Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
53
SUNNUDAGUR 1/8
SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ
9.00 DIDUICCyi ►Morgunsjón-
Dnnnncrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (31:52) Leikraddir: Sigrún
Edda Bjömsdóttir.
Orðabelgirnir Leikendur: Jörundur
Guðmundsson og Sigurður Sigur-
jónsson. Frá 1979.
Gosi (6:52) Leikraddir: Örn Áma-
son.
Hlöðver grís (24:26) Sögumaður:
Eggert Kaaber.
Flugbangsar (3:13) Leikraddir:
Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísla-
dóttir.
10.30 ►Hlé
16.35 ►Bergman á íslandi Svipmyndir frá
heimsókn sænska leikstjórans Ingm-
ars Bergman árið 1986. Þátturinn
er endursýndur í tilefni af 75 ára
afmæli Bergman í júlí síðast liðinn.
17.30 ►Matarlist Narumon Sawangjait-
han og Bogi Jónsson elda djúpsteikt-
an silung með grænmetissósu. Áður
á dagskrá 6. mars 1991.
17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Magn-
ús G. Gunnarsson prestur á Hálsi í
Fnjóskadal flytur.
18.00 ►Eyðum landamærum, byggjum
brýr í þessari mynd, sem gerð var
1990, er fylgst með samskiptum
bama af ólíku þjóðerni á leiklistamá-
mskeiði í Echtemach í Lúxemborg.
Rætt er við nokkra íslenska þátttak-
endur.
18,25 nMDUACCUI ►Fa|sarar 09
DnilllHCrm fjarstýrð tæki
(Hotshotz) Nýr nýsjálenskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir böm og
unglinga. Þýðandi: Sveinbjörg Svein-
björnsdóttir.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur. (14:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (133:168)
20.00 ►Fréttir og iþróttir
20.25 ►Veður
20.30 ►Leiðin til Avonlea (Road to
Avonlea) Kanadískur myndaflok-
knur. (4:13)
21.25 Tfj||| IQT ►Nina Simone á
IUIILI0I Listahátíð 1992 Upp-
taka frá tónleikum á Listahátíð í
Reykjavík. GO
22.30
IfUltf llVUn ►Bonnie °9 Clyde
IVI UVItI IHU (Bonnie & Clyde)
Leikstjóri: Arthur Penn. Aðalhlut-
verk: Warren Beatty, Faye Dunaway,
Gene Hackman, Gene Wilder og
Estelle Parsons. Áður á dagskrá 20.
júní 1992. Maltin gefur ★ ★★★
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum
yngri en 16 ára.
0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09 00 RJtDUAFFUI ►Skógarálfarnir
DHIimiCrm Teiknimynd með
íslensku tali um Ponsu og Vask.
09.20 ►? vinaskógi Teiknimynd.
09.45 ►Vesalingarnir Þetta sígilda ævin-
týri er hér í skemmtilegum búningi.
10.10 ►Sesam opnist þú Talsettur leik-
brúðumyndaflokkur.
10.45 ►Skrifað í skýin Teiknimyndafiokk-
ur um þrjá krakka sem ferðast í
gegnum mismunandi tímaskeið í
sögu Evrópu og eru þátttakendur í
merkum og spennandi atburðum.
11.00 ►Kýrhausinn Stjórnendur: Benedikt
Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón:
Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia
Hanson.
11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm)
Ævintýralegur myndaflokkur. (5:6)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV -
The European Top 20)
13.00 ►íþróttir á sunnudegi. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfir
stöðuna í Getraunadeildinni ásamt
ýmsu fleiru.
15.00 ►Gerð myndarinnar Hot Shots II
Farið að tjaldabaki, talað við leikara
og ieikstjóra á meðan unnið var að
gerð myndarinnar „Hot Shots II“.
15.30 ►Saga MGM kvikmyndaversins
(MGM: When the Lion Roars) Loka-
þáttur. (8:8)
16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur gerður
eftir bókum Lauru Ingalls Wilder.
18.00 ►Áróður (We Have Ways of Making
You Think) Það er komið að þriðja
og síðasta þætti þessarar þáttaraðar
en að þessu sinni er þeirri spurningu
velt upp hvers konar áhrif, og hversu
mikil, sápuóperur hafí í löndum þar
sem ólæsi er hlutfallslega mjög há.
18.50 ►Addams fjölskyldan (The Add-
ams Family II) (12:16)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. (7:22)
20.30 ►Heima er best (Homefront)
(14:18)
21ZB KVIKMYHDIR fl""Z
promtu) Aðalhlutverk: Hugh Grant,
Bernadette Peters, JudyDavis, Julian
Sands og Mandy Patinkin. Leik-
stjóri: James Lapine. 1990. Maltin
gefur ★ ★ ★ '/2
23.10 ►[ lífsháska (The Face of Fear)
Aðalhlutverk: Lee Horsley, Pam
Dawber, Bob Balaban og Kevin
Conroy. Leikstjóri: Farhad Mann.
