Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR/INIMLEIMT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 EFNI Rækjuveiðar íslendinga á Flæmska hattinum gengu vel í sumar Rúm 1.000 tonn af rækju flutt í vinnslu til Islands RÆKJUVEIÐAR íslendinga á Flæmska hattinum svonefnda við Nýfundnaland ganga vel og samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu hafa nú rúm 1.000 tonn verið flutt í vinnslu til Islands. Heildarafli íslensku skipanna er töluvert meiri en nemur þessu magni því hluti aflans er fluttur beint frá Nýfundnalandi á markaði í Japan og Evrópu. Þegar mest var í sumar stunduðu fjórir rækjutogarar veið- ar á þessu hafsvæði en nú eru þeir tveir, Sunna og Hákon. Þriðja skipið, Arnarnesið, mun bætast við í næstu viku og ákveðið hefur verið að áhöfn þess verði ís- lensk. Að sögn Ólafs Marteinssonar framkvæmdastjóra Þormóðs ramma sem á skipið mun það fara í slipp til botnhreinsunar en síðan sigla á Að sögn lögreglunnar átti atburð- urinn sér stað á mótum Austurstræt- is og Pósthússtrætis þegar nokkuð var liðið á nótt. Lögreglumenn á vakt tóku þá eftir að þrír dökkklædd- Flæmska hattinn. Sem kunnugt er af fréttum lá ekki Ijóst fyrir um tíma hvort undirmenn á Arnarnesinu yrðu íslendingar eða ekki þar sem skipið er skráð erlendis. Nú hefur fyrr- greind ákvörðun verið tekin af eig- endum skipsins. ir unglingar 16-17 ára gamlir veitt- ust að manninum upp við vinnupalla sem þama eru. Kom til ryskinga og áfloga og í þann mund sem lögreglu- mennimir ætluðu að skakka leikinn Sunna aflahæsta skipið með 570 tonn Sunna, í eigu Þormóðs ramma, er aflahæst íslensku skipanna með 570 tonn eftir sumarið. Um helming- ur þess afla var fluttur heim í vinnslu en helmingur, það er stærri rækjan, sendur beint til Japans og Evrópu. Að sögn Guðmundar Þorbjörns- sonar útgerðarmanns Hákons er afli þess skips nú um 400 tonn en Há- kon siglir með allan sinn afla til Is- lands. Hákon hefur tvisvar landað hér heima, 160 tonnum í hvort sinn, og er í núverandi veiðiferð kominn Það er Ingibjörg R. Guðlaugsdótt- ir skipulagsfræðiiTgur hjá Borg- arskipulagi Reykjavíkur, sem varpar fram hugmyndinni. Vekur hún at- hygli á að í Árósum í Danmörku sé verið að gera Árósaá sýnilega á ný en húp hefur runnið neðanjarðar undir Áboulevarden. Fram kemur að Lækurinn sem Lækjargata dregur nafn sitt af hafi verið um 330 metr- ar að lengd og víðast tæpir þrir metrar á breidd nema um miðju en þar var hann mun breiðari. „Setti Lækurinn svip á landslag og bæjar- líf í Reykjavík í rúmlega eina öld. Ekki voru þó allir á eitt sáttir um ágæti hans því að á flóði flæddi út úr Læknum og bar hann með sér þang og átti það til að stíflast og flæða um allan Austurvöll," segir Ingibjörg. I bytjun aldarinnar hafí hleðslan tók unglingurinn upp hníf og lagði honum til mannsins. Að því loknu lét unglingurinn hnífínn detta í götuna. Mikið blóð Mikið blóð lagaði úr manninum enda mun hnífslagið hafa tekið í sundur stóra æð. Hann var strax fluttur á slysadeild og síðan á Land- spítalann. Hnífsstungumaðurinn og annar félaga hans náðust og gistu fangageymslur um nóttina, en þriðji unglingurinn komst undan á flótta. með 80 tonn um borð. Guðmundur segir að aflabrögðin séu nokkru dræmari sem stendur en þau voru er best lét í sumar. Aðspurður um hvernig það komi út fyrir útgerð Hákons að Iáta skip- ið veiða á Flæmska hattinum í stað heimamiða segir Guðmundur að þeir telji að sumarið komi töluvejt betur út með þessum hætti. „Ástæður þess eru meðal annars að stærðar- dreifíngin á rækjunni á þessu haf- svæði er hagstæðari en gengur og gerist á miðunum hér heima á þess- um árstíma," segir Guðmundur. í bökkunum verið farin að raskast og ljóst að viðhald yrði dýrt. Því var afráðið að leggja hann í stokk og byrgja yfír hann. Var það gert árið 1912. Þá segir: „Það yrði eflaust mjög viðamikil framkvæmd að gera hann sýnilegan aftur en gaman er að velta fyrir sér hvort hægt væri með rennandi vatni og upphleðslu í Lækjargötu að minna á hann. Ekki er að efa að einhverskonar tilvísun til Lækjarins myndi auðga miðbæ Reykjavíkur og auka aðdráttarafl hans bæði fyrir borgarbúa og ferða- menn.