Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.09.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1993 Ánægja með samvinnu Landsvirkjunar o g FS „ALMENNUR félagsfundur Verkalýðsfélagsins Rangæings haldinn fimmtudaginn 2. sept- ember 1993 lýsir ánægju sinni yfir því frumkvæði Landsvirkj- unar í samvinnu við Fjölbrauta- skóla Suðurlands, að sameina gróðurverndarstörf ungmenna á virlqanasvæðum og hagnýtt nám í umhverfisvernd og jarð- fræði. Verkalýðsfélagið lýsir fyllsta stuðningi við áform þessara aðila um framhald samvinnu á þessu sviði,“ segir í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefur borist. . . SÝNING Á GLÆSILEGUM „MÓDEL“ -ÍBÚÐUM í LAUGARDAL, LAUGARDAG FRÁ KL. 10.00-18.00 OG SUNNUDAG FRÁ KL. 14.00-18.00 Nýjar stórglæsilegar 115 fm íbúðir á tveimur hæðum. Allar innréttingar sérsmíðaðar úr eðalviði. Mjög fallegt baðherbergi. Fallegt útsýni. Sérinngangur í hverja íbúð. Laufskáli. Afhendast tilbúnar án gólfefna nú þegar. Dæmi um kauptilboð: Verð..........10.500.000,-. Húsbréf.........6.000.000,- Við undirskrift kaups. ................1.500.000,- Eftir 4 mán.....1.000.000,- Eftir 8 mán.....1.000.000,- Eftir 12 mán....1.000.000,- FJARFESTING FASTEIGNASALA? 62 42 50 Borgatúni 31 Listhúsið í Laugardal Skemmti- dagskrá í dag í TILEFNI af eins árs afmæli Listhússins í Laugardal verður húsið opið frá klukkan 14 í dag. Skemmtidagskrá hefst þá í hús- inu, sem bæði er ætluð börnum og fullorðnum. í fréttatilkynningu segir að skemmtidagskráin hefjist með því að flutt verða atriði úr söngleikn- um Cats og fram koma Jóna Grét- arsdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Sig- fús Halldórsson, Friðbjöm G. Jóns- son, Borgardætur, Björn Björns- son bariton, ásamt Guðbjörgu Sig- uijónsdóttur, sem leikur á píanó. í kjallara hússins verður sér- stakur vettvangur fyrir bömin. Þar verður efnt til teiknisam- keppni og Mýsla, Týsla, Tusla og Tasla skemmta bömunum. Þijár sýningar em í sýningar- sölum hússins. Thor Barðdal sýnir höggmyndir úr marmara. Skarp- héðinn Haraldsson sýnir vatnslita- myndir og Garðar Jökulsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir. Einnig er sýning á nýjum verkum í vinnu- stofu Sjafnar Haraldsdóttur. Msmmmmm •Snii ftpOO-KI. SiAumiila Jl Kópavogur - Vesturbær Vorum að fá í sölu 164 fm tvílyft einbhús á 1200 fm gróinni lóð. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Hagstætt verð. Þverholt 14 Til leigu 3. og 4. hæð í þessu stórglæsilega nýja skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 750 fm á 3. hæð sem má auðveldlega skipta. Einnig á þakhæð 220 og 280 fm. Góður frágangur úti sem inni. Næg bílastæði m.a. í bílskýli. Lyfta. Kjörið húsnæði t.d. fyrir lækna, teiknistofur, heildverslanir o.fl. Stutt í alla þjón- ustu t.d. banka og pósthús. Húsnæðið til afh. nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM eða í síma 985-21010. ÍSB ^FASTEIGNA 1 MIÐSTÖÐIN 162 20 30 SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 Fallegfbúðtil sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð (enda) í vel viðhöldnu 4ra hæða fjölbýlis- húsi við Laugardalinn. (búðin skiptist i þrjú stór herbergi, eldhús með nýrri eldhúsinnréttingum og stofu með svölum í suður, nýtt gólfefni á öllum góifum. Máluð af málarameisturum í fallegum litum. Sameign öil snyrtileg með hitalögnum í stéttum. Ákv. sala. Geturlosnað eftirsamkomulagi. Verð 8,2 m. Uppl. ísíma 682602. Til leigu - Mörkinni 1 560 fm eignarhluti á jarðhæð til leigu í Mörkinni 1, á horni Skeiðarvogs og Suðurlandsbrautar (á móti MCDONALDS). Er laust. Upplýsingar í síma 91-75608 eða faxi 91-687845. HEGRANES 34-GARÐABÆ Þessi glæsilega fasteign er til sölu ef viðunandi boð fæst. Húsið er 220 fm auk 60 fm bílskúrs. Húsið stendur á fullrækt- aðri mjög fallegri sjávarlóð. Allar innréttingar sérsmíðaðar og vandaðar. Á lóðinni er heitur pottur og sér gufubaðshús. Skipti koma til greina á minni eign í Garðabæ. Húseignin er til sýnis í dag kl. 14.00-18.00. Allar nánari upplýsingar veitir. Hlöðver Kjartansson hdl., Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði, sími 652211.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.