Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 37

Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 37 WtAWÞAUGL YSINGAR Samstarf ífiskvinnslu Samstarfsaðili óskast í rekstur á lítilli fisk- vinnslu sem hefur rekstur um áramót. Óskað er eftir aðila með reynslu í fiskvinnslu, sem getur lagt fram vinnu og eitthvert fjármagn. Nafn og sími leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. september merkt: „Samstarf - 12836“. Hattar og töskur Listmarkaður Hlaðvarpans auglýsir eftir tösku- og hattagerðarfólki. Vinsamlegast hafið samband við Örnu Kristjánsdóttur í síma 19055. Vitni óskast að árekstri sem varð á gatnamótum Háaleitis- brautar, Fellsmúla og Safamýrar 9. sept. kl. 12.45. Helst ökumaður hvíts station bíls, sem var á hægri akrein á leið norður Háaleitisbraut. Hugsanlegir sjónarvottar hafi samband í síma 657846. Þar sem orkan er mest og kyrrðin best Arnarstapi á Snæfellsnesi - verð á gístingu haustið 1993: Fullorðnir kr. 1.750 á mann. Börn kr. 850 á barn. Geimverur kr. 1.950 á stykkið. Allir alltaf velkomnir. Sértilboð á ævintýra- ferðum í vetur. Afsláttur fyrir hópa. Góð aðstaða til ráðstefnu- og fundarhalda. Leitið upplýsinga. Ferðaþjónustan Snjófell, Arnarstapa, sími 93-56783 og fax 93-56795. Til sölu eru eftirtaldar eignir: Strandeldisstöð Smára í Þorlákshöfn Eldisrýmið er að megni til í 12 emaljerðum stáltönkum, um 6.400 m3 alls, en auk þess er kostur á viðbótarrými í samskonar tönkum, sem eru til ósamsettir. Eigninni fylgir þjón- ustuhús og vararafstöð í sérstakri byggingu. Fiskeldisstöð ílandi Seftjarnar í Barðastrandarhreppi Nánar tiltekið 28,8 ha leiguland, eldishús, borholur, lagnir og eldisker. Stöðin hefur aðgang að heitu og köldu vatni á eigin landi. Eldisrými skiptist í 665 m3 seiðaeldi, innan- húss og 2.100 m3 strandeldi. Svarthamar, Húsavík Húseignir samtals 1.188 m2. Kerjarými sam- tals 722 m3 Jarðvegseldisþrær 332 m3 Klak- aðstaða. 5 ha spilda úr landi Lækjar í Ölfusi Seiðaeldisstöðin Fjallalax, Hallkelshólum (hluti) Kerjarými 1.840 m3, þ.a. 1.478 m3 innan- húss, ásamt eigin heitavatnsholum: Eignar- hluti Framkvæmdasjóðs er 51%. Frystihús við Vesturlandsveg Staérð 475 m2, þa. 300 m2 frystirými. Fiskeldisstöð við Vesturlandsveg (Laxalón) Kerjarými er bæði úti og inni í eldishúsum. Frekari upplýsingar eru gefnar í Fram- kvæmdasjóði íslands, Hverfisgötu 6, sími 624070. Lánasýsla ríkisins, Framkvæmdasjóður íslands. Dansherra óskast Áhugasama 9 ára stúlku vantar dansherra. Hefur æft dans frá 4ra ára aldri og tekið þátt í keppnum. Upplýsingar í síma 672731. ICI FNWk A npFt? A INT Kór íslensku óperunnar óskar nú þegar eftir röddum í tenór og bassa fyrir verkefni í nóvember, Alþingishátíðar- kantötu Páls ísólfssonar. Kórstjóri Garðar Cortes. Upplýsingar í síma 27033. Læknar Reykjavíkurprófastsdæmi vestra: Innritun fermingarbarna Dagana 19.-24. september fer fram innritun fermingarbarna næsta vors. Innritunin fer fram í eftirtöldum kirkjum prófastsdæmisins sem hér segir: Áskirkju: þriðjud. 21. sept. kl. 17.00. Bústaðakirkju: hriðiud,-21, söpt. ki. 16.GÖ-17.00. Dómkirkju: miðvikud. 22. sept. kl. 15.30. Grensáskirkju: sunnud. 19. sept. eftir guðsþjónustu kl. 14.00 og þriðjud. 21. sept. frá kl. 15.00-18.00. Hallgrímskirkju: þriðjud. 21. sept. kl. 16.00. Háteigskirkju: fimmtud. 23. sept. kl. 16.00. Langholtskirkju: þriðjud. 21 ,-föstud. 24. sept. kl. 14.00-16.00. Laugarneskirkju: þriðjud. 21. sept. kl. 16.00-17.00. Neskirkju: miðvikud. 22. sept. kl. 15.00. Seltjarnarneskirkju: miðvikud. 22. sept. kl. 14.30-15.30. Munið aðalfund Lífeyrissjóðs lækna, mánu- daginn 20. september kl. 18.00, í hliðarsal Hallargarðsins í Húsi verslunarinnar. Stjórnin. Félagsfundur Fulbright- rannsóknarstyrkir: Fulbright-stofnunin býður íslenskum fræði- mönnum ferðastyrk til að stunda rannsóknir í Bandaríkjunum 1994-’95. Umsóknir, helst ásamt staðfestingu á rann- sóknaraðstöðu við rannsóknastofnun í Bandaríkjunum, skulu berast stofnuninni fyr- ir 15. nóvember 1993. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbright-stofnuninni, Laugavegi 26, sími 10860. Kennarasamband íslands Auglýsing um námslaun Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands íslands auglýsir eftir umsóknum um námslaun til félagsmanna sem hyggjast stunda framhaldsnám skólaár- ið 1994-1995. Væntanlegir styrkþegar munu fá greidd laun á námsleyfistíma í allt að 12 mánuði eftir lengd náms. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennara- sambands íslands, Kennarahúsinu, Laufás- vegi 81, 101 Reykjavík. Eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennara- sambandsins, fræðsluskrifstofum og hjá trúnaðarmönnum í skólum. Umsóknarfrestur rennur út 1. október 1993. Verkefna- og námsstyrkjasjóður Kennarasambands Islands. Myndlistarmenn í SÍM athugið Umsóknarfrestur til að sækja um norrænu listamannaíbúðina í Róm fyrir tímabilið 1. febr. 1994 - 31. júlí 1994 er til 1. október nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu SÍM, Þórsgötu 24, en umsóknareyðublöðum ber að skila til: Nordiskt Konstcentrum, Sveaborg, SF-00190 Helsingfors, Finland. Umsóknarfrestur til að sækja um gesta- vinnustofurnar á Norðurlöndum fyrir árið 1995 er til 1. nóvember nk. Umsóknareyðu- blöðin fást hjá Nordiskt Konstcentrum, Sveaborg, sími 90 ‘668 143, fax 90-358-0- 668594, og þangað ber einnig að skila þeim. Skrifstofa Sambands íslenskra myndlistarmanna. ífélagi sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi veröur haldinn í Valhöll v/Háaleitisbraut fimmtudaginn 23. septem- ber kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Mosfellsbær - Prófkjör Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ hefur ákveðið sam- hljóða að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosning- um næsta vor verði valdir að undangengnu prófkjöri. Ákveðið hefur verið að prófkjörið fari fram 13. nóvember nk. Prófkjörið er opið öllum fullgildum félögum sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, sem þar eru búsettir og þeim stuðningsmönnum flokks- ins, sem eiga munu kosningarétt í bæjarstjórnarkosningunum og undirrita stuðningsyfirlýsingu við Sjálfstæðisflokkinn samhliða þátt- töku í prófkjöri. Hér með auglýsir kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ eftir tillögum til framboðs í prófkjöri. Tillögurnar þurfa aö vera bornar fram af minnst 20 flokksmönnum búsettum í Mosfellsbæ. Hver flokksmaður getur mælt með mest 5 frambjóðendum, sem er lágmarkstala, sem merkja þarf við í prófkjörinu. Kjörnefnd hefur heimild til að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar ef ástæða þykir til. Framboðum skal skila til kjörnefndar Sjálfstæðisflokksins, Urðar- holti 4, Mosfellsbæ milli kl. 16.00 og 18.00 sunnudaginn 10. októ- ber 1993, en þann dag rennur framboðsfrestur út. Nánari upplýsingar veitir formaður kjörnefndar Vigfús Aðalsteins- son, Mosfellsbæ í vs. 686663 eða hs. 666569. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Félagsfundur verður haldinn í Val- höll mánudaginn 20. sept., kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur landsfundar Sjálfstæðis- flokksins og kosning fulltrúa til setu á lands- fundinum 22.-24. okt. 2. Gestur fundarins, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mun ræða frambornar tillögur um sameiningu sveitarfélaga í landinu. 3. Önnur mál. Fundarstjóri verður Gunnar Guðmundsson, rafverktaki og kaupmaður. Allir íbúar í Háaleitishverfi eru velkomnir í félagið til setu á fundinum. Stjórnin. Sumarbústaður óskast Viljum kaupa sumarbústað í allt að 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Á sama stað er til sölu Jeep Cherokee,' árgerð 1985. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. september merkt: „Sumarhús - bíll - 12834“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.