Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Vinátta getur leitt til ástar- sambands. Þú færð ný og spennandi tækifæri í vinn- unni. Láttu ekki smáatriðin , fram hjá þér fara. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn færir þér gott gengi í vinnu eða peninga- málum. Ferðalangar gætu fengið að kynnast ástinni í kvöld. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Þú þarfnast lengri tíma til að meta tilboð sem þér berst. í kvöld hentar þér að bjóða heim gestum eða sinna fjölskyldunni. * Krabbi (21. júní - 22. júlf) >"Í0 Einhver gerir þér mikinn greiða. Láttu ekki þung- lyndi ná tökum á þér. Njóttu samvista við ástvin í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt margt sameiginlegt með einhveijum sem þú kynnist í dag. Verkefni tengt vinnunni fer að bera * mjög góðan árangur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinnugleði nær tökum á þér. Þú kemur miklu í verk og hlýtur viðurkenningu að launum. Sumir verða ást- fangnir. Vog (23. sept. - 22. október) JjföS Safnarar finna óvenjulegan safngrip í dag. Tengsl ást- vina styrkjast. Þú átt ann- ríkt heima en slappar af í kvöld. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þú tengist einhveijum vin- áttuböndum, og sumum berast gjafir frá ættingjum. í kvöld nýtur þú lífsins með góðum vinum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Gömul hugmynd fær byr undir báða vængi og fjár- hagur þinn ætti að fara batnandi. Ástvinir eiga saman góðar stundir. , Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Einhver sem þú kynnist í samkvæmi getur orðið þér að liði. Þér fer fram og málin þróast mjög þér í hag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Megnið af deginum fer í að ljúka áríðandi viðfangsefni. Láttu ekki ástvininn gjalda þess. Skemmtið ykkur sam- an í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt ánægjulegar stundir með ættingja í dag. Skemmtanalífið heillar og þú nýtur þess í hópi vina og ástvinar. > Stj'ómusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DYRAGLENS OG PAKIÍA AP ' TOMMI OG JENNI ^ ÓKSij TOMAnlJ AÞEtHS A FnUV48Ak.,tfRL íTt£> fHUf ' Jtír vtNsr/zt- Gorrf ----- BtSCSTXJf f>AÐ VAR F/tLLB&T/tt^kée A£> VtLJA T/UcA AITtdO 4F A<g’el TEtdtJt EN É&StaL GtíCt AFHveejd\ ÞAPV/HZSVD 'AZÍ&ANDt AS> /eFrÍRiMnft.- TAtCA LtAtJA Ut±& ■? LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK UýHAT PO YOU WANT TO BE WHEM YOU GR0W UP, ETWAN? T A NEW5PAPER C0LUMNI5T I HAVE VERY 5TR0N6 0PINI0N5 A60UT EVERYTMING h<~ Hvað langar þig til að verða þegar þú verður stór, Jóhann? Dálkahöfundur. Ég hef mjög ákveðn- ar skoðanir á öllu. THAT‘5 A 5TUPIP LOOKING SHIRT YOU'RE UUEARIN6.. Þetta er asnaleg skyrta sem þú er í ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Til eru menn í Bandaríkjunum, sem halda því fram að rétt sé að spila út hjarta, frekar en laufi, frá hendi vesturs. En þeir menn eru reyndar allir hættir að spila.“ Bandaríkjamaðurinn Ron Andersen var við hljóðnemann í sýningarsaln- um allt Evrópumótið og þetta var innlegg hans í umræðuna um eftir- farandi spil í fyrstu umferð: Austur gefur, enginn á hættu. Norður ♦ KG102 ¥104 ♦ G932 ♦ 752 Vestur *Á5 ¥8632 ♦ 65 ♦ KG964 Austur ♦ 9743 ¥ ÁDG97 ♦ 107 ♦ 83 Suður ♦ D86 ¥ K5 ♦ ÁKD84 ♦ ÁD10 Frakkarnir Chemla og Perron ruku í 3 grönd á spil NS eftir opnun Chemla í suður á tveimur gröndum. Austur fékk ekki tækifæri til að koma hjartalitnum að, svo vestur spilaði eðlilega út litlu laufi. Chemla tók fyrsta slaginn vandað á drottn- inguna - ekki tíuna - og spilaði spaða. Spilið er í hættu ef austur á spaðaásinn og skiptir yfir I hjarta. Með því að drepa laufadrottningu var Chemla að reyna að sýnast veik- ari í laufinu en hann raunverulega var og ýta þannig undir að austur spilaði laufi, en ekki hjarta. En þessi varúðarráðstöðun reyndist óþörf þegar í ljós kom að vestur átti spaðaásinn. Chemla fékk 11 slagi. Niðurstaðan var sú sama á hinu borðinu, svo spilið féll. Þetta gaf skýrendum tilefni til að íhuga útspilsfræðin. Eins og sést, er hjartaútspil banvænt, en nokkurt vit í því? Nei, sagði Andersen, og flestir voru á sama máli. Nema auðvitað... Vestur Norður Austur Suður Guðm. Szalay Þorl. Szasz — — 2 lauf* 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Allir pass *FjöIdjöfull: veikt með háliti, tígul eða lágliti, eða geimkrafa. ...sagnir gefi tilefni til annars. í leik íslendinga og Ungveija opnaði Þorlákur Jónsson á hinum sérís- lenska fjöldjöfli. Ekki kom það í veg fýrir að NS kæmust á réttan samn- ing, en nú var útspilið ekki vanda- mál. Úr því NS fundu ekki 8-spila samlegu í spaða, hlaut Þorlákur að eiga hálitina, og því var einfalt að spila út hjarta. Einn niður og 11 IMPar inn. Eins og flestir aðrir sagnhafar, fékk Bjöm Eysteinsson út lauf á hinu borðinu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Biel kom þessi staða upp I viðureign þeirra Veselíns Topalovs (2.650), Búlg- aríu, sem hafi hvítt og átti leik, og Á. Frolovs (2.535), Úkraínu. 32. Ref5! - Rxf5 33. Rxf5 - gxh6 (Svartur varð að taka mann- inn, því hann átti enga aðra vörn við hótuninni 34. Bxg7 — Bxg7 35. Dg6) 34. Dg6+ - Kh8 35. Hd2 - De6 36. Hedl - Hbd8 37. h4 - He7 38. Rxe7 - Bxe7 39. Hxd7 og svartur gafst upp. Þrátt fyrir að Búlgaramir Kiril Georgiev, 27 ára, sem er f níunda sæti stigalista FIDE og Topalov, 18 ára, í því ellefta, hafa þeir ekki komist nálægt toppnum á mótinu og Topalov meira að segja lent í botnbaráttunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.