Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 WUKOAUGLYSINGAR Húsie Listasmiðja barna og unglinga Leiklist - myndlist - spuni - dans. Si'mi 15103/17860. Kripalujoga - tai-chi - leikfimi fyrir bakveika. Sfmi 15103/17860. KHúsieJ Leiksmiðja Árna Péturs, „Leyndir draumar" leiklistarnámskeið, söngsmiðja, danssmiðja. Sími 15103/17860. Píanókennsia tek að mér píanókennslu fyrir byrjendur á öllum aldri. Tónfræðikennsla innifalin. Er nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 16751 eftir kl. 17.00. Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Píanókennsla Hef masterspróf í píanókennslu. Píanó- og tónfræðikennsla fyrir börn og byrj- endur á öllum aldri. Skemmtilegt námsefni. Innritun daglega í síma 91-12034. Innritun í eftirtalin námskeið: Hugtakatengsl (5-6 og 7-8 ára), mál og hugsun (9-10 ára), ráðgátur og rökleikni (11-12 ára), siðfræði (13-14 ára). Upplýsingar og innritun í síma 628283. Fiskvinnsluskólinn Baader ísland hf. Námskeið í stillingum og umhirðu Baader- fiskvinnsluvéla verður haldið í Fiskvinnslu- skólanum 21.-24. sept. nk. Farið verður sérstaklega í eftirtaldar vélar: B - 189, flökunarvél B - 51, roðfléttivél B - 60, brýnsluvél. Ætlast er til að þátttakendur hafi unnið við þessar vélar. Þátttökugjald er kr. 20.000 á mann. Upplýsingar í síma 652099. Kórskóli Hefur þig lengi dreymt um að kynnast kór- söng? Hvernig væri að láta drauminn rætast! „Kórskóli Seltjarnarneskirkju" býður uppá kennslu í kórsöng fjórar helgar á haustönn. Námsefni er raddbeiting, nótnalestur, kór- saga og samsöngur. Gestafyrirlesari Gunnar Kvaran, sellóleikari. Þátttökugjald 4.000 kr. Upplýsingar fást í síma 19609 alla virka daga. Hákon Leifsson Elsa Waage Þuríður G. Sigurðardóttir kórstjdri söngkona söngkona Frá Lestrarmiðstöð kenwba- Kennaraháskóla HASKÓU .„j- islands islands Námskeið í stafsetningu fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Kvöldnámskeið, sem stendur yfir í tvo mánuði, tvisvar í viku. Námskeið fyrir foreldra barna með lestrar- örðugleika, sem felur í sér fræðslu og ráð- gjöf. Tveggja kvölda námskeið. Bæði nám- skeiðin hefjast í október. Upplýsingar í símum 633868 og 633893 á miðvikudögum milli 12 og 13. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum hefjast 20. september. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 16. september, kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 11.00-12.30 eða kl. 17.00-19.00. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaníu. Frönskunámskeið Alliance Francaise verða haldin 13. septembertil 9. desember. Innritun fer fram núna alla virka daga frá kl. 15-19 á Vesturgötu 2, sími 23870. pr ALLIANCE FRANCAISE Lán óskast Óska eftir láni upp á 2,0-3,0 millj. með mánaðarlegum afborgunum í 36 mánuði. Góð trygging í boði ásamt háum vöxtum. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. september merkt: „Vextir - 12829“. Dansherra óskast Áhugasama 12 ára stúlku vantar dansherra. Hefur æft dans frá 5 ára aldri og tekið þátt í keppnum. Upplýsingar í síma 672623. Söngmenn! Söngsveitin Fílharmónía getur bætt við sig nokkrum karlaröddum í vetur, einkum í tenór. Fjölbreytt starf framundan. Upplýsingar hjá söngstjóra, Úlrik Ólasyni í síma 27415. Taptil sölu Hlutafélag í Hótel- og veitingarekstri með 29,0 millj. kr. tap er til sölu. Tilboð óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. september merkt: „Tap - 12828“. Fyrirtæki - vantar Leitum að fyrirtæki í fullum rekstri fyrir fjár- sterkan kaupanda. Fyrirtæki af ýmsu tagi koma til greina. Verðhugmynd u.þ.b. 5-15,0 millj. Staðgreiðsla hugsanleg. Hafið samband við Pál Bergsson á skrifstofu okkar FYRIRTÆKJASTOFAN Varsla h/f. Ráógjöf, bókhald, skattaóstoð og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, simi 622212 Hvítkál óskast Hrásalatgerð á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að komast í beint samband við hvítkáls- framleiðanda. Um er að ræða 8-10 tonn á mánuði. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Hvítkál" fyrir 17. sept. ’93. Húseigendur Tek að mér allt almennt viðhald fasteigna s.s. glugga, hurða- og þakviðgerðir ásamt nýsmíði og múrviðgerðum. Ragnar Sveinsson, húsasmíðameistari, sími 667614 og 984-58914. Veitingahús til sölu Til sölu kaffi- og veitingastaður með léttvíns- leyfi, á góðum stað í eigin húsnæði. Til afhendingar strax. Ýmis greiðslukjör. Upplýsingar í síma 625722 á skrifstofutíma. Vantar bát 150-200 tonna bátur óskast til leigu. Má vera kvótalaus en með úthafsrækjuveiðileyfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 12114“. Bílartil sölu Til sölu Toyota Carina E árg. ’93, dekurbíll, og Toyota Hi-Lux turbo dísil árg. ’85. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Fundur um landbúnaðarmál Félag sjálfstœðismanna í Austurbæ og Norðurmýri heldurfélagsfund í Valhöll miðvikudaginn 15. sept. og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Kl. 21.00 Almennur fundur um landbúnaðarmál. Frummælendur: Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur. Kristinn Gylfi Jónsson, form. Svínaræktarfélags (s- lands. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Austurbæ og Norðurmýri. Kópavogsbúar- landbúnaðarmál Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur fund um landbúnaðarmál, mánudaginn 13. septem- ber kl. 20.30 f Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra, ræðir um landbúnaðarmál. 3. Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir á fundinn. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Almennur félagsfundur í sjálfstæðisfélagi Skóga- og Seljahverfis verður haldinn miðvikudaginn 15. sept. kl, 20.30 í safnaðarheimili Seljakirkju. Fundarefni: Kjör landsfundarfulltrúa. Önnur mál. Gestir fundarins: Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarfuiltrúi. Fundarstjóri: Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.