Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIWARP SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 SUWWUPAGUR 12/9 SJÓNVARPIÐ 09.00 RADIIAFFNI ►Mor9unsjón- DHIIRIICrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (37:52) Heiða er loksins komin aftur heim til afa á fjallinu. Þýð- andi: Rannveig Tryggvadóttir. Leik- raddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Ein sit ég og sauma Börn í skóla ísaks Jónssonar fara í leiki í frímínút- um. Frá 1980. Gosi (12:52) Gosa þykir ekki gaman að læra að lesa og skrifa hjá álfadís- inni. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga (4:52) Maja og vinir hennar fínna dularfulit grænmeti í > skóginum. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Flugbangsar (9:12) Tína og Valdi í nýjum ævintýrum. Þýðandi: Óskar Ingimarson. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 10.40 ►FHé 16.00 ►Ásdís Jenna Mynd um Ásdísi Jennu Ástráðsdóttur ljóðskáld. Ásdís Jenna á við alvarlega fötlun að stríða en mætir amstri dagsins með bros á vör staðráðin í að lifa lífínu eins og henni sjálfri hentar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 4. júlí sl. 16.35 CDICnQI H ►MiHi svefns og rnlLUOLfl vöku (Nature of Things: Lives in Limbo) Kanadísk heimildamynd um síþreytu sem hrjá- ir marga. Mikil umræða var snemma í sumar um þennan sjúkdóm og ýmsar tilraunir sem gerðar hafa ver- ið til að lækna hann með óhefðbundn- um lækningaraðferðum. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. Áður á dag- skrá 25. ágúst. 17.30 ►Matariist Helgi Helgason matreið- ir tindabikkju. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjóm upptöku Kristín Ema Arnardóttir. Áður á dagskrá 6. desember 1988. 17.50 ►Sunnudagshugvekja 18.00 HHDUACCIII ►Börn 1 NePal Dflnnncrm (Templet i haven) Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir.(Nordvision - Danska sjónvarpið- )Áður á dagskrá 24. janúar 1993. (2:3) 18.25 ►Pétur kanína og vinir hans (The World of Peter Rabbit and Friends) Bresk teiknimynd byggð á sögu eftir Beatrix Potter. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. (1:3) 18.50 ► Táknmálsfréttir 19.00 UJrTT|D ►Roseanne Banda- rfCI I lll rískur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Roseanne Arnold og John Goodman. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (20:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (145:168) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og félaga í Ávonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. (10:13) 21.35 ►Frostrósir Leikrit eftir Jökul Jak- obsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikendur. Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Jónsdóttir, Róbert Arnfinns- son og Þórhallur Sigurðsson. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Leikritið var síðast sýnt 28. apríl 1986 og er nú endursýnt í tilefni af því að Jök- uil Jakobsson hefði orðið sextugur hinn 14. september. 22.20 VIfltfIIVUII ►Sveitamaðurinn llvlnmf I1U (Infödingen) Sænsk sjónvarpsmynd sem gerist í afskekkt- um byggðum Norður-Svíþjóðar. Poppsöngkona og umboðsmaður á leið til Noregs sitja föst uppi á fjalli. Þar hitta þau veiðimann en fundur þeirra á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar. Leikstjóri: Roger Seli- berg. Aðalhlutverk: Lennart Jáhkel og Cia Berg. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. 23.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9 00 RADUACCUI ►Skógarálfarnir DflHflflCrm Þau Ponsa og Vaskur lenda alltaf í nýjum ævintýr- um. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd um litlu dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur með íslensku tali um litlu fátæku Kósettu sem berst ásamt vinum sín- um fyrir frelsi og réttlæti. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur sem segir frá þremur krökkum sem eru þátttakendur í merkum og spennandi atburðum í sögu Evrópu. 11.00 ►Kýrhausinn í þessum þætti fáum við að sjá efni úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Stjórnend- ur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Hansson. 11.40 ►Unglingsárin (Ready or Not) Þessi nýji myndaflokkur fjallar um krakka áaldrinum 11-13 ára og mismunandi viðhorf þeirra til unglingsáranna og breytingunum sem þeim fylgja. I þessum fyrsta þætti kynnumst við Amöndu og Busey en það slettist upp á vinskapinn milli þeirra þegar Amanda eignast fyrsta bijósthaldar- ann sinn. (1:13) 12.00 T0NLIST ►Evrópski vinsæld- European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.00 ÍUDflJJID ►íþróttir á sunnu- IrllUI IIR degi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjalla um stöðuna í Getraunadeildinni ásamt ýmsu öðru. 14.00 VUIIIIIVUniD ►Mæstum eng- IWInlYITflUIII ill (Almost an Angel) Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski og Charlton Heston. Leikstjóri: John Cornell. 1990. Loka- sýning. Maltin gefur ★★ 15.30 ►Keppt um kornskurð (Race Aga- inst Harvest) Hér segir frá bóndanum Walter Duncan sem á lífsafkomu sína undir því að ná uppskerunni í hús áður en að stormur skellur á. Aðal- hlutverk: Wayne Rogers, Mariclare Costello, Frederick Lehne og Earl Holliman. Leikstjóri: Dick Lowry. 1986. Lokasýning. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur um Lauru Ingalls og fjölskyldu hennar. 18.00 ►Olíufurstar (The Prize) Fram- haldsmyndaflokkur þar sem glöggt kemur í ljós hvernig olía hefur orðið verðmæt iðnaðarvara. (6:8) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 IjlTJJin ►Handlaginn heimil- rfCI IIR isfaðir (Home Improve- ment) Kona Tims gerir allt til að koma í veg fyrir að hann taki til hendinni heimavið. (13:22) 20.35 ►Lagakrókar (L.A.Law) Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur um lög- fræðingana á lögfræðistofu McKenzie-Brackman. 21.25 |f\J||f IIYUn ►Drengirnir á RVIRmlflU munaðarleys- ingjahælinu (The Boys of St. Vinc- ent) Sannsöguleg framhaldsmynd í tveimur hlutum um skelfílegar raun- ir drengjanna á munaðarleysingja- hæli kaþólsku kirkjunnar í St. John á Nýfundalandi. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Að gefnu til- efni viljum við taka það fram að ung börn ættu ekki að horfa á myndina einsömul. Aðalhiutverk: Henry Czerny, Johnny Morina, Brian Doo- ley, Brian Dodd, Lise Roy, Sebastian Spence og David Hewlett. Leikstjóri: John N. Smith. 1991. 23.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) Fjjölbreyttur þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum. 23.45 |/lf|tf UYUn ►Fjölskyldumál RVlRIYIIRU (Family Business) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Sean Connery og Dustin Hoffman. Leikstjóri: Sidney Lumet. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.40 ►BBC World Service - Kynningar- útsending Leikrit - Þórhallur Sigurðsson og Helga Jónsdóttir í hlut- verkum sinum. Frostrósir eftir Jökul Jakobsson Jökull hefði orðið sextugur þann 14. september en hann var eitt fremsta leikritaskáld íslendinga SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Jökull Jakobsson rithöfundur hefði orðið sextugur hinn 14. september en hann lést árið 1978. Jökull var eitt fremsta leikskáld sem þjóðin hefur eignast og blés nýju lífi í leikrita- gerð hérlendis upp úr 1960 þegar nokkur deyfð hafði ríkt í þeim efn- um um árabil. Meðal verka hans má nefna sviðsverkin Hart í bak, Pókók, Dómínó, Kertalog og Her- bergi 213 og auk þess ágæt út- varpsverk, skáldsögur og sjón- varpsleikrit, til dæmis Romm handa Rósalind og Frostrósir sem Sjón- varpið endursýnir nú. Leikritið var tekið upp árið 1970. Pétur Einars- son leikstýrði og