1990. Bönnuð börnum.
0.40 ►Nornirnar frá Eastwick (The
Witches of Eastwick) Leikstjóri: Ge-
orge Miller. 1990. Bönnuð bömum.
02.35 ►Sky News - Kynningarútsending
Listahátíð - Nina Simone stóð á hátindi ferils síns sem
söngkona á sjötta og sjöunda áratugnum.
IMina Simone vildi
verða einleikari
SJÓNVARPIÐ KL. 21.25 Nina
Simone stóð á hátindi ferils síns sem
söngkona á sjötta og sjöunda ára-
tugnum. Hún lagði upphaflega
stund á píanóleik og var meðal
annars við nám í hinum viður-
kennda Julliard tónlistarskóla í New
York. Hún stefndi að því að verða
einleikari en fátækt og kynþáttafor-
dómar breyttu þeirri fyrirætlan.
Hún gaf út sínar fyrstu hljómplötur
1958 og túlkun hennar á laginu „I
Loves You, Porgy“ úr söngleiknum
Porgy og Bess vakti strax verð-
skuldaða athygli og lagið komst í
efstu sæti á vinsældalistum ári síð-
ar. . Upptakan fór fram á Listahá-
tíð í Reykjavík á síðastliðnu ári
tindir stjóm Hákonar Más Oddsson-
ar.
George Sand var
vinsæl skáldkona
STÖÐ 2 KL. 21.25 George Sand
var ekki einungis eitt vinsælasta
skáld síns tíma heldur einnig mikil
kvenréttindakona sem lét ekki segja
sér fyrir verkum. Eftir að George
skilur við eiginmann sinn árið 1846
ver hún tíma sínum hjá börnum
sínum tveimur á milli þess sem hún
heimsækir einhvern af hinum fjöl-
mörgu elskhugum sínum. Skáld-
konan fer í heimsókn til Franz Liszt
til þess að flýja undan tveimur af-
brýðisömum elskhugum og þar
kemst hún í kynni við tilfinningarík
og hljómfögur verk hins pólska
Chopin. George hefur uppi á tón-
skáldinu á hefðarsetri d’Átan greifa
en elskhugarnir afbrýðisömu fylgja
fast á eftir.
Judy Davis
leikur George
Sand í
myndinni af
fingrum fram
Upptaka með
söngkonunni
frá Listahátíð í
Reykjavík árið
1992
YMSAR
STÖÐVAR
SÝIM HF
17.00 Hagræöing sköpunar-
verksins (The Life Revolution) Vel
gerð og áhugaverð þáttaröð um þær
stórstigu framfarir sem orðið hafa I
erfðafræði, þær deilur sem vísinda-
greinin hefur valdið og hagnýtingu
þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar
og læknisfræði. Hver þáttur snýst
um eitt einstakt málefni sem snertir
erfðafræðirannsóknir og á meðal
þess sem tekið verður á má nefnav
leitina að lækningu við arfgengum ’
sjúkdómum, þróun nýrra afbrigða
af húsdýrum og plöntum og ræktun
örveira sem eyða efnaúrgangi. Þætt-
imir em sex talsins og verða á dag-'.
skra vikulega. (1:6) 18.00 Villt dýr
um víða veröld (Wild, Wild World of
Animals) Einstakir náttúmlífsþættir
þar sem fylgst er með harðri baráttu
villtra dýra upp á líf og dauða í fjór-
um heimsálfum. 19.00 Dagskráriok.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 7.00 The Ambushers,
1968, Dean Martin 9.00 Sugariand
Express G,F 1974, Goldie Hawn
11.00 Great Expectation: The Untold
Story 1989 13.00 Triumph of the
Heart F 1991, Mario Van Peebles,
Lane Davis 15.00 Conagher W 199L:
Sam Elliot, Katharine Ross 17.ÓSr*
Survive the Savage Sea F 1992 19.00
Little Man Tate F 1991, Jodie Foster,
Adam Hann-Byrd, Dianne Wiest
21.00 Delta Foree 3: The Killing
Game 1991 22.40 American Kickbox-
er 1991 0.20 Patti Rocks 1988 2.40
Father F 1991, Max von Sydow
SKY OIME
5.00 Hour of Power með Robert
Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The
Brady Bunch, gamanmynd 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar
GallacUca 13.00 Crazy Like a Fox,’ ’
sakamálaþáttur 14.00 WKRP út-
varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander-
son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur
15.00 UK Top 40 16.00 All Americ-
an Wrestling, flölbragðaglima 17.00
Simpsonfjölskyldan 17.30 Simpson-
fjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana
Jones 19.00 North and South, Patrick
Swayze 21.00 Hill Street Blues, lög-
regluþáttur 22.00 Stingray 23.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfími 7.00 Golf: Skandinavísku
meistaramir 9.00 Tennis: Kvennamót-
ið í Stratton Mountains 11.00 Mótor-
hjólakeppni: Bein útsending frá The
British Grand Prix 14.15 Hestaíþrótt-
ir: Evrópska meistarakeppnin 16.15
Tennis: The ATP Final frá Hilversunii ' i
17.00 Golf: Skandinavísku meistar-
amir 18.00 Iive Indycar Racing: The
American Championship 20.00Frjáls-
ar iþióttir: The IAAF Grand Prix
Meeting of Köln 21.30 Tennis:
Kvennamótið í Stratton Mountains
22.30Golf: Skandinavísku meistaram-
ir 23.30 Dagskráriok
ÚTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandokt. Séro Jón I
Hrébjortsson flytur.
