Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUÖAGUR 19. SEPTEMBER 1993 39 Skógrækt- in fær hús að gjöf FRÚ Ásrún Einarsdóttir af- henti 31. ágúst sl. Skógrækt ríkisins að gjöf sumarhús sitt í landi Mógiisár í Kollafirði. Húsið byggðu hún og maður hennar, Aron heitinn Guð- brandsson forsljóri (kenndur við Kauphöllina), í hlíðum Esj- unnár árið 1941, rammbyggt steinhús. Ásrún hefur hug á að húsið verði notað skógræktarstarfínu til framdráttar. Ákveðið hefur verið að nota húsið sem aðsetur fyrir erlenda fræðimenn og gesti sem koma til tímabundinna starfa hjá skógræktinni. Frú Ásrún Einarsdóttir og dr. Árni Bragason, forstöðumaður á Mógilsá. JL-Torgið opnaðá Hringbraut NÝTT markaðstorg var opnað laugardaginn 11. september sl. á annarri hæð JL-hússins við Hringbraut 121. Markaðs- torgið hefur hlotið nafnið JLTorg. Undanfarnar vikur hefur hús- næðið tekið stakkaskiptum eftir lagfæringar og breytingar. Sölu- básar eru leigðir út á töluvert lægra verði en nú tíðkast. Kynn- ingarsalur verður þar sem fyrir- tækjum gefst kostur á að kynna vöru sína eða þjónustu. Kaffíhúsið verður lánað út til líknar- og fé- lagasamtaka eina helgi í senn. JL Torg verður opið alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 11-17. RAÐA UGL YSINGAR Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar hf., Höfnum, Reykjanesi, verður haldinn þriðjudaginn 28. september 1993 kl. 17.00 í fundarsal Hitaveitu Suður- nesja á Brekkustíg 34-36, Njarðvík. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Húsfélag Alþýðu Bræðraborgarstíg 47 Almennur félagsf undur verður haldinn mánudaginn 27. september í Áttahagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Viðgerðir utanhúss á öllum húsunum. Stjórn Húsfélags Alþýðu. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar IR verður haldinn í hinu nýja félagsheimili íþróttafélags Reykjavíkur við Skógarsel laug- ardaginn 25. september 1993 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISK- FRAMLEIÐENDA HF. Félagar í Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda Boðað er til skilafundar í Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda á Hótel Sögu, Súlna- sal, þriðjudaginn 12. október 1993, kl. 9.30 árdegis. Dagskrá: Skilanefnd leggur fram til sam- þykktar reikninga félagsins fyrir árið 1992 og tímabilið janúar - febrúar 1993. Síðar sama dag eða kl. 15.00 og á sama stað hefst almennur hluthafafundur í hluta- félaginu SÍF hf. Félagsmenn SÍF eiga rétt til setu á fundinum og hafa atkvæðisrétt. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar SÍF hf. (7 menn). 2. Önnur mál. Fundirnir verða kynntir nánar á næstunni í bréfi til félagsmanna. Stjórn SIF. Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Lögfræðiþjónusta f.h. Ábyrgðasjóðs launa. Opnun 30.9.'93 kl. 11.00 f.h. 2. Tilboð óskast í lyftu fyrir hjúkrunarheimil- ið Sunnuhlíð. Opnun 29.9.’93 kl. 11.00 f.h. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. 3. Tilboð óskast í lyftu fyrir Hafnarstræti 107, Akureyri. Opnun 06.10.'93 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. 4. Fasteignir á Akranesi og í Hafnarfirði til sölu. Opnun 28.09.'93 kl. 11.00 f.h. 5. Fyrirspurn 2772/3. Tilboð óskast í ræsa- rör/pípur. Opnun 27.09.'93 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ■_____BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ Útboð Hekla hf. óskar eftir tilboðum í múrverk og að steypa og ganga frá botnplötu í 490 fm verkstæðishúsi á Laugavegi 170. Útboðsgagna skal vitja hjá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28.9. kl. 11.00. HEKLA Austurlandsvegur, Staðará - Reynivellir Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 11,9 km kafla á Austurlandsvegi frá Staðará að Reynivöllum. Helstu magntölur eru: Fyllingar 23.000 m3, burðarlög 56.000 m3 og klæðing 72.000 m2. Verki skal að fullu lokið 1. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 4. október 1993. Vegamálastjóri. WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 20. september 1993, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Tilboð óskast í smíði viðbyggingar við póst- og símahús á Selfossi. Viðbyggingin afhend- istfokheld að innan og fullfrágengin að utan. Stærð hússins er 212,6 m2 og 777,1 m3. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma í Reykjavík, Póst- hússtræti 5, 3. hæð, og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma á Selfossi gegn skilatryggingu kr. 20.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fasteigna- deildarþriðjudaginn 5. októberkl. 14síðdegis. Pósí- og símamálastofnunin. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tiónashoðunarsföðin * • * Drayhdlsi 14-16, 110 Rrykjavik, sirni 671120, trlrfax 612620 ÞJÓNUSTA Frétta- og greinaskrif Sjálfstætt starfandi blaðamaður með mikla alhliða reynslu af hverskonar frétta- og greina- skrifum og umsjón sérblaða, er í aðstöðu til að taka að sér verkefni. Um er að ræða ein- stakling með háskólamenntun og talsverða uppsafnaða þekkingu á þjóðfélagsmálum. Erindum skal skila til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „Verk-efni - 4750".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.