leikendur eru Helga Jónsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Sigurður Rún- ar Jónsson samdi tónlist. Frostrósir voru síðast sýndar 28. apríl 1986. Þáttur með lögum 12. september Svavar Gests kynnir lög Freymóðs Jóhannssonar RÁS 2 KL. 9.03 Þátturinn Sunnu- dagsmorgun með Svavari Gests þann 12. september verður helgað- ur lögum eftir Freymóð Jóhanns- son, sem samdi lög og texta undir höfundarnafninu 12. september. í þættunum verða 35-40 ára gamlar útvarpshljóðritanir sem ekki voru gefnar út á hljómplötum og hljóma núna í annað sinn. Þar getur einnig að heyra nokkur lög Freymóðs sem aldrei hafa verið gefin út á plötum. YMSAR Stöðvar SÝN HF 17.00 Hagræðing sköpunarverks- ins (The Life Revolution) Þáttaröð um þær stórstígu framfarir sem orðið hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísinda- greinin hefur valdið og hagnýtingu þekkingarinnar á sviði efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snertir erfða- fræðirannsóknir og má nefna leitina að lækningu við arfgengum sjúkdóm- um, þróun nýrra afbrigða af húsdýr- um, ræktun örveira sem eyða efnaúr- gangi og tilraunum til að koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (6:6) 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífs- þættir þar sem fylgst er með baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 Run Wild, Run Free Æ 1969, John Mills, Sylvia Sims 9.00 Infídelity, 1987, Kristie Alley 11.00 The In-Crowd, 1988, Donovan Leitch 13.00 My Blue Heaven G 1990, Steve Martin, Rick Moranis 15.00 To My Daughter F 1991, Rue McClanahan 17.00 Delirious G 1991 19.00 Dogfight, 1992, River Phoenix 20.30 Xposure 21.00 Tales From The Darkside: The Movie, 1990, David Johansen 22.35 The Indian Runner F 1991, David Morse 0.45 Vietnam War Story: The Last Days, 1990, Haing S. Ngor 2.50 Nothing But Trouble G 1991, Chevy Chase. SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Faet- ory 10.00 Bamaefni The D J Kat Show 11.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 Crazy Like a Fox 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti 14.30 Fashi- on TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All Ámerican Wrestling, fjöl- bragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyld- an 18.00 Deep Space Nine 19.00 Murderers Among Us 21.00 Hillstreet Blues 22.00 Entertainment This Week 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Vörubilakeppni 7.30 Fomula One, bein útsending: it- alska Grand Prix 8.00 Golf: Opna evrópumótið 10.00 Tugþraut, bein útsending: Fjölþjóðamót í Taience 11.30 Fomula One: ítalska Grand Prix 14.00 Golf, bein útsending: Opna evrópumótið 16.00 Hestaíþróttin Achselschwang 17.00 Indycar-keppn- in, bein útsending: Ameríska meistara- keppnin 19.00 Mótorhjólakeppni, bein útsending: Ameríska Grand Prix 22.30 Formula One: ítalska Grand Prix keppnin 23.30 Dagskrárlok Unglingsárunum lýst á hispurslausan hátt Amanda leiðir unglinga í allan sannleikann um gelgjuskeiðið STÖÐ 2 KL. 11.40 Unglingsárin eru fyrir mörgum fyllt ljúfsárum minningum. I myndaflokknum Unglingsárin er fjallað um gelgju- skeiðið, fyrstu tíðirnar, kynlífs- drauma og þroska undir leiðsögn Amöndu, lífsreyndrar stelpu sem kallar ekki allt ömmu sína. Höfund- ar þáttaraðarinnar Unglingsárin vildu segja frá þessum árum á hisp- urslausan og óþvingaðan hátt. Þess vegna er notað óslípað orðbragð, sem heyrist frekar á leikvöllum og skólalóðum. Þó er ekki talin ástæða til að vara við þáttunum, enda eru þeir ætlaðir fyrir börn sem eru að komast á gelgjuskeiðið og þurfa að glíma við ýmsar breytingar í lifi sínu, bæði líkamlegar og andlegar. Þroskasaga - andlegar. Unglingar þurfa að horfast í augu við ýmsar breytingar, bæði líkamlegar og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.