Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 MÁNIf PAGUR 2/8 SJÓNVARPIÐ 18.50 Þ-Táknmálsfréttir 19.00 pinyj|rr||| ►Töfraglugginn DAHnHLrnl Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Simpsonfjölskyldan Lokaþáttur (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um uppátæki Simp- son-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (24:24) 21.00 ►Fólkið í landinu Lif mitt er línu- dans. Hans Kristján Árnason ræðir við hinn þjóðkunna veitinga- og at- hafnamann Tómas Andra Tómasson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 21.30 ►Úr ríki náttúrunnar - Borgarrefir (Wildlife on One - 20th Century Fox) I mörgum stórborgum hafa refir tek- ið sér fasta bólsetu. í myndinni eru einstæðar næturtökur og fylgst er með lífsbaráttu refanna við erfiðar aðstæður. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.15 ►Frjáls Frakki - Lokaþáttur (The Free Frenchman) Bresk/franskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Piers Paul Read. I myndaflokknum segir frá Bertrand de Roujay, frönsk- um aðalsmanni sem hætti lífi sínu í baráttu frönsku andspymuhreyfing- arinnar gegn herliði Þjóðveija í síð- ari heimsstyijöldinni. Leikstjóri: Jim Goddard. Aðalhlutverk: Derek de Lint, Corinne Dacla, Barry Foster, Jean Pierre Aumont og Beatie Edn- ey. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (m 23.15 Tfjyi IQT ►Oscar Peterson og lUnLlul Niels Henning á Listahátíð Upptaka frá tónleikum á Listahátíð í Reykjavík 1978 þar sem djassleikararnir Oscar Peterson og Niels Henning Örsted Pedersen fóru á kostum. Tónleikunum var áður sjónvarpað í beinni útsendingu 3. júní 1978. 1.00 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Stöð tvö 14.00 tflf|tf||Yyn Þ-Beverly Hills nfInlnlllU flokkurinn (Troop Beverly Hills) Aðalhlutverk: Shelley Long, Craig T. Nelson, Betty Thomas og Mary Gross. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 15.45 ►Stepp (Tap) Aðalhlutverk: Greg- ory Hines, Suzzanne Douglas, Savion Glover, Sammy Davis Jr. og Joe Morton. Leikstjóri: Nick Castle. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 17.30 DIDUACCUI ► Regnboga- DAnnALrNI Birta Teikni- myndaflokkur um Regnboga-Birtu sem á heima í Regnboga-landi. 17 50 RADUAEEUI sumarbúðum DARNALrNI Teiknimynda- flokkur um krakkahóp í sumarbúð- um. 18.10 ►Fyrirsætur (Models) í þessum þætti getur að líta fimm þekktustu fyrirsætur heims, Cindy Crawford, Naomi Camphell, Stephanie Seymo- ur, Tatjönu Patitz og Lindu Evang- lista , með augum hins heimsþekkta ljósmyndara Peter Lindbergh. Þátt- urinn er í svart/hvítu og að mestu kvikmyndaður í New York. Hann var áður á dagskrá í júlí. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Grillmeistarinn Gestir Sigurðar L. Hall við grillið í dag eru þau Kut Helgadóttir og Magnús Hreggviðs- son. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðardóttir. 20.45 ►Covington kastali (Covington Cross) Breskur myndaflokkur um Sir Thomas og bömin hans. (7:13) 21.40 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um Tessu Piggott sem ákveður að umturna lífi sínu. Hún segir upp vel launuðu starfi og ræður sig sem yfirmann líknarfé- t'<4S209em starfar fyrir þróunarlöndin. 22.35 tf U|tf UYIiniD ►* fölskum nTlnminUIA forsendum (False Arrest) Sannsöguleg fram- haldsmynd um ótrúlegar raunir konu sem sökuð er um morð sem hún ekki framdi og ákærð fyrir glæpi sem hún veit ekkert um. Seinni hluti er á dagskrá á þriðjudagskvöld. (1:2) Aðalhlutverk: Donna Mills, Steven Bauer og Robert Wagner. Leikstjóri: Bill L. Norton. 1991. 0.05 ►Draugar (Ghost) Sam Wheat og Molly Jensen elska hvort annað af öllu hjarta og eru ákaflega hamingju- söm. Sam er myrtur í skuggasundi New York en ást hans til Molly nær út yfir gröf og dauða. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. Leikstjóri: Jerry Zucker. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 2.10 ►CNN - Kynningarútsending Vegir ástarinnar - Tessa er búin að fyrirgefa Frank. Tessa gleymir að hitta Frank Vegir ástarinnar er framhalds- myndaflokkur á Stöð 2 Refir eru illa liðnir í borgum Þáttur um refi sjónvarpið kl. 21.30 Refir l » ? hafa víða slæmt orð á sér. Þetta á Sem DUa I ekk; s;st við um þá refi sem tekið stórborgum hafa sér bólfestu í stórborgum. Flestir líta á þá sem hættulega vágesti sem drepi saklausa ketti og róti í öskutunnum. Refurinn er sjaldan á ferli að degi til og því ekki auðvelt að fylgjast með lifnað- arháttum hans. Eftir margra ára rannsóknir og undirbúning var loks ráðist í gerð þessarar náttúrulífs- myndar. Fylgst var með samskipt- um