Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.07.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 fólk í fréttum KONGAFOLK LJOSMOÐIR Hlaut deildarstj órastöðu við Laneashireháskóla Halldóra Hallgrímsdóttir Laszlo, sem búsett hefur ver- ið í Bretlandi frá árinu 1958, hlaut í byijun júlí stöðu deildar- stjóra ljósmæðradeildar við há- skólann í Mið-Lancashire (Uni- versity of Central Lancashire) í Bretlandi. Fjögur ár eru síðan deildin tók til starfa innan háskól- ans. Áður fór kennslan fram á hveiju sjúkrahúsi fyrir sig. Halldóra var á sínum tíma í undirbúningsnefnd og námsstjóri deildarinnar. Það kom því að mestu í hennar hlut að koma deild- inni á laggimar. „Þegar staðan var auglýst datt mér í hug að sækja um og var svo heppin að fá hana, þrátt fyrir að umsækjend- ur væru margir. Það eru nefnilega ekki margir háskólar með sam- svarandi deild. Á flestum stöðum þurfa nemendumir að hafa lokið hjúkmnarprófi. Auk þess stundum við miklar rannsóknir hér,“ sagði Halldóra þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar. „Helmingur námstímans fer nú fram á fæðingardeildum og hinn helmingurinn í háskólanum. Hægt er að velja um tvær leiðir til að verða ljósmóðir, annars vegar að ljúka fyrst hjúkranamámi en hins vegar að fara í fjögurra ára nám Halldóra Hallgrímsdóttir Laszlo fór utan 16 ára til að læra ensku, ílentist þar og hefur ekki komið til íslands síðan nema í fríum. eftir stúdentspróf. Einnig kennum við ljósmæðram sem vilja endur- mennta sig.“ Ættuð frá Grundarfirði Halldóra er dóttir Guðríðar S. Sigurðardóttur, fv. símstöðvar- stjóra á Grandarfírði, og Hallgríms Sv. Sveinssonar bónda, en þau eru bæði látin. Hún fór ung til Bret- lands til að læra ensku, en ílentist í landinu og hélt áfram frekara námi. Hún er lærður hjúkranar- fræðingur, ljósmóðir, er með kennsluréttindi og hefur einnig lokið gráðu í sálfræði. Halldóra er gift Peter Laszlo sem nýlega lét af störfum sem verslunarstjóri hjá Marks og Spencer. Þau eiga tvö börn, Nic- holas Hans, sem starfar við tölvu- fyrirtæki í Bretlandi og Tamara Höllu, en hún er um þessar mund- ir stödd á íslandi. Hún er að ljúka masters-prófi í Bretlandi í nútíma norrænum tungumálum með ís- lensku sem aðalfag. „Ég vona að hún sé núna í háskólanum að læra,“ sagði Halldóra og hló við en sagði svo: ,,Ég held að ég verði að koma til Islands og vera þar dálítinn tíma. Ég er farin að ryðga svo í málinu. Ég kom síðast til landsins árið 1990 og ætlaði þá að hafa samband við ljósmæðra- kennara en þá var sumarfrí í há- skólanum. Mér þætti vænt um að heyra eitthvað frá þeim því það er gaman að fylgjast með hvort þróunin er sú sama heima á ís- landi og hér.“ ET-BANDIÐ sér um fjörið um helgina. Gömlu, góðu lögin. - Frftt inn. Opiö um helgor til 03. Só litli 250,- - Só stóri 400,- DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 - Mongólían Barbecue Austurlenskt hlaðborð un helgina. Verð 990,- Opiðfrókl. 17-23. Sumum leyfist en öðrum ekki Það er ekki sama séra Jón og Jón. Þessir litlu drengir vildu fá að snerta uppáhaldsprinsess- una sína, Díönu, og teygðu hendumar út gegnum riml- ana. Þar sem hæð þeirra var ekki meiri lentu hend- umar kannski á óheppileg- um stað. Eða mundi há- vaxnari karlmönnum leyf- ast að stijúka botn prinses- sunnar við aðstæður sem þessar? Díana var að koma af ráðstefnu þegar myndin var tekin, en að venju gekk hún um og heilsaði við- staddum. Fýrr um daginn sagði hún frá því að dags- ferð til Þýskalands væri í vændum og að sonur henn- ar Harry færi með. Smám saman er verið að venja synina á að sinna opinber- um skyldustörfum. Reuter „Ég ætla samt að koma við hana, þótt hún hafi ekki tekið eftir mér,“ gætu þess- ir litlu drengir verið að hugsa þegar Díana prinsessa gekk á milli manna ný- komin af ráðstefnu. COSPER ©PIB \OAO-k cmiwiii 1 ^ T COSPER Föram í mömmuleik. Mamma leikur mömmu, pabbi leikur pabba og við getum leikið bömin 1 í ■ 1 1 i 1 iW 1 f Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 DANSSVEITIN __ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur_ OPIÐ í KVÖLD OG Á MORGUN MIÐASALA OG BORÐAPANTANIR I S: 687111 ★ Ár ★ ★ í. 23-03 Sænsku „G0-G0“ stúlkurnar í síðasta skipti um helgina. DlSk6tekoror Alli Bergás - Gísli Sveinn Hollywood/Sigtún rifja upp gamlar rispur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.