Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 37 ATVINNUAUGtYSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRDI Hjúkrunarfræðingur óskast á 30 rúma legudeild. FSÍ er nýr og glæsilegur vinnustaður og vel búinn tækjum og búnaði. Starfsaðstaða er til fyrirmyndar. Þar fer fram öll almenn lækn- ismeðferð og hjúkrun á sviði hand-, lyfja- og slysalækninga, fæðingahjálpar, öldrunar- lækninga og endurhæfingar. Fjölbreytni í starfi er mikil og starfsandi mjög góður á deildinni. Gott samstarf er við heilsugæslu- stöð sem rekin er í starfstengslum við sjúkra- húsið. Þvf ekki að athuga málið og kar.r.n aðstæouri Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-4500 á dagvinnutíma og í síma 94-4228 á kvöldin. Tölvunarfræðingur Fiskistofa óskar eftir að ráða starfsmann á tölvusvið. Krafist er háskólamenntunar í tölv- unarfræði, hliðstæðrar menntunar eða mikill- ar starfsreynslu. Æskilegt er að umsækjend- ur hafi reynslu af Unix, SQL (oracle) og C++. Launakjör eru skv. samningum oþinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Fiskistofu, Ingólfsstræti 1, 150 Reykjavík, merktar: „Atvinnuumsókn" fyrir 15. september. Sölumaður Við leitum að hörkuduglegum sölumönnum til starfa hjá tveim sérhæfðum þjónustufyrir- tækjum í borginni. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Leikskólastjóri Starf leikskólastjóra við leikskólann Fögrubrekku er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 612100. FélagsmálastjórinnSeltjarnarnesi. 1. vélstjóra vantar á mb. Vestra BA 63 frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-66715 eða 93-66614. Innflytjendur Viðskiptafræðingur sem stundar sjálfstæðan atvinnurekstur og innflutning frá Danmörku hefur áhuga á hlutastarfi. Getur annast: • Erlend samskipti og tollafgreiðslu. • Rekstrar- og greiðsluáætlanir. • Bókhald og skattframtal. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sept - 93“ fyrir 18. sept nk. Heimilisaðstoð Heimili í Reykjavík vantar aðstoð hálfan dag- inn frá kl. 13-17. Viðkomandi þarf að sinna almennum heimilisstörfum og taka á móti tveimur börnum 6 og 7 ára úr skóla. Upplýsingar í síma 689150 milli kl. 14 og 16 virka daga. Félagasamtök í borginni óska að ráða einstakling til starfa m.a. við undirbúning funda og ráðstefna, útgáfumál, greinaskrifa og skyld verkefni. Um er að ræða fullt starf og mjög sjálfstætt. Viðkomandi verður að hafa trausta og örugga framkomu og gott vald á íslensku máli og menntun eða starfsreynslu sem nýt- ist í þetta starf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 17. sept. nk. Q, JfiNÍ íóNSSQN RÁÐCJQF & RÁÐN l N CARFJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Staða forstjóra Innkaupastofnunar ríkisins Staða forstjóra Innkaupastofnunar ríkisins, sbr. I. nr. 52/1987, er laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. nóvember nk. Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 5. október nk. til fjármálaráðuneytisins, sem veitir upplýsingar - um starfið. Fjármálaráðuneytið, 9. september 1993. Vélstjóri Óskum eftir að ráða vélstjóra til starfa í landi og til afleysinga á skipum okkar, sem eru á suðvestursvæðinu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélstjóri - 12827“. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með mikla reynslu í stjórnun og á sviði fjármála óskar eftir fram- tíðarstarfi. Vinsamlegast sendið upplýsingar í auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Stundvísi - 3860“. Lyfjatæknir óskast strax eða sem fyrst, hálfan daginn eftir hádegi. Upplýsingar hjá yfirlyfjafræðingi í síma 24045. Laugavegsapótek, Laugavegi 16. AUGLYSINGATEIKNARI/HÖNNUÐUR Óskum eftir að ráða auglýsingateiknara eða hönnuð til framtíðarstarfa. Leitað er eftir starfsmanni sem er með menntun og reynslu á þessu sviði. Að hann sé vanur að vinna á Machintosh tölvu í forritum eins og Freehand, Quark Express, lllustrator. /Eskilegt er að viðkomandi sé vel máli farinn, geti unnið sjálfstætt, eigi gott með að umgangast fólk og veitt hraða og persónulega þjónustu. Aðeins kemur til greina aðili sem er heiðarlegur og samviskusamur. Góð laun eru i boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast takið fram aldur og fyrri störf. Upplýsingar sendist til Prentmets. vRsmmet™ Suðurlandsbraut 50 v/Fákafen 108 Reykjavík Garpar hf Okkur bráðvantar duglegan mann vanan hellulögnum strax, á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 98-34838 og 985-40444. Garparhf. Söngfólk Skagfirska söngsveitin í Reykjavík getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Upplýsingar gefur Björgvin Þ. Valdimarsson í síma 36561 eftj.r kL OA r\r\ Hárgreiðslufólk ath. Óska eftir hárgreiðslufólki til að sjá um rekst- ur hárgreiðslustofu (eða leigja). Einnig ósk- ast sveinn/meistari til starfa strax, góð laun. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Hár-99“. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Sjúkraliði óskst í 50% starf í aðstoð við böðun. Upplýsingar veitir forstöðumaður í félags- og þjónustumiðstöðinni í Norðurbrún, sími 68 69 69. Atvinna óskast Fjölskyldumaður með full réttindi óskar eftir vinnu við verkstjórn í fiskvinnslu. Er með 10 ára reynslu í rækju og freðfiski. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „R - 4746“. Svæðisskrifstofa fatlaðra á Norðurlandi vestra Laus staða Starfsmann vantar á sambýlið á Gauksmýri, 551 Hvammstanga, frá 1. okt. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist for- stöðumanni fyrir 20. sept., sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 95-12988 eða 95-12926. 0 Ræsting Laust er til umsóknar starf við ræstingu í Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar um starfið veitir húsvörður í síma 611980 eða 611585. Starfskraftur Sérhæfð verslun í borginni óskar að ráða drífandi og reglusaman starfskraft til starfa í verslun við símavörslu og aðstoð við sölu- menn. Stúdentspróf nauðsynlegt. Vinnutími eins og í verslun. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar og skai skilað fyrir 16. september nk. Passamynd þarf að fylgja. QjðntTónsson RÁÐCJÖF RÁÐN' l N CARM Ó N ll STA TJARNARGÖTU 14, I0l REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.