Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 Sjónvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 hKTTID ►Já, ráðherra (Yes, 111» Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. Jim Hacker er gerður að ráðherra kerfismála. Hon- um er tekið opnum örmum á hinum nýja vinnustað en fljótlega kemur þó í ljós að kjörinn fulltrúi fólksins rekst víða á veggi í stjómkerfínu. Aðalhlut- verk: Paul Eddington, Nigel Haw- thorne og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (7:21) 21.10 ►Afmæli Tfvolís í Kaupmanna- höfn (Victor Borges Tivoli) Skemmtikrafturinn heimsfrægi, Victor Borge, leiðir áhorfendur um Tívolí í Kaupmannahöfn á 150 ára afmæli þess og bregður sér í ýmis hlutverk. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (Nordvision - Danska sjónvarp- ið.) 21.35 CDICnQI H ►Úr ríki náttúrunn- ritfCUdLA ar Áin ósýnilega (Wildlife on One: Kuiseb - The Van- ishing River) Bresk fræðslumynd um neðanjarðarána Kuiseb í Namibíu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son. 22.05 ►Skuggahliðar paradísar (The Other Side of Paradise) Breskur myndafiokkur um ástir og örlög ungs læknis á eyju í Suðurhöfum í upp- hafí seinni heimsstyrjaldar.Leikstjóri: Renny Rye. Aðalhlutverk: Jason Connery, Josephine Byrnes, Richard Wilson og Vivien Tan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (3:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. MÁNUPAGUR 20/9 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf góðra granna. 17.30 BARNAFFNI ►Súper Maríó UHIinHLI m braeður Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 17.50 M sumarbúðum Teiknimynd um ævintýri krakka í sumarbúðum. 18-10 TfjlJI |QT ►p°PP °9 kók Endur- • UHLlU I tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 UKTT|D ►Eiríkur Viðtalsþáttur * * 11*» í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Þætt- imir hefja nú aftur göngu sína eftir nokkurt hlé. Það er eftir sem áður leikarinn William Shatner sem segir hér frá ótrúlegum en sönnum lífs- reynslusögum fólks. Þættimir verða vikulega á dagskrá. 21.30 ►Matreiðslumeistarinn í þessum þætti ætlar Sigurður að fjalla um sultugerð og niðurlagningu beija. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. 22.00 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um liðlega fertuga konu sem gerist yfírmaður líknarfélags í þróunarlöndunum. (8:20) 22.55 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Kan- adískur spennumyndaflokkur um ungan mann sem vinnur sem blaða- maður á stóm dagblaði í Montreal. (10:15) 23.45 ► Harmleikur að sumri (Suddenly Last Summer) Myndin segir frá Catherine Holly, glæsilegri ungri konu sem er vistuð á stofnun fyrir geðsjúka eftir að hún verður vitni að því þegar mannætur myrða frænda hennar. Frænka Catherine, Violet Venable, reynir að fá ungan geðlækni til að binda enda á hræði- legar ofskynjanir Catherine með hættulegri skurðaðgerð sem gæti breytt persónuleika ungu konunnar til frambúðar. Læknirinn kemst að því að svokallaðar ímyndanir Cather- ine eru í raun sannar og að Violet hafi átt þátt í hroðalegum dauðdaga sonar síns. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Katherine Hepbum, Mont- gomery Clift, Albert Dekker og Mercedes McCambridge. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1960. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi 1.40 ►Sky News - Kynningarútsending Dýralíf - Fylgst með dýralífi í kringum ána sem rennur neðanjarðar megnið af árinu. Framkvæmdir ógna ánni Kuieb Áin er í eyðimörk Namibíu og lifir fvöföldu lífi SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Segja má að áin Kuiseb í eyðimörkinni í Namibíu í Suðvestur-Afríku lifí tvö- földu lífí. í nokkra mánuði á ári - og stundum misserum saman - er ána hvergi að sjá, heldur aðeins þurran farveginn sem hlykkjast sína leið í átt til Atlantshafsins. Megnið af regninu, sem fellur til jarðar á þessum slóðum, smýgur gegnum jarðveginn til systurárinn- ar, hinnar fornu Kuiseb sem rennur í felum neðanjarðar. í þessari bresku heimildamynd er fylgst með dýralífi við ána og sagt frá fram- kvæmdum manna sem ógna tilveru árinnar meira en dyntir höfuð- skepnanna og gætu orðið til þess að Kuiseb hyrfí með öllu áður en langt um líður. Þýðandi og þulur er Oskar Ingimarsson. Neyðarfínan sýnir fólki rétt viðbrögð Sögumaður er sem fyrr William Shatner STÖÐ 2 KL. 20.35 Þættirnir Neyð- arlínan eða „Rescue 911“ hefja nú göngu sína á ný eftir nokkurt hlé og er sögumaður sem fyrr William Shatner. í hveijum þætti eru sagð- ar þijár til fjórar sögur í máli og myndum af venjulegu fólki sem tekst á við aðsteðjandi vandamál á hetjulegan hátt. Raunverulegir at- burðir eru settir á svið og oft leika þeir sem hlut áttu að máli í þættin- um. Raunveruleikablær er á þáttun- um og allt getur gerst. Þeir hafa einnig fræðslugildi, því þar sést hvernig bregðast á við vandamálum á réttan hátt. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Going Under G 1990, 11.00 40 Carats G 1973, Liv Ullman, Edwaid Albert 13.00 Pieces Of Dreams Á 1991, Lauren Hutton, Robert Forster 15.00 White Hunterr, Black Heart S 1990, Clint Eastwood, Jeff Fahey 17.00 Going Under G 1990, Bill Pullmann, Ned Beatty 18.40 UK Top Ten 19.00 Godfather Family - A Look Inside 20.00 The Godfather Part IITT Andy Garcia, Diane Keaton, Talia Shire, Eli Wallach, George Hamilton 22.50 Year Of The Gun T 1991, Andrew McCart- hy, Sharon Stone 23.45 Myriam F Fea Fiedler, Mario Pollack, Eleanor Meizer 2.45 Salt And Pepper G 1968, Sammy Davis Jr SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat ShowJlAO Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration. Einn elsti leikjaþáttur sjón- varpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpunargáfu keppenda 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots. Fram- haldsþáttur. 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 The Adventures of Ned Bless- ing 21.00 Star Trek: The Next Gener- ation 22.00 The Streets of San Franc- isco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: The Lancome Trophy 9.00 Siglingar. The Whitbread Race Preview 10.00 Bifreiðakeppni: The German Touring Car Champions- hips. 11.00 Honda fréttin Alþjóðlegar akstursíþróttir. 12.00 Fjallahjólreiðar: The Downhill World Championships. 13.00 Handbolti: The Maranne Chal- lenge 14.00 Blak: The Paris Intemati- onals 15.00 Bifreiðakeppni: The Ger- man Touring Car Championships. 16.00 Indycar keppni: The American Championship. 17.00 Eurofun: J&B Evrópska tijábolskeppnin. 17.30 Eu- rosport fréttir 1. 18.00 Snoker: Heimsmeistarakeppni. 20.00 Hnefa- leikar: Heimsmeistara- og Evrópu- keppnin. 21.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin. 22.00 Eurogolf Magazine 23.00 Eurosport fréttir 2 23.30Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurlregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar l. Hanna 6. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlaspjail Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Ur menningarlífinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin oð dem- ontinum eino“ eftir Heiði Boldursdóttur. Geirlaug Porvoldsdóttir les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélogið i nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Sigiiður Arnordóttir. 11.53 Dogbókln. 12.00 Fréltayfirlit é hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. (Endurtekið úr morgunútvorpi.) 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 „Hulin Hódegisfréttir. Veðurfregnir. Auðlindin. Dónorfregnir. Auglýsingur. Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, ougu" eftir Philip Levene. 16. þóttur. Pýðing: Þórður Horðorson. Leik- stjóri: Flosi Olofsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Helgo Voltýsdóttir, Horaldur Björnsson, Nino Sveinsdótlir, Ævar R. Kvoron og Indriði Wooge. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóltir og Jórunn Sigurðordóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogan, „Drekor og smófugl- or" eftir Ólof Jóhonn Sigurðsson. Þor- steinn Gunnorsson les (15). 14.30 „Hún heyrði bjöllur hringjo." Som- bond Alice B. Toklos og Gertrude Slein Umsjón: Gerður Kristný Guðjönsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir. Metropoliton-óperon. Umsjón: Rondver Þorlóksson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðolag. Tónlistorþóttur. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Alexonders-sogo. Brond- ur Jónsson óbóti þýddi. Korl Guðmunds- son les (15). Ásloug Pétursdóttir veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum, 18.30 Um doginn og veginn. Benedikt Benediklsson kennori tolor. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Þóttur ætloður yngstu börnunum. Umsjón: Elisabel Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Fró myrkum músikdögum 1993 Wild Mossy Mountoins eftir Judith Weir. The woter of the Spirit eftir John McLe- od. Elegie, Hugleiðing og Sónoto eftir Áskel Mósson. loin Quinn leikur ó orgel Hollgrimskirkju. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 21.00 Sumorvoko. Hvaloþóttur séro Sig- urðor Ægissonor. Sondreyður. Guðshús ó grýltri brout. Séro Ágúst Sigurðsson ó Prestbokko fjoilor um Koldranoneskirkju i Bjornorfirði. Sjóorusto við isofjorðor- bryggju eftir Jón Á. Jóhonnsson. Umsjóm Pétur Bjornoson (Fró isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Sumfélogið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnor viku. 23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðolog Endurtekinn lénlistorþótt- ur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Atorgunútvorpið - Voknoð til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðsson og Korl Ágúst Úlfsson tolo fró Bondoríkjunum. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn Tryggvodóttir. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos- son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvarp og fréttir. Anno Kristine Mognúsdóttir, Kristjðn Þorvoldsson, Sigurður G. Tómosson og Þorsteinn Gunnorsson. Krist- inn R. Ólolsson tolar fró Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið kl. 17.03. Dogbókor- brot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héroðs- fréttablöðin. 18.03 Þjóðarsnlin. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Rokk- þótturinn. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. 0.10 I hótt- inn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Nælurút- vorp. Fréltlr kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NAEIURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu- dogsmorgunn með Svovori Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður. 5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir of færð og flugsom- göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurl. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Róleg tónlisl I upphofi dogs. Jóhonn- es Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðarróð og fleiro. 9.00 Eldhúsmellur. Kotrin Snæ- hólm Boldursdóttir og Elin Ellingssen bjóðo hlustendum i eldhúsið þor sem þær fjoó um ollt þoð sem tengist mannlegri tilveru. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll óskor Hjólmtýsson. Útvorpsþóttur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjört- ur Howser og hundurinn hons. Omsjón: Hjört- ur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Smósogon. 19.00 Tónlistardeild Aðolstöðv- orinnor. 20.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 horgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Anno Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnor Óskorsson. 15.55 hessi þjðð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolor. Jóitonn Gorðar Ólofsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvokt. Fréffir á heila timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréftayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI fm 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli. Forið yfir otburði liðinnor helg- ar ó ísofirði. 19.00 Samlengt Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir Þorlóksson. Nýjosto tónlislin i fyrirrúmi. 24.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Ilofliði Kristjónsson. 10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listosiðir Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 I bitið. Haroldur Gislason. 9.10 Jó- honn Jóhonnsson. 11.10 Helgo Sigrún Horðordóttir. Hódegisverðorpotturinn kl. 11.40. Fæðingardogbókin og rélto tónlistin i hódeginu kí. 12.30. 14.00 ívor Guð- mundsson. Islensk logogetroun þor sem hlustendur spreyto sig ó oð þekkjo islensk lög og fó oð launum verðloun fró Floridono kl. 15.00. 16.10 i tokt við tímonn. Árni Mognússon og Steinor Viktorsson. Viðtol dagsins kl. 16.30. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 islenskir grillténor. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 21.00 Rognar Mór Vilhjólms- son. 24.00 Helgo Sigrún, endurt. 2.00 ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 i tokt við timonn. endurt. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings- son. 8.00 Sólboð. Morgunþóttur í umsjón Mognúsor Þórs Ásgeirssonor. 9.30 Mónu- dogspistillinn. 12.00 hór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Islondsmeistorokeppni i Olsen Olsen. 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Tónlist. 20.00 Breski og bondoríski listinn. hór Bæring. 24.00 Ókynnt tðnlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Morgunþóttur með Signý Guðbjorts- dóttur. 9.30 Bænostund. 10.00 Borno- þóttur. 12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilverun. 19.00 Croig Mongelsdorf. 19.05 Ævin- týraferð í Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr. Jomes Dob- son. 22.00 Guðrún Gíslodóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.15. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.