“ ----»■♦♦---- Sprenging í hjólhýsi SLÖKKVILIÐINU í Reykjavík barst tilkynning skömmu fyrir klukkan 5.30 á Iaugardagsmorg- uninn um að sprenging hefði orð- ið í hjólhýsi fyrir utan bílskúr við Faxaskjól. Enginn var heima í húsinu sem tilheyrir bilskúrnum og það var nágranni sem tilkynnti atburðinn og reyndi síðan að hemja eldinn með garðslöngu þar til slökkviliðið koma á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var töluverður eldur laus í hjólhýsinu er það kom á stað- inn og hætta á ferðum þar sem gas- kútur var staðsettur á dráttarbeisli þess. Tókst að koma í veg fyrir að eldurinn næði þangað en hjólhýsið mun nær ónýtt eftir eldsvoðann. Eldsupptök eru ókunn en grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Landnám í djúphafi ►Margir fískstofnar virða ekki 200 mílna efnahagslögsögu ís- lands - Er ísland strandríki eða úthafsveiðiþjóð? - Hver á Hatton- Rockall? /10 Stóra systir stingur litlu systurnar af ►Brundtland er spáð sigri í kosn- ingabaráttunni fyrsta sinni. Annar sigurvegari kosninganna er þó án efa Anne Enger Lahnstein, for- maður Miðflokksins. / 12 Meðgöngueitrun og kransæðastífla ►Niðurstöður nýrra rannsókna benda til að samhengi sé milli meðgöngueitrunar og kransæða- stíflu hjá konum. / 14 Hvenær hefur þakk- læti einkennt pólitík? ►Sir Bemard Ingham rifjar upp árin með Margaret Thatcher og ræðir ástand og horfur í breskum stjórnmálum. /16 Landbúnaðarkerfið ►Flókið kerfi stofnana, félaga- san.taka og opinberra nefnda hef- ur sprottið í kringum landbúnað- inn. Bændasamtökin vinna nú að einföldun kerfísins til að auka skil- virkni og hagkvæmni. / 20 B ► 1-32 SUNNUDAGUR Vitringur og víkingur úr náttúru Islands ►Dr. Broddi Jóhannesson fyrrver- andi skólastjóri Kennaraskóla ís- lands sóttur heim í sumarhúsið á Silfrastöðum í Skagafírði. / 1 Dansað með innfæddum ►Helen Halldórsdóttir nemi í fé- lagsvísindum í Lundi segir frá rannsóknarferð til Indlands. / 4 - IXIifl - erótísk draugasaga ►Fylgst með kvikmyndatöku á Meðallandssandi. / 10 Ást úraustri ►Prestamir Toshiki Toma og Helga Soffía Konráðsdóttir kynnt- ust í ísrael. Hvað dró þau hvort að öðra og hví gerist Japani lút- erskur prestur?/ 14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttirl/ 2/ 4/ 6/ bak Kvikmyndir 20b Leiðari 24 Dægurtónlist 21b Helgispjall 24 Fólk i fréttum 22b Reykjavíkurbréf 24 Myndasögur 24b Minningar 30 Brids 24b Baksvið 33 Stjömuspá 24b íþróttir 42 Skák 24b Útvarp/ sjónvarp 44 Bíó/ dans 25b Gárur 47 Bréftil blaðsins 28b ídag 6b Velvakandi 28b Mannlífsstr. 8b Samsafnið 30b Kaupm.hafnarbréf 16 INNLENDAR FRÉTTIR- 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR; 1-4 Morgunblaöið/Sigurgeir Sine Boye í höfn DANSKA flutningaskipið Sine Boye var dregið af strandstað í Kletts- vík í fyrrinótt og siglt til hafnar í Vestmannaeyjum. Komið skipið til hafnar um klukkan 2.20 um nóttina. í gærdag var hugað að skemmdum á botni þess. Það var lóðsinn í Eyjum sem dró skipið af strandstað, en Sine Boye tók niðri aðeins 100 metrum frá höfninni í slæmu skyggni, talsverðum sjó og 8 vindstigum. Ekkert amaði að áhöfn skipsins sökum þessa óhapps. Sine Boye sem er 300 lestir að stærð, er systurskip flutningaskipsins Erik Boye, sem strandaði við Breiðdalsvík í fyrrasumar. Maður stunginn með hnífi í kviðarholið í miðbænum 17 ÁRA unglingur stakk 27 ára gamlan mann með hníf í kviðar- holið í miðbæ Reykjavíkur í fyrrinótt. Lagið tók í sundur stóra æð í kviðarholinu og var maðurinn fyrst fluttur á slysadeild Borgar- spítala en síðan á Landspítalann í aðgerð. Líðan hans mun eftir atvikum góð. Þetta mun vera í fjórða skipti sem árásarmaðurinn verður uppvís að alvarlegri líkamsárás. Rennandi vatn eft- ir Lækj argötunni HUGMYND um rennandi vatn eftir Lækjargötu er minni á tilvist Lækj- arins sem eitt sinn rann ofanjarðar milli Tjarnarinnar og sjávar, hefur verið kynnt í Miðborginni, fréttabréfi Þróunarfélags Reykjavíkur. I-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.