refsins við önnur dýr, mökun kynjanna og hvemig honum hefur tekist að gera sér greni og koma upp yrðlingum á hinum ólíklegustu stöðum. Kynnir er David Attenboro- ugh en Óskar Ingimarsson íslensk- aði og er hann jafnframt þulur myndarinnar. STÖÐ 2 KL. 21.40 Tessa Piggot er búin að fyrirgefa Frank að hafa hringt í útvarpið til að lofsama leggi hennar en engu að síður er hún mjög á varðbergi gagnvart forstjór- anum. Frank er ákaflega ástfang- inn en honum gengur illa að brjót- ast í gegnum þá múra sem Tessa hefur hlaðið í kringum sig. Tessa er mjög upptekin í vinnunni á hjálp- arstofnuninni og gleymir bæði stefnumóti við Frank og móður sína. Það kemur þó ekki að sök því Frank mætir móðurinni fyrir fram- an íbúð Tessu og þau ákveða að gera sér glaðan dag saman. s YMSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Butterfli- es are Free G 1972, Goldie Hawn. 11.00 Everyday Heroes W 1990 12.00 A Town’s Revenge F 1989 13.00 Pancho Bames F 1988, Valerie Bertineili, Ted Wass 15.30 The Linco- in Conspiracy 1977 17.00 Batman Æ 1966 19.00 Till Murder Do Us Part: n F 1992, Meredith Baxter 20.40 UK Top Ten 21.00 The Dark Side of the Moon V 1990 22.35 Captive T 1991, Joanna Kems, Barry Bostwich 24.10 Blind FuryG 1989, Rutger Hauer 2.50 Hoodwinked T 1990, Robert Mitchum SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s Play-a-Long 6.50 Teiknimyndir (The DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjón- varpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 9.50 Dyn- amo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s a Company 12.00 Falcon Crest 13.00 Aspen 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 North and South — Book II21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Stre- ets of San Francisco 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf. Skandinavísku meistarar 9.00 Tennis: Kvennakeppni frá Stratton Mountains 10.00 Alþjóða Honda bílaíþróttafréttimar 11.00 Sund: Evrópska meistarakeppni frá Sheffield. 13.30 Tennis: ATP keppni frá Hilversum 15.00 Sund: Evrópska meistarakeppni frá Sheffield 16.00 Indycar keppni: Ameríska meistara- keppni 17.00 Eurofun 17.30 Euro- sport fréttir 18.00 Vélhjólakeppni: Breska Grand Prix 20.00 Alþjóðabox 21.00 Knattspyma: Evrópumörkin 22.00 Eurogoif Magazine 23.00 Eu- rosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Sol- veig Thororensen og Trousti Þór Sverris- i^pon. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttir ó ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Kristjðn Sigurjónsson. (Fró Akur- eyri.) 9.45 Segóu mér sögu, „Atök i Boston. Sogon of Johnny Tremoine", eftir Ester Forbes. Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu (28). 10.00 Fréttir. 10.03 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 „Heimor bergriso og Ijósólfo" Sig- rún Helgodóttir, fyrsti londvörðurinn [ þjóðgarðinum í Jökulsórgljúfrum, bregður upp myndum úr Gljúfrum. Með henni i för eru londverðirnir Sigþrúður Stello Jóhonnsdóttir og Þorvorður Árnoson. Les- ori í þættinum er Jokob Þór Einorsson. 12.00 Útvorpsdogskróin. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Tom Törn og svortklæddo konon", eftir Liselott Forsmonn ]. þóttur. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Hjólmar Hjólmarsson. Leikendur: Þröstur Leó „ Gunnorsson, Pétur Einorsson, Guðrún "^Gíslodóttir, Bóro Lyngdol Magnúsdéttir, Ingrid Jónsdóttir, Rognheiður Elva Arnor- dóttir, Mognús Jónsson, Volgeir Skog- fjörð, Horpo Arnordóttir, Steinunn Ólofs- dóttir og Jén Júliusson. Tónlist: Volgeir Skogfjörð og fleiri. Tónlistarflutningur: Jón Þ. Steinþórsson og fleiri. 13.20 „Afrom veginn..." Umsjón: Ingveld- ur G. Ólofsdóttir. 14.00 Útvorpssogon, „Grosið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morio Sigurðordéttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (II). 14.30 Miss Morples og douðinn ó prest- setrinu. Umsjón: Sigurloug M. Jónosdótt- ir. (Einnig útvorpoð fimmtudog kl. 22.35.) 15.00 Tónmenntir. Metropoliton-óperon. Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Áður út- vorpað ó lougordog.) 16.00 Fréttir. 16.05 „Hjó koupmonni rétt við búðorborð- ið“. Sögur of sölufólki. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög i tilefni dogsins fyrir börnin i bilnum. 17.00 Ferðalog. Umsjém Kristinn J. Niels- son. 18.00 Pólmi i Hogkoupi. Athofnosemi til olmonnoheillo. Umsjón: Honnes Hólm- steinn Gissurarson. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Tónlist ó 20. öld. Ung islensk tón- skóld og erlendir meistoror. 