Morgunblaðið - 19.09.1993, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMÍMA/RAÐ/SMÁ sú^M3í)/gur 19. SEPTEMBER 1993
ATVINNUAÍ JC 71 Y^INGAR
Gröfumaður
Vantar mann á traktorsgröfu, Caterpillar.
Verður að hafa réttindi.
Halldórog Guðmundur,
sími 643699.
Hárgreiðslunemi
óskast.
Upplýsingar í síma 626161.
o n r 0€3
Hargreiöslustofa Templarasundi 3 S S2B161
Barngóð kona
Óskum eftir barngóðri konu til að hugsa um
litla drenginn okkar (3ja mánaða) og annast
létt heimilisverk. Vinnutími hálfan daginn til
að byrja með, síðan allan daginn.
Upplýsingar í síma 679074.
Viðgerðarmaður
Óskum eftir að ráða mann til viðgerða og
viðhalds á vélum, tækjum og húsnæði.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
23. september nk. merktar: „S - 12118“.
Brauð- og kökugerðin,
Álfabakka 12hf.
Sölumaður
Óskum eftir sambandi við sölumann, sem get-
ur bætt við sig seljanlegri vöru, sem er þegar
á markaðnum. Þarf að hafa bíl. Góð sölulaun.
Vinsamlegast hafið samband sem fyrst í
pósthólf 968, 121 Reykjavík.
Atvinna óskast
Þrítugur fjölskyldumaður, lærður bifvélavirki,
vinnur sem smiður, óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina.
Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„B - 4752“, eða uppl. ísíma 687471 á kvöldin.
„Au pair“ Þýskaland
Einstæður faðir með þrjú börn óskar eftir að
ráða „au pair“ stúlku í nágrenni við Köln. Hús-
hjálp kemur daglega. Þýskukunnátta æskileg.
Upplýsingar í Þýskalandi í síma
9049220586444, Halldóra.
Sölumaður
Óskum eftir sölumanni í fyrirtæki okkar.
Starfssvið: markaðsáætlanir, öflun viðskipta-
vina og tilboðsgerð.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölu- og
markaðsmálum, vera skipulagður og geta
unnið sjálfstætt.
Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„LL - 66“, fyrir 22. september nk.
Barnafataverslun
í miðbænum óskar eftir að ráða reglusama
og snyrtilega konu til þjónustu- og sölu-
starfa. Starfsreynsla æskileg. Um er að ræða
hálft starf með óreglulegum vinnutíma.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. merktar:
„Gott starf - 12835“ fyrir 24. september '93.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270
Sjúkraliði óskast
í 50% starf í aðstoð við böðun.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í félags-
og þjónustumiðstöðinni í Norðurbrún,
sími 68 69 60.
Kirkjuvörður
Starf kirkjuvarðar í Laugarneskirkju er laust
til umsóknar.
Umsóknir, sem m.a. tilgreini upplýsingar um
menntun og fyrri störf, sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Kirkjuvörður- 12832“
eigi síðar en 22. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Diðrik Eiríksson í
síma 688-388 og 685-365.
Sóknarnefnd Laugarneskirkju.
AUGLYSINGAR
Til sölu
Til sölu farþega- og skemmtibáturinn Eyjalín
frá ísafirði. Báturinn er 30 fet, smíðaður
1985 hjá Flugfiski í Vogum og lengdur 1988.
Skráður fyrir 24 farþega. Ganghraði er um
25 mílur. í bátnum eru tvær 200 hestafla
Volvo-penta vélar, dýptarmælir, radar 24
mílu, sími, talstöð og wc.
Upplýsingar gefa Ólafur í síma 94-4111 og
Tryggvi í síma 4555.
Parhús í Grafarvogi
Til leigu gott parhús. 5 svefnherbergi.
Bílskúr. Húsið er laust nú þegar.
Upplýsingar um fjölskyldustærð og almenna
hagi sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24.
september merktar: „Leiga - 12833“.
Einbýlishústil leigu
Til leigu er nýtt mjög gott einbýlishús í Graf-
arvogi. Húsið er 3 herb., eldhús, 2 snyrting-
ar, stofa með arni, sólstofa og bílskúr.
Upplýsingar í símum 72088 og 985-25933.
4ra herb. íbúð óskast
4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar.
Helst í Seljahverfi.
Vinsamlegast sendið nöfn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 12119“.
íbúð - Kaupmannahöfn.
Óska eftir að taka íbúð á leigu í Kaupmanna-
höfn sem fyrst. Upplýsingar í síma 628242
eða 627890.
Miðbærinn
Góð skrifstofuherbergi til leigu í miðbænum,
28-220 fm.
Upplýsingar í síma 697301.
Atvinnuhúsnæði við
Grensásveg
Höfum til leigu 420 fm atvinnuhúsnæði.
Góð aðkoma, góðar innkeyrsludyr.
Húsnæðið er laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 610150 á skrifstofutíma.
Skrifstofuhúsnæðf
Til leigu þjört og góð sk‘rifstofuaðstaða í Síðu-
múla. Fjöldi herbergja samningsatriði.
Tilboð merkt: „P - 108“ sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 24. september.
Iðnaðarhúsnæði
til leigu, 203 m2, í Hálsahverfi ofan Vestur-
landsvegar. Sérhiti og rafmagn, lofthæð 4,20
m. Stórar innkeyrsludyr, malbikað plan, sér-
bílastæði.
Upplýsingar í símum 91 -689050/985-32850.
Kringlan
Til leigu er ca 150 fm verslunarpláss, efri
verslunarhæð. Upplýsingar gefur Ragnar í
síma 672621 eða 985-24611.
Skrifstofuaðstaða
Til leigu 2-3 herbergi á endurskoðunarskrif-
stofu ásamt aðgangi að sameiginlegri þjón-
ustu, þ.e. síma, tölvuvinnslu o.fl. Hentugt
fyrir endurskoðanda. Önnur starfsemi kemur
einnig til greina.
Þeir sem hafa áhuga sendi auglýsingadeild
Mbl. upplýsingar um viðkomandi starfsemi
ásamt nafni og símanúmeri merktu:
„E - 3864“ fyrir 24. september.
Skólavördustig 1a - 101 fíeykjavík - Simi 621355
Skólavörðustígur 1A
Til leigu er eftirfarandi húsnæði:
★ 1. hæð. Um 49 fm verslunarhúsnæði, en
auk þess ertil boða svipuð stærð af geymslu-
rými í kjallara.
★ 5. hæð. Allt að 60 fm skrifstofuhúsnæði,
þrjú herbergi.
Húsnæðið verður laust til afnota í október
eða nóvember.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka hf.,
síma 621355.“