Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 9 Vitringamir eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þegar Jesús var fæddur í Betlehem ... komu vitringar frá Austurlöndum til Jerúsalem og sögðu: Hvar er hinn nýfæddi konungur gyðinga? Þegar þeir sáu stjömuna glöddust þeir harla mjög, þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru. (Matt. 2:1-12.) Amen Þeir voru komnir langt að, þreyttir og rykugir, en eftirvæntingin leyndi sér ekki. Þeir voru að nálgast markið. Senn fengju þeir að sjá nýfædda konunginn. í Betlehem í Júdeu! Vitringarnir vissu ekki, hvað þeir áttu að gjöra. Hafði þeim skjátlazt? Hafði stjarnan leitt þá í villu? Þeir höfðu séð stjömu hans og hún hafði leitt þá langan veg, en nú var ferðin brátt á enda. Þeir voru komnir til Jerúsalem, þar sem konungurinn bjó. Nú þurftu þeir ekki lengur að fylgja stjörnunni. Nýfæddur konungssonur hlaut að vera í höllinni! Þeir flýttu sér þangað og veittu því enga athygli, að stjarnan hvarf. Hafði hún ekki lokið hlutverki sínu? Hvar er hinn nýfæddi konungur gyðinga? Fólk horfði undrandi á þá. Hvað áttu þeir við, þessir iangt að komnu menn? Enginn þekkti nýfæddan konung! Vitringarnir voru jafnundrandi og hirðmennirnir og konungurinn sjálfur. Heródes varð hræddur! Hann átti engan nýfæddan son! Gat einhver verið fæddur er ræna mundi hann konungstign? Hann spurði vitringana náið kallaði á ráðgjafa sína og spurði: Hvar á Messías að fæðast? Vonsviknir yfirgáfu þeir höllina og höfuðborgina. Þeir litu til himins: Hvar ertu, stjarnan mín? Þeir urðu harla glaðir er þeir sáu hana á ný. Hún skein jafn skært og áður. Hún hafði þá ekki yfirgefið þá. Þeir greikkuðu sporið. Nú fyndu þeir konungssoninn! Stjarnan leiddi þá í gripahúsið. Þar fundu þeir nýfætt barn, en allar aðstæður voru ótrúlegar og hæfðu ekki konungi! En þeir treystu stjörnunni, færðu nýfæddu barninu gjafir og veittu því lotningu. Þeir sneru heim reynslunni ríkari, fylgdu guðlegri köllun og sneiddu hjá Heródesi. Stjarnan hafði leitt þá rétta leið. Þeir villtust er þeir viku frá henni. Barnamorðin í Betlehem voru afleiðing óhlýðni þeirra Ef þeir hefðu ekki hitt Heródes hefði börnunum verið hlíft! Góði Guð! Kenn oss að treysta leiðsögn þinni! Lát engan líða fyrir óhlýðni vora! Biðjiyn: Himneski Guð og faðir! Þökk fyrir fæðingu sonar þíns. Þökk fyrir leiðsögn hans hér í heimi. Lát oss aldrei villast frá þér. Lát engan líða fyrir óhlýðni vora. Heyr bæn vora og blessa oss. í Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 12. SEPTEMBER YFIRLIT í GÆR: Skammt norðvestur af Skotlandi er 997 mb. lægð og frá henni lægðardrag vestur fyrir land. Víðáttumikið háþrýstisvæði er norðaustur undan, með miðju nálægt Smugunni. HORFUR í DAG: Austan- og norðaustan átt með 5-6 vindstigum fram eftir degi, en lægir síðan heldur síðdegis. Skýjað verður að mestu um landið austanvert og úrkomuvottur víða við ströndina þar, en vestan- lands og víða á Norðurlandi er búist við björtu veðri. Fremur milt verður í veðri. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Hæg breytileg átt. Lítilshátt- ar súld við norðurströndina, en að öðru leyti má búast við björtu veðri víða um land. Hiti verður yfirleitt á bilinu 7-12 stig að deginum, en 3-6 stig yfir nóttina. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Útlit er fyrir hæga suðvestanátt og lítið eitt kólnandi veður. Þá þykknar líkast til upp sunnanlands og vestan, en norðan- og austantil verður léttskýjað. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 11 skýjað Glasgow 12 rigning Reykjavík 9 rigning Hamborg 13 þokumóða Bergen 8 hálfskýjað London 9 hálfskýjað Helsinki 5 hálfskýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 11 rigning Lúxemborg 11 rigning Narssarssuaq 1 heiðskírt Madríd 12 skýjað Nuuk 3 heiðskírt Malaga 21 hálfskýjað Osló 10 skýjað Mallorca 15 hálfskýjað Stokkhólmur 11 skýjað Montreal 11 skýjað Þórshöfn 10 rigning NewYork 17 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað Orlando 24 skýjað Amsterdam 12 skúr París 13 súld Barcelona 18 skýjað Madeira 17 léttskýjað Berlín 13 skýjað Róm 22 þokumóða Chicago 8 léttskýjað Vín 17 léttskýjað Feneyjar vantar Washington 19 heiðskírt Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 9 heiðskírt ▼ Heiðskírt r r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað * r * * * * * r * * r * / * * * Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað V $ V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig v Súld = Þoka >«g.; Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10.-16. september, að báðum dögum með- töldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt borflnnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17—18 í s. 91—622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómsdeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarniíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sfm- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Helmsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 10—22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússlns. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára- aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91—622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aðstoö við unglinga og foreldra eirra, s. 689270 / 31700. inalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mið- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fólag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaöadeiid: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30—16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 1 5.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. ' kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mánud. — föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seija- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabfiar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendar til mánaöa- móta. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-Í8. Minjasafn Rafmagnsveítu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14—16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað í september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossí: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka daga. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13—22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.