21.00 Sumorvaka. o. Hornstrandoþonkor. „Um gcngin spor “,eftir Hjólmor H. Bórðorson. b. „Byggingin", eftir Kristjón fró Djúpolæk. Leikin verðo lög með Korlokórnum Vísi fró Siglufirði. Umsjón: Arndís Þorvoldsdóttir. (Fró Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Af verslunorhóltum i nútimo somfé- logi. Endurteknir pistlor úr þóttunum Somfélogið i nærmynd þor sem fjolloð hefur verið um verslunorhætti og verslun- arfólk ó liðnum mónuðum. Þótturinn er í somontekt Bjorno Sigtryggssonor. 23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. (Einnig út- vorpoð ó sunnudogskvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðalog. Endurtekinn tónlistar- þóltur fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morguntónar. Veðurspé kl. 7.30. 8.00 Fréttir. íslondsflug Rósor 2. Umsjón: Hermonn Gunnorsson, Liso Pólsdóttir, Jón Gústafsson, Fjolor Sigurðorson og Sigvoldi Koldolóns. 10.00 Fréttir. íslondsflug Rósor 2 heldur ófrom. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Isiondsflug Rósor 2. Umsjón: hermann Gunn- orsson, Líso Pólsdóttir, Jón Gústofsson, Fjol- or Sigurðorson og Sigvoldi Koldolóns. 16.05 islondsflug Rósor 2 heldur ófrom. 19.00 Fréttir. 19.32 íslondsflug Rósor 2 heldur ófrom. 21.00 Verslunarmonnohelg- orrokk. Umsjón: Andreo Jónsdótlir. 22.00 Fréttir. Verslunormonnohelgorrokk heldur ófram. Veðurspó kl. 22.30 0.10 í hóttinn. Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. I. 00 Næturútvarp. Fréttir hl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturtónar.. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogsmorgunn með Svovari Gests end- urtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregn- ir. 5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 5.05 Allt í góðu. Sigvoldi Kaldol- óns. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurl. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistlll. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðaróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælonöi. II. 00 Hljóð. 11.10 SÍúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Horold- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pélur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Rodiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Erla Friðgeirs- dóttir heldur uppi fjörinu ó þessum skemmti- lego fridegi hvort sem fólk er enn i útilegu, ó leiðinni heim eðo boro i rólegheitum upp i rúmi. 12.15 Þorgeir Ástvaldsson og Sig- urður Hlöðversson. Þeir félogor eru enn eld- hressir og leiko skemmtilego tónlist. 18.30 Gullmolor. 19.30 19:19. Fróttir og veður. 20.00 Holldór Bockmon. Hress og skemmti- leg suma/ténlist ósomt ýmsum uppókomum. 23.00 Ólofur Mór Björnsson fylgir hlustend- um inn i nóttino með hressilegri tónlist og léttu spjolli. 2.00 Næturvokt. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. Forið yfir otburði liðinn- or helgor ó isofirði. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunn- ar FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóks- son. Nýjosto tónlistin i fyrirrúmi. 24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listasiðir Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957FM95.7 7.00 i bitið. Horoldur Gísloson. 8.30 Tveir bólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon og Stcinor Viktors- son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 is- lenskir grilltónor. 19.00 Sigvoldi Koldol- óns. 21.00 Horaldur Gisloson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús- son, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþréttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fré fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son. 8.00 Sólbpð. Morgunþóttur í umsjón Mognúsor Þórs Ásgeirssonor. 9.30 Mónu- dogspistillinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 islondsmeistorokeppni i Olsen Olsen. 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Breski og bandoriski listinn. Þór Bæring. 24.00 Ókynnt tónlist tll morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 9.30 Bornoþótturinn Guð svoror. 10.00 Siggo Lund. Létt tónlist og leikir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schram. 19.00 Eroig Mongclsdorl. 19.05 Ævinlýroferð I Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Riihard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðsla. Dr. Jomes Dobson. 22.00 Ólofur Houkur Ólofsson. 24.00 Dogskrórlok. Bœnastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Frétfir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot- skurnormonnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.