8.15íónlist é sunnudogsmorgni Verl
ir Gobriel Fouré.
~ .Rémonsa" i B-dúr ópus 28 fyrir
og píonó. Augustin Dumuy og .
Philippe Collord leiko.
- „Elegie" fyrir selló og píonó ópus
Frédéric Lodéon og Jean-Philippe Ci
leiko.
8.30Fréttir é ensku.
8.33T6nlist 6 sunnudagsmorgni.
~ „Aprés un Reve" Elly Ameling syngur.
Rudolf Jonsen leikur ó píanó.
- Trió i d-moll ópus 120. Jocques Rouvier
leikur ó píonó, Jeon-Jocques Kantorow
ó fiélu, og Philippe Miíller ó selló.
~ -Aprés un Reve" lynn Harrell leikur ó
selló og Bruno Conino ó ploné.
9.00 Fréttir.
9.03Kirkjutónlist.
~ Tríósónota í B-dúr ópus 2 nr. 3 í útsetn-
ingu I As-dúr fyrir þrjó trompeto og
ergel eftir Georg Friedrich Höndel. Honn-
es, Wolfgong og Bernhard Löubin leika
ó Irompeto og Simon Preston ó orgel.
~ Sónoto nr. ó í G-dúr, BWV 530 eftir
Johonn Sebastion Boch. Doniel Chorz-
empo leikur ó orgel Endurreisnorkirkjunn-
or í Meppel í Hellendi.
~ Sónata I d-moll nr. 6 ópus 65 og Prelú-
dio og fúgo í d-moll nr. 3 ópus 37 eft-
ir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leik-
ur ó Rieger orgel Dómkirkjunnor I Rotze-
burg i Þýskolandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suöur. Umsjón: Friörik Póll
Jónsson.
10.45 Veðurfregnlr.
11.00 Messo i Skólholtskirkju. Prestur
séro Jónos Gísloson vigslubiskup.
12.10 Dogskró sunnudogsins.
12.20 Hódegisfrétlir.
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingor.Ténlist.
13.00 Tónvokinn. Önnur úrslilokeppni of
þremur, um Tónlistarverðloun Ríkisúl-
vorpsins 1993. Tveir of sex keppendum,
sem voldir hofa verið til þótttöku i þriðjo
hluto keppninnor, komo from i beinni
útsendingu. Kynnir: Tómos Tómosson.
14.00 Ari dú. Jénos Árnoson rithöfundur
sjötugur.
15.00 Hrott flýgur stund i Djúpi. Umsjón:
Finnbogi Hermonnsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumorspjoll. Umsjðn: Pétur Gunn-
orsson.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Úr kvæðohillunni. Ólöf fró Hlöðum.
Umsjón: Gunnor Stefónsson. Lesori:
Guðný Rognorsdóttir.
17.00 „Góðra vino fundur" 20 fslenskor
söngperlur i hljóðfæraútsetningum Elíosor
Dovíðssonor.
18.00 Urðorbrunnur. Hvernig nóttúron
hefur mótoð monninn. Þóttoröð um tengsl
monns og nóttúru. Annor þóttur. Um-
sjón: Sigrún Helgodóttir.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgorþóttur borne.
20.25 Hljómplöturabb Þorstelns Honnes-
sonor.
21.00 Þjéðorþel. Endurtekinn sögulestur
vikunnor.
22.00 Fréttir.
Oobriel Foure.
22.07 Á orgelloftinu. Þættir úr Myndum
ó sýningu eftir Modest Mussorgskí. Jeon
Guillou leikur eigin útsetningu fyrir orgel.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
- „Le Temple de lo gloire" Sviton nr. 2
eftir Jeon-Philippe Rameou. Ensko
kommersveitin leilcut; Roymond Leppord
leikur ó semboll og stjórnor.
23.00 Frjólsar hendur lllugo Jökulssonor.
24.00 Frétlir.
0.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
1.00 Næturútvorp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.07 Morguntónor. 9.03 Sunnudogsmorg-
unn með Svovori Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolor, spurningoleikur og leitoð
fongo i segulbondosofni Utvorpsins. Veðurspó
kl. 10.45. 11.00 Islondsflug Rósor 2.
Umsjón: Hermonn Gunnorsson, Líso Pólsdótt-
ir, Jðn Gústofsson og Sigvoldi Koldolóns.
Úrvol dægurmóloútvorps liðinnor viku.
12.20 Hódegisfréttir. 12.45 íslondsflug
Rósor 2 heldur ófram. Veðurspó kl. 16.30.
17.00 Með grótt í vöngum. Gestur Einor
Jónosson sérym þóttinn. 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.32 islondsflug Rósor 2. Umsjónor-
menn: Hermonn Gunnarsson, Líso Pólsdóttir,
Jón Gústofsson og Sigvoldi Koldolóns. Veð-
urspó kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 1.00
Næturútvarp ó somtengdum rósum lil morg-
uns.
Fríttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
HJETURÚTVARPIB
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtónor.
4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor.
5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Þægileg tónlist ó sunnudogsmorgni.
Bjöm Steinbekk ó þægilegu nótunum.
13.00 Á röngunni. Korl Lúðviksson. 17.00
Hvíto tjoldið. Þóttur um kvikmyndir. Fjolloð
er um nýjustu myndirnor og þær sem eru
væntonlegor. Hverskyns fróðleikur um þoð
sem er oð gerost hverju sinni i stjðrnum
prýddum heimi kvikmyndonno ouk þess sem
þótturinn er kryddoður því nýjosto sem er
að gerost i tónlistinni. Umsjén: Ómor Frið-
leifsson. 19.00 Tó’nlist. 21.00 Maður
með viðhorf. Guðjón Bergmonn tekur ó
mólefnum líðondi stundor hvort sem um er
oð ræðo dægurmól, stjórnmól, stríð eðo
eitthvoð onnoð. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
Blómobarnahelgi
7.00 Merguntónor. 8.00 Olofur Mór
Björnsson. Ljúfir tónor með morgunkoffinu.
Fréttir kl. 10 og 11. 12.15 Helgi Rúnar
Óskorsson. hægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15.
16.00 Tónlistargóton. Erlo Friðgeirsdóttir.
17.15 Erlo Friðgeirsdóttir. 19.30 19:19.
Fréttir og veður. 20.00 Coca Colo gefur
tóninn ó tónleikum. Tónlistarþóttur með
ýmsum hljómsveitum og tónlistormönnum.
Kynnir er Pétur Volgeirsson. 21.00 Holldór
Bockmon. Ljúfir tónor ó sunnudagskvöldi.
2.00 Bjarni Houkur Þórsson.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
8.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.05
Þórður Þórðorson 19.30 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
10.00 Jenný Jóhonsen. 13.00 Ferðomól.
Ragnor Örn Pétursson. 14.00 Sunnudogs-
sveiflo Gylfo Guðmundssonor. 17.00 Sigur-
þór Þórarinson. 19.00 Ágúst Magnússon.
23.00 i helgorlok með Jéni Gröndol. 1.00
Næturtónlist.
IM957
FM 95,7
10.00 Haroldur Gísloson. 13.00 Timavél-
in. Rognor Bjornoson. 16.00 Vinsældolisti
islonds, endurfluttur fró föstudogskyöj^.
19.00 Hollgrimur Kristínsson. 21.00 bíg? '
voldi Koldolóns. 24.00 Ókynnt tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Stjóni stuð. 12.00 Sól i sinni.
15.00 Sætur sunnudogur. Hons Steinor
og Jón Gunnor Geirdol. 18.00 Hringur.
Hörður Sigurðsson leikur tónlist fró öllum
heimshornum. 19.00 Elsa og Dogný.
21.00 Meistorotoktar - The Kinks. Guðni
Mór Henningsson rekur feril hljémsveitorinn-
ar í toli og tónum. 22.00 Siðkvöld. Jéhonn-
es Ágúst. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Sunnudagsmorgun með Orði lifsins.
13.00 Úr sögu svortor gospeltónlistSTT ,
Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Síð-
degi ó sunnudegi með Veginum. 18.00
Út um viðo veröld. 20.00 Sunnudagskvöld
með Ungu fólki með hlutverk. 24.00 Dog-
skrórlok.
Beenastund kl. 10.05, 14.00 og
23.50. Fréttir kl. 12, 17 09 19.30.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 F.Á. 14.00 HAI Umsjón: Arnór
Helgl i M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00*
M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert.
Umsjón: Morio, Birto, Volo og Siggo Nonno
I M.H.