Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 í DAG er laugardagur 31. júlí, sem er 212. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 4.57 og síð- degisflóð kl. 17.23. Fjara er kl. 11.02 og kl. 23.37. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.31 og sólarlag kl. 22.35. Myrkur kl. 24.05. Sól er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 24.20. (Almanak Háskóla íslands.). H pfára afmæli. Þann 27. I tJ júlí sl. varð sjötíu og fímm ára Lilja Lárusdóttir Knudsen, Munaðarhóli 18, Hellissandi, (áður Hofs- vallagötu 17, Reykjavík). Eiginmaður hennar var Guð- jón Jóhannsson. Drottinn er mitt hjálp- ræði. í húsi Drottins skul- um vér því hreyfa streng- ina alla vora lífdaga. Jes. 38, 20.-21.) fT pTára afmæli. Mánu- 4 tJ daginn 2. ágúst nk. verður sjötíu og fímm ára Jón H. Þorvaldsson, Granda- vegi 47, Reykjavík. Eigin- kona hans er Guðrún S. Guðmundsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Reglugerðir um lokanir veiðisvæða: Því lengur sem þið eruð litlir og vesældarlegir, því lengnr fáið þið að lifa, þorskhausarnir ykkar ... LÁRÉTT: 1 nísku mennina, 5 bogi, 6 er öðrum meiri, 9 spil, 10 veini, 11 lagarmál, 12 rqjúk, 13 gubbaði, 15 elskaði, 17 álitnir. LÓÐRÉTT: 1 stökk, 2 tuska, 3 mannsnafns, 4 fengurinn, 7 spen- dýr, 8 kyrri, 12 uppspretta, 14 lægð, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 loka, 5 álar, 6 góma, 7 ás, 8 eigur, 11 yl, 12 nam, 14 sigg, 18 anginn. LOÐRÉTT: 1 lögleysa, 2 kámug, 3 ala, 4 hrós, 7 ára, 9 ilin, 10 ungi, 13 men, 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA verður áttræð Guðrún Þor- steinsdóttir, Furugrund 70, Kópavogi. Eiginmaður henn- ar var Henry A. Hálfdanar- son, skrifstofustjóri Slysa- varnafélags íslands og fyrsti formaður sjómanna- dagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði, en hann lést árið 1972. Guðrún tekur á móti gestum milli kl. 16-19 á afmælisdaginn í félagsheimili starfsmanna Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár. ^7ANk. þriðjudag, 3. I U ágúst, verður sjö- tug Inga Margrét Sæ- mundsdóttir, Heiðargerði 28, Vogum, Vatnsleysu- strönd. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Kirkjugerði 15, Vogum, laugardaginn 7. ágúst nk. frá kl. 19. 7nára nfi*1®!'- í dag, 31. • júlí, er sjötugur Run- ólfur Þorkelsson, Torfufelli 36, Reykjavík. FRÉTTIR_________________ VIÐEY um verslunar- mannahelgina: í dag, laug- ardag, verða farnar tvær klukkustundar langar ferðir um eyna á hestbaki ásamt leiðsögn staðarhaldara. Farið verður frá hestaleigunni í eyj- unni tvívegis, fyrst kl. 13.15 og aftur kl. 15.15. Hestaleig- an er starfrækt alla daga vik- unnar og bátsferðir verða um verslunarmannahelgina á heila tímanum frá kl. 13 út í eyju en á hálfa tímanum til baka til kl. 17.30. Á morgun, sunnudag, er messa kl. 14 og að henni lokinni, kl. 15.15, verður staðarskoðun. Á mánudag verður farin göngu- ferð á Vestureyna kl. 14.15. Gangan endar við Viðeyjar- naust þar sem boðið verður upp á veitingar. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum. Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk fímmtu- dagskvöldið 5. ágúst nk. kl. 19.30 frá Hallveigarstöðum. Gestur: Steinunn Ármanns- dóttir, skólastjóri. Uppl. hjá Dagmar s. 36212, Ragnheiði 18635 eða Elínu s. 615622. FÉLAG íslenskra hugvits- manna, Lindargötu 46, 2. hæð, er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17 þar sem allir hugvitsmenn eru velkomnir og býðst þeim margvísleg þjónusta. Iðnrek- endur, sem áhuga hafa á nýj- um framleiðslumöguleikum eru einnig velkomnir. Síminn er 91-620690. Sumarhús og eldvarnir! * Raflagnir í sumarhúsum skulu hafa' svokallaðan lekastraumsrofa. * Við uppsetningu eða smíði á eldstæði innanhúss skal farið eftir ákvæðum brunamálareglugerðar. * í hverju sumarhúsi skal vera a.m.k. einn gluggi/björgunarop í herbergi sem nothæfur er sem neyðarútgönguleið og sé um svefnloft að ræða skal vera opnan- legur gluggi þar að sama skapi. * Eldvamarteppi hafa reynst mörgum sumarhúsaeigandanum vel gegn marg- víslegum óhöppum af völdum hita eða elds eða handslökkvitækis og reykskynj- ara. * Rétt er að geta þess að nú er í smíðum sérstök reglugerð um fyrirkomulag og staðsetning gastækja. Er sumarhúsið þitt eldklárt? Nokkur minnisatriði og húsráð fyrir þig Kolagrill Notist aðeins utandyra. Setjið aldrei grillið heitt inn. Glóð getur leynst í kolum langtímum saman. Meðhöndlið því kolin aldr- ei innandyra. Arinn — Ofnar Ganga þarf þannig frá eldstæði að það valdi ekki íkveikju. Athuga ber vel hitamyndun frá reykröri og að böm geti ekki snert rör eða ofn. Reykingar Reykingar uppi í rúmi fyr- ir svefn hafa valdið fjölda dauðsfalla. Þegar ösku- ^bakki er tæmdur er gott ráð að bleyta innihaldið. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi fyrirhug- ar ferð til Edinborgar þann 10. október nk. Farið verður á sunnudegi og komið heim á fimmtudagskvöldi. Uppl. gefa Bima s. 42199, Ólöf s. 40388 og Inga s. 76887 fyrir 13. ágúst nk. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Dansað verður í Risinu, Hverfísgötu 105, sunnudagskvöld kl. 20. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610468, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Hjálparmóðir fyrir heyrna- Iausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN gefa á sím- svara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. KIRKJUSTARF________ HALLGRÍMSKIRKJA: Org- eltónleikar í dag kl. 12-12.30. Friðrik Walker leikur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró- bjartsson. FÆREYSKA sjómanna- heimilið: Andakt nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fóru á ströndina Amar- fell, Stapafell og Mælifell. Á sunnudag eru væntanleg til hafnar Reykjafoss og leiguskip Eimskips Makka Artica. Á mánudag kemur Laxfoss og þá fer Vigri á veiðar og á þriðjudaginn er Jökulfellið væntanlegt og frystitogarinn Freri kemur af veiðum. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Már kom af veiðum í gær og um helgina fara á veiðar Sjóli, Ýmir og Venus. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhyrningnr. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlends- son, Laufási 5. Eskifjörður: Aðalheiður Ingimundardóttir, Bleiksárhlíð 57. Vestmanna- eyjar: Axel Ó. Lárusson, skó- versl. Sandgerði: Póstaf- greiðslan, Suðurgötu 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.