Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 RAÐ/A UGL YSINGAR Tónlistarkennsla Hafnarfjörður og Reykjavík - 4 kennslustaðir. Píanó - orgel - hljómborð - tónfræði. Gítar: klassískur, þjóðlaga og rafmagns. Innritun alla daga kl. 16-20, sími 679680. Tónsmiðja Ingimars. Innritun í ýmis námskeið fyrir 5-14 ára nem- endur. Síðasta innritunarhelgi. Upplýsingar í síma 628283. IHTTI hótelstjórnunar- skólinn, Neuchatel, Sviss 3 ár - BA gráða og æðra „diploma" skólans í hótelstjórnun 21/z ár - „Diploma" skólans í hótelstjórnun. 1 ár - námskeið er lýkur með prófskírteini. Kennsla fer fram á ensku. Upplýsingar og bækling veitir Lovísa Stein- þórsdóttir, sími 91-12832. Srictekófinn IMámskeiðin hefjast eftir helgina. Framhaldsnámskeið: 10 mánudagskvöld Byrjendanámskeið: 10 þriðjudagskvöld. Innritun og nánari upplýsingar í dag, sunnu- dag, frá kl. 14.00-19.00 í síma 812607. ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR RE YK JAVÍK Tónlistarnám fyrir börn Getum bætt við nokkrum börnum í forskóla sem hér segir: Hraunberg 2 ★ 7-8 ára, þriðjudaga og föstudaga, kl. 10.15-11.00. ★ 6 ára, þriðjudaga kl. 15.00-15.45, ★ 5 ára þriðjudaga kl. 11.15-12.00, ★ 7-8 ára, mánudaga og fimmtudaga, kl. 16.30-17.15, ★ 11-12 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-18.45. Upplýsingar fást á skrifstofu Tónskólans, Hellusundi 7. Opinn frá kl. 13.00-17.00 virka daga. Einnig í síma 25828 milli kl. 16.00 og 18.00. Námskeið í stjórn áfengisneyslu ★ Greining á áfengisvanda. ★ Leiðbeiningar í aðferðum sem ýta undir betri stjórn á áfengisneyslu. ★ Fræðsla og ráðgjöf um áfengistengd vandamál, svo sem streitu og þunglyndi. Uppl. og innritun í síma 675583 frá kl. 19-20. Auður R. Gunnarsdóttir, Lækninga- og sálfræðistofunni, Skipholti 50c. UFO-námskeið HMÍ hefur starfrækt bréfaskóla í handmennt síðan 1981. Við kennum: Grunnteikningu, líkamsteikningu, litameðferð, listmálun, garðhúsagerð, skrautskrift, híbýlafræði, inn- anhússarkitektúr og barnanámskeið í teikn- ingu og föndri. Síðan 1991 höfum við einnig starfrækt nám- skeiðaröðina „Veröldin og ég“. Þar bjóðum Y!ð HÚ uppá námskeið í: Húsasótt, bíóriþma og kynnum nú nýtt námskeiö i uFG-frseðliiTi. Kannast þú við litlar gráar verur með stór svört augu úr draumaheimi þínum? Ef svo er átt þú erindi á þetta námskeið. Handmenntaskóli íslands, pósthólf 1464, 121 Reykjavík. Sími 91-627644. Myndlistarskóli Kópavogs Námskeið fyrír unglinga, börn og fullorðna hefjast 1. október. Innritun stendur yfir frá kl. 16.00-19.00 alla virka daga eða í síma 641134, eða á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu, Digranesi við Skálaheiði. YBamaheill „Líðan barna ískólum11 Málþing Barnaheilla og Heimilis og skóla á Holiday Inn laugardaginn 25. september 1993 kl. 9.30-15.30 Kl. 9.30 Setning: Unnur Halldórsdóttir, for- maður Heimilis og skóla. I. Börn og samfélag Kl. 9.35-10.00 Nemendur eru líka börn. Arthur Morthens, formað- ur Barnaheilla. Kl. 10.00-10.30 Hvernig líður íslenskum unglingum? Inga Dóra Sig- fúsdóttir, Rannsóknar- stofnun uppeldismála. Kl. 10.30-10.45 Kaffihlé. II. Skólinn og hin mörgu hlutverk hans Kl. 10.45-11.25 Hvert er hlutverk skólans? Erla Kristjánsdóttir, Kenn- araháskóla íslands. Kl. 11.25-12.00 Hvernig þjónar skólinn best hlutverki sínu? Kári Arn- órsson, fyrrv. skólastjóri. Kl. 12.00-13.00 Matarhlé. III. Hvernig gerum við skólann betri fyrir börnin? Kl. 13.00-13.20 Hvað geta foreldrar lagt til málanna? Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur. Kl. 13.20-13.40 Góður skólaandi - góð líð- an. Marta Sigmarsdóttir, kennari. Kl. 13.40-14.00 Samstarf innan og utan skólans. Viktor Guðlaugs- son, skólastjóri. Kl. 14.00-14.15 Matur í skólum - raunhæf- ar leiðir. Laufey Stein- grímsdóttir, næringar- fræðingur. Kaffihlé Einsetinn skóli - lengdur skóladagur - þjóðhagsleg- ur ávinningur. Guðmundur Magnússon, Hagfræði- stofnun Háskóla íslands. Kl. 15.00-15.30 SamantekT" og framtíðar- sýn. Ingólfur Ingólfsson, félagsfræðingur. Málþingið er öllum opið. Aðgangseyrir er 500 kr. Kl. 14.15-14.30 Kl. 14.30-15.00 OLAFS GAUKS Síðasta innritunarvika • Skemmtilegt byrjunarnám í undirleik und- ir söng fyrir alla aldursflokka. Heimaæf- ingar leiknar með kassettum. Árangur næst fljótt með aðferðum byggðum á 18 ára reynslu. • Framhald fyrir þá, sem kunna nokkur grip og vilja halda lengra, fá meiri æfingu og læra fjölbreyttari áslátt. • Nám í hefðbundnum gítarleik eftir nótum og frumatriðum tónfræðinnar í mörgum byrjunar- og framhaldsþrepum. Létt lagaval, auðlærð tónfræði. • Gítarar, bæði kassa- og rafmagns- og ann- að sem til þarf er á staðnum - þú getur komið beint úr skólanum eða vinnunni. • Ákaflega þægilegt og gefandi tómstunda- gaman, bæði þroskandi og streitueyðandi. • Leiðbeiningar varðandi hljóðfærakaup og afsláttur hjá 3 stærstu hljóðfæraverslun- um í Reykjavík. • Nánari upplýsingar og innritun daglega milli kl. 14 og 17 í síma 27015 eða í skól- anum, Stórholti 16. • Skírteinaafhending laugardaginn 25. sept. í skólanum, Stórholti 16. • Kennsla hefst 27. september. Flugmálastjórn Bóklegt atvinnuflugnám Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn með blindflugsréttindi á árinu 1994, ef fjár- veiting fæst og næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði). Til greina kemur að halda inn- tökupróf 6. og 7. nóvember nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans eða afgreiðslu Flugmálastjórnar í flugturnin- um á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 15. október nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi. Ljósrit af einkaflugmannsskírteini og I. flokks heilbrigðisvottorð frá trúnaðarlækni Flug- málastjórnar. Flugmálastjórn. FráTónmennta- skóla Reykjavíkur Getum bætt við örfáum nemendum í for- skóla í eftirfarandi tíma: Nemendur fæddir 1987 (6 ára): Mánudaga kl. 10 og fimmtudaga kl. 11. Mánudaga og fimmtudaga kl. 13.30. Nemendur fæddir 1986 (7 ára): Þriðjudaga og föstudaga kl. 9. Nemendur fæddir 1985 (8 ára): Þriðjudaga og föstudaga kl. 10. Tökum einnig 6-8 ára forskólanemendur á biðlista ef eitthvað losnar. Einnig getum við innritað tvo 10-11 ára nemendur á túbu og 1-2 nemendur á fag- ott. Þessir nemendur fá afslátt af skóla- gjaldi. Innritun og nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Lindargötu 51, í síma 628477 frá kl. 9—16 daglega. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.