Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 34
ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAUGt YSINGAR Starfskraftur Heildverslunin EFFCO HF., Kópavogi, óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða 75% starf, sem meðal annars felst í vélritun, innheimtu og ferðum í toll og banka. Viðkomandi þarf að hafa bifreið. Vinnustaðurinn er reyklaus. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf í byrjun næsta mánaðar. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á ofan- greindu starfi, sendi umsókn með upplýsing- um til auglýsingadeildar Mbl., fyrir 23. sept. nk., merktar: „E - 4749“. Kerfisfræðingur Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeid. Við leitum að starfsmanni með háskóla- menntun í tölvufræðum. Starfið felst í kerfissetningu og forritun á AS/400 tölvu fyrirtækisins. Starfsmaðurinn verður að geta tekið að sér verkefnastjórnun einstakra stærri og minni verkefna sem honum verður falið að stýra. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Kerfisfræðingur 157“ fyrir 25. september 1993. Haevangur Y if Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Sölumenn óskast Okkur vantar nokkra sölumenn í símasölu um kvöld og helgar. Góð verkefni - góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 625305 í dag, sunnudag, á milli kl. 15.00 og 18.00. IÐUNN • VANDAÐAR BÆKTJR í 45 ÁR • Mat á umhverf is- áhrifum Skipulag ríkisins óskar að ráða tvo starfs- menn til að vinna við framkvæmd laga nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Störfin eru krefjandi og fjölbreytt og felast í uppbyggingu á nýju ferli í gerð skipulags- áætlana og framkvæmd á lögum, reglugerð og leiðsögureglum um mat á umhverfisáhrif- um einstakra framkvæmda. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu af mati á umhverfisáhrifum og/eða gerð skipulagsáætlana. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð eru nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast Skipulagi ríkis- ins fyrir 15. október 1993. Nánari upplýsingar veitir Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, í síma 624100. V KIPULAG RÍKISINS Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Lögfræðingur Stór opinber þjónustustofnun í borginni óskar að ráða lögfræðing til starfa. Leitað er að einstaklingi með þekkingu eða áhuga á skattamálum og skattarétti. Starfið felst m.a. í túlkun á skattalögum ásamt sérverkefnum er tengjast þessu sviði. Um er að ræða mjög sjálfstætt starf. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 25. september nk. Qiðnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN LlSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Fjármálastjóri Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. óskar að ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Leitað er að viðskiptafræðingi/hagfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun eða góða starfsreynslu á þessu sviði. Launakjör eru samningsatriði. Aðstoðað verður við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar veitir Guðni Jónsson. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 26. sept. nk. ftlDNTÍÓNSSON RÁÐCJÖFfr RAÐNINCARNÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, ÍOI REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Snyrtifræðingar og nuddarar Vantar snyrtifræðinga og nuddara til starfa sem fyrst á skemmtilegum vinnustað. Tveggja ára starfsreynsla áskilin ásamt meðmælum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. september merktar: „B - 13784.“ KVENNA ATHVARF Sjálfstætt, spennandi og krefjandi starf Samtök um kvennaathvarf óska e'ftir að ráða vaktkonu í fullt starf. Lágmarksaldur 30 ár. Um er að ræða vaktavinnu, en starfið felst aðallega í eftirfarandi: Móttöku kvenna, stuðningsviðtöl í neyðar- síma og þátttöku í rekstri athvarfsins. Kvennaathvarfið er rekið af hópi kvenna og vaktkonan verður hluti af þeim hópi. Starfs- þjálfun og reynslutími er 3 mán. Umsóknir skulu sendartil skrifstofu Samtaka um kvennaathvarf, Pósthólf 1486, 121 Reykjavík, fyrir 7. október nk. Upplýsingar um starfið í síma: 91-611204 og 613720. Qf Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á neðan- greinda leikskóla: Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090 Gullborg v/Rekagranda, s. 622455 Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970 Seljaborg v/Tungusel, s. 76680 Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 Eingöngu í 50% starf e.h. á eftirtalda leik- skóla: Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855 Gullborg v/Rekagranda, s. 622455 Þá vantar starfsmann með sérmenntun í stuðningsstarf á leikskólann Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380. Eingöngu í 50% stuðningsstarf á leikskólann Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.