Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 8
 : MORGUNBLAÐIB, ÐAGB0K*3^óiiíl&M5&¥ ðUMie: ER 199S IT^ \ er sunnudagur 12. september, sem er 255. dagurársins. 14. s. eftir trínitatis. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 2.59 og síðdegisflóð kl. 15.28. Fjara er kl. 9.08 ogkl. 21.53. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.42 og sólarlag kl. 20.05. Myrkur kl. 20.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 ogtunglið í suðri kl. 10.00. (Almanak Háskóla íslands.) Frelsa mig frá dauðans háska, Guð hjálpræðis míns, lát tungu mína fagna yfir réttlæti þínu. (Sálm. 51,16.-17.) ÁRNAÐ HEILLA ^ pTára afmæli. í dag, 12. I tJ september, er sjötíu og fimm ára Hallgrímur Árnason, Álfaskeiði 47, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigrún Guðmundsdóttir fóstra. Þau eru að heiman. rj /\ára afmæli. í dag 12. I v/ september, er sjötug- ur Valdimar Þ. Einarsson, fyrrv. skipstjóri, Klepps- vegi 96, Reylgavík. Eigin- kona hans er María Svava Jóhannesdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR/MANNAMÓT VIÐEY. I dag messar sr. Hjalti Guðmundsson kl. 14. Sérstök ferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Kl. 15.15 verður svo staðarskoð- un. Hún hefst í kirkjunni kl. 15.15 og tekur um þijá stund- arfjórðunga. Kaffisala í Við- eyjarstofu og hestaleigan op- in. Bátsferðir frá kl. 13. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 fótaað- gerð, kl. 12—15 bókaútlán, kl. 13—17 hannyrðir, kl. 13—17 leirmunagerð, kl. 13—17 smíði, kl. 13.30 söng- stund, kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. Á morgun kl. 9.30 leikfimi, kl. 11—12 matur, kl. 13—17 myndmennt, kl. 13 fijáls spilamennska og kl. 15 kaffi. SAMBAND dýraverndarfé- Iaga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14—18. KATTAVINAFELAG Is- lands heldur flóamarkað í Kattholti í dag sunnudag kl. 14—17. Allur ágóði rennur til óskilakattanna í Kattholti. ITC-deildin Kvistur heldur fyrsta fund vetrarins að Litlu- Brekku (gengið inn sundið milli Lækjarbrekku og Sveins bakara) á morgun mánudag kl. 20. Stef fundar: „Vinnum saman að settu marki“. Uppl. veitir Erla í s. 31682. EA-sjálfshjálparhópar eru með fundi að Öldugötu 15 mánudaga kl. 19.30 fyrir að- standendur og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20 þar sem húsið er öllum opið. TOURETTE-samtökin halda aðalfund sinn nk. þriðjudag kl. 20.30 í Lundey, Hótel Esju. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra byijar vetrarstarf sitt á bókbandi kl. 13 á mánudag, leirmótun kl. 13 þriðjudag. KROSSGATAN H 13 1 H__1Z 122 23 24 |hH26 ■■■27 LÁRÉTT: 1 búfé, 5 vesal- dómur, 8 guð, 9 bjálki, 11 lýkur, 14 for, 15 keralds, 16 reiðan, 17 álít, 19 líkamshlut- inn, 21 fjöldi, 22 borðaði, 25 tangi, 26 á húsi, 27 rödd. LÓÐRÉTT: 2 form, 3 fugls, 4 sjá eftir, 5 handfang, 6 við- varandi, 7 sefa, 9 regnýring- urinn, 10 kraftsins, 12 dopp- ótta, 13 óréttvís, 18 grandi, 20 kemst, 21 mynni, 23 tveir eins, 24 ending. L.AUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ólíkt, 5 kætti, 8 ríkur, 9 skráð, 11 nafns, 14 iðn, 15 rósin, 16 aular, 17 agn, 19 feit, 21 Óðni, 22 náttaði, 25^ nón,_ 26 eir, 27 Rín. LÓÐRÉTT: 2 lek, 3 krá, 4 tíðina, 5 kunnan, 6 æra, 7 tin, 9 skræfan, 10 roskinn, 12 falaðir, 13 sortinn, 18 geti, 20 tá, 21 óð, 23 te, 24 ar. Davið Oddsson og Peres ræddu um Palestínusamkomulag f Stjórnarandstaðan Svei ykkur, hann var bara friðardúfa í álögxim ... KVENFELAG Neskirkju hefur starfsemi sína miðviku- daginn 15. sept. kl. 13 með opnu húsi í safnaðarheimili Neskirkju. Boðið upp á kín- verska leikfimi, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hár- greiðsla á sama tíma í safnað- arheimili. KVENFÉLAG Kópavogs. Skemmtiferð félagsins verður farin laugardaginn 18. sept- ember nk. kl. 14 frá félags- heimili Kópavogs. Kvöldverð- ur að Nesjavöllum. Uppl. veit- ir Svana 43299, Sigríður 42096. Vinnukvöld fyrir bas- arinn er á mánudagskvöldum kl. 20 í herbergi félagsins. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins heldur fund á Hallveigarstöðum nk. þriðjudag kl. 20. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist spiluð á morgun mánudag kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hæðargarði 31. Á morgun mánudag kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9—12.30 myndlist í vinnu- stofu, kl. 11.30—13 hádegis- verður og kl. 14 félagsvist. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Ferð um Blá- fjallasvæðið og kaffi í Skíða- skálanum nk. miðvikudag. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenningur kl. 13 í austursal, Risinu. Félags- vist kl. 14 í vestursal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Opið hús í Risinu mánudag kl. 13—17. Lögfræðingur til viðtals á þriðjudag, panta þarf tíma í s. 28812. KIRKJA ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. FELLA- og Hólakirlga: Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir Davíðs sálmar og Orðskviðir Salómons. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í dag eru væntanlegir til hafn- ar Reykjafoss og Óskar Halldórsson. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag er Sjóli væntanlegur af veiðum. Dagbók Háskóla íslands Vikuna 12. til 18. septem- ber verða eftirtaldir fundir, fyrirlestrar eða aðrar sam- komur haldnar á vegum Háskóla íslands. Nánari upp- lýsingar um samkomurnar má fá í síma 694371. Skrán- ing á námskeið Endurmennt- unarstofnunar fer fram í Tæknigarði, s: 694923. Mánudagur 13. september: Tæknigarður. Námskeið hefst hjá Endurmenntunar- stofnun um þolhönnun stál- virkja og nýjungar á því sviði. Námskeiðið stendur í tvo daga, 13. og 14. septem- ber. Fyrirlesarar: Patrick J. Dowiing, prófessor við Im- perial College og Colin Tayl- or, sérfræðingur við Steel Construction Institute. Miðvikudagur 15. septem- ber: Tæknigarður. Námstefna á vegum Endurmenntunar- stofnunar og Landgræðslu ríkisins um það hvernig hagsmunaaðilar geti tekið aukna ábyrgð á landverndar- starfi. Námskeiðið er ætlað öllum sem áhuga hafa á, eða starfa að náttúruvernd og landnýtingu, s.s. landbúnaði og skógrækt. Leiðbeinandi: C. Andrew Campell, skóg- ræktar- og landbúnaðar- fræðingur frá Ástralíu. Föstudaeur 17. september: Kl. 17.00. Oddi, stofa 101. Fyrirlestur á vegum Sið- fræðistofnunar í tengslum við ráðstefnu um siðfræði náttúrunnar. Efni: „Óttinn við náttúruna." Fyrirlesari: Franqois Terrasson, frá franska náttúrusögusafninu í París. Erindið verður flutt á ensku. Laugardagur 18. september: Kl. 9.00. Salur 3, Háskóla- bíó. Ráðstefna hefst á vegum Siðfræðistofnunar um sið- fræði náttúrunnar. Ráð- stefnan stendur í tvo daga, 18. og 19. september. Fyrir hádegi hinn 18. verður fjall- að um náttúruna og sið- fræði. Fyrirlesarar: Páll Skúlason, Sigrún Helgadótt- ir, Þorsteinn Hilmarsson, Jórunn Sörensen, Ólafur Halldórsson og Björn G. Jónsson. Eftir hádegi verður fjallað um náttúruna og skáldskap. Fyrirlesarar: Guðrún Nordal, Gunnar J. Árnason, Stefán Bergmann, Ólafur J. Engilbertsson, Ing- ólfur Á. Jóhannesson og Þor- varður Árnason. Já, það er gott að fá sér hressingu. Morgunblaðið/Freddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.