fer það fram í vik-
unni 12.-18. september. Kennt verður tvo
til þrjá eftirmiðdaga og einn laugardag.
Námsefni: Hvað er stýrt viðhald? Viðhalds-
forrit og notkun þeirra. Hver getur hagnaður-
inn orðið af stýrðu viðhaldi? Hvernig koma
flokkunarfélögin inn í stýrt viðhald?
Tæki: Tölvur í tölvustofu Vélskóla íslands.
Námskeiðsgjald 3.000 kr.
Umsóknir ásamt námskeiðsgjaldi þurfa að
berast fyrir 1. september nk. Þessi nám-
skeið ættu að gagnast mönnum með 2.,
3. og 4. stig frá Vélskóla íslands.
Skólameistari.
Svensson®
Svenson heilsubúðin
í Mjódd
verður lokuð vegna breytinga 3.-7. ágúst.
Póstverslunin er opin eins og venjulega.
Opnum aftur mánudaginn 9. ágúst.
Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-18.
BellS Heilsuvörur h.f.
sími 667580.
Auglýsing um tillögu að
breytingu á deiliskipulagi
í Arnarnesi
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða-
bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís-
an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr.
318/1985 er hér með lýst eftir athugasemd-
um við tillögu að breytingu á deiliskipulagi
lóðarinnar Súlunes 7 í Arnarnesi. Breytingin
felst í því að heimilað er að skipta einbýlis-
húsi í tvíbýlishús.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg
frá 4. ágúst til 1. september 1993 á skrif-
stofutíma alla virka daga.
Athugasemdum við skipulagstillöguna skal
skila til undirritaðs fyrir 15. september 1993
og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Umsóknir
um styrki frá Vestur-Norrænu
samstarfsnefndinni
(Vest Norden samarbejdet)
Vestur-Norræna samstarfsnefndin, sem
starfar á vegum Norðurlandaráðs, auglýsir
eftir umsóknum um styrki fyrir árið 1994.
Nefndin veitir styrki til samstarfsverkefna
fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka á hin-
um vestlægu Norðurlöndum, þ.e. á íslandi,
Grænlandi og í Færeyjum. Flestir þeirra
styrkja, sem nefndin hefur veitt á undanförn-
um árum, hafa runnið til hagnýtra rannsókna
og atvinnuþróunarverkefna þó styrkirnir ein-
skorðist ekki við slík verkefni.
Styrkir eru eingöngu veittir á verkefnagrund-
velli. Skilyrði fyrir veitingu þeirra er að verk-
efnið feli í sér samstarf aðila frá a.m.k. tveim-
ur hinna vestlægu Norðurlanda, að gildi
þeirra sé ekki bundið við ákveðið land elleg-
ar að verkefnin geti á annan hátt stuðlað
að framþróun og auknu samstarfi innan
svæðisins.
í umsóknum skal tilgreina samstarfsaðila í
Færeyjum eða á Grænlandi, en einnig skal
fylgja umsóknum greinargóð lýsing á verk-
efninu, áætlun um framkvæmd þess, kostn-
aðaráætlun og upplýsingar um hvernig kosta
eigi verkefnið.
Umsóknum má skila á íslensku.
Umsóknir sendist til:
Byggðastofnunar - þróunarsviðs,
Rauðarárstíg 25,
. 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. október 1991.