Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 SJÓNVARPIÐ 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Heiða unir sér vel í skólanum. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdótt- ir. (38:52) Höfuðið klárt, hugsunin skýr Nemendur úr Víðistaðaskóla í Hafnarfírði flytja atriði frá skólaskemmtun. Frá 1989. Gosi Enn tognar úr nefi Gosa. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (13:52) Maja býfluga Nú er haldin söngskemmtun í skóginum. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. (5:52) Flugbangsar Þýðandi: Óskar Ingimarson. Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. (10:12) 10.45 >Hlé 14.55 ► Meistarinn í þættinum er rætt við Garrí Kasparov, núverandi heims- meistara í skák. Áður á dagskrá 6. september. 15.40 ►Fer búvörusamningurinn undir hnífinn? — Á fslenskur landbúnað- ur sér ekki viðreisnar von? Ágrein- ingur er í ríkisstjórn um greiðslur ríkisins til landbúnaðar. Landbúnað- arráðherra segir framkvæmd bú- vörusamningsins við bændur hafa mistekist og því séu forsendur hans brostnar. Umræðum stjómar Þröstur Emilsson fréttamaður en aðrir þátt- takendur eru Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Haukur Halldórsson formaður Stéttarsambands bænda, Steinþór Skúlason varaformaður Landssambands sláturleyfishafa og Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSI. Áður á dagskrá 7. september. 16.35 ►Slett úr klaufunum Lokaþáttur. Liðin, sem þar eigast við, voru valin með tilliti til skemmtanagildis og urðu stangveiðimenn og hestamenn á undan öðrum í þeim slag. Umsjón- armaður er Felix Bergsson, Magnús Kjartansson sér um dómgæslu og tónlist og dagskrárgerð annaðist Björn Emilsson. 17.30 ►Matarlist Rúnar Marvinsson mat- reiðir kinnar. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Stjórn upptöku Kristín Ema Arnardóttir. 17.50 ►Sunnudagshugvekja Kristján Fr. Guðmundsson flytur. 18 00 RADUAEEkll ►Börn ■' Nepal DflnnAlirill Lokaþáttur (Templet i haven) Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) (3:3) 18.25 ►Pétur kanína og vinir hans (The World of Peter Rabbit and Friends) Bresk teiknimynd byggð á sögu eftir Beatrix Potter. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. (2:3) 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose- anne Arnold og John Goodman. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (21:26) 19.30 ►Auölegð og ástríður (147:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 klCTT|D ►Leiðin til Avonlea ■ ICI 111» (Road to Avonlea) Kan- adískur myndaflokkurm um Söru og félaga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (11:13) 21.35 ►Fólkið i' landinu — Útskrifaður frá Bifröst eftir 36 ár Sigríður Arn- ardóttir ræðir við Hörð Haraldsson myndlistarmann og fyrrum kennara við Samvinnuskólann á Bifröst. 22.00 tfUltfUVkin ►Vandræðakona IVTlnminU — Seinni hluti (An Inconvenient Woman) Myndin fjallar um valdabrölt efnamanna í Los Ang- eles og afskipti þeirra af undirheim- um borgarinnar. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Jason Ro- bards, Jill Eikenberry, Rebecca De Mornay og Peter Gallagher. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 23.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 19/9 Stöð tvö 9 00 RADIIAFPUI ►Skógarálfarnir DARNHCrm Teiknimynd með íslensku tali um litlu skógarálfana Ponsu og Vask. 9.20 ►( vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um litlu dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur um ævintýri Kósettu. 10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk- ur um krakka sem verða þátttakend- ur í merkum og spennandi atburðum. 11.00 ►Kýrhausinn Þáttur fýrir krakka á öllum aldri, Stjórnendur: Benedikt Einarsson og Sigyn Blöndal. Umsjón: Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Pia Hansson. 11.40 ►Unglingsárin (Ready or Not) Það eru flestir krakkar sammála um að það sé ekki flott að reykja en stund- um er erfitt að vera öðruvísi. (2:13) 12.00 13.00 TÓNLIST IÞROTTIR ►Evrópski vinsældar- listinn (MTV - The European Top 20) Vinsælustu lög Evrópu kynnt. ► íþróttir á sunnu- degi íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfir stöðu mála í Getraunadeildinni. ásamt ýmsu öðru. 14.00 IflfllfuyyniD ►lnnbrot HllltlTlinUlli (Breaking In) Gamansöm mynd þar sem þeir Burt Reynolds og Casey Siemaszko fara með hlutverk innbrotsþjófa sem kvöld nokkurt brjótast inn í sama húsið. Leikstjóri: Bill Forsyth. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★★■/2 15.30 ►Ferðin til írlands (A Green Journ- ey) Agatha McGee kennir við kaþ- ólskan skóla í þorpi þar sem hún hefur búið alla sína ævi. Aðalhlut- verk: Angela Lansbury, Denholm Elliott og Robert Prosky. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Fjölskylduþáttur um Ingalls-fjölskylduna. (9:22) 18.00rniT||n| ■ ►Olíufurstar (The fnfCUðLA Prize) Næstsíðasti hluti þessa framhaldsmyndaflokks þar sem við fáum meðal annars að vita hvemig og hvers vegna olía varð þungamiðja nýrrar tegundar af valdabaráttu. (7:8) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 h|CTT|D ►Handlaginn heimil- rfCI IIII isfaðir (Home Improve- ment) Bandarískur gamanmynda- flokkur um Tim Taylor, rólegan heimilisfóður, sem umturnast þegar hann kemst í tæri við biluð heimilis- tæki. (14:22) 20.35 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um störf lögfræðinga í Los Angeles. (2:22) 21.25 IflfHfllYlin ►Leyndarmál NVlNmlNU (Secrets) Þessi bandaríska sjónvarpsmynd er gerð eftir samnefndri metsölubók Daníellu Steel og sló áhorfsmet þar vestra síðastliðinn vetur. Það hvarflar ekki að framleiðandanum Mel Wexler að leyndarmál stjarnanna í nýjustu sjón- varpsþáttaröðinni hans séu meira spennandi en nokkurt handrit. Mel hefur verið að endurnýja samband sitt við gamla kærustu, Sabinu, en er ekki viss um að samband þeirra þoli stöðugar ferðir hennar til San Fransiskó. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Stephanie Beacham og Linda Purl. Leikstjóri: Peter Hunt. 22.55 ►( sviðsljósinu (Entertainment this Week) Þáttur um það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmt- anaiðnaðinum. (5:26) 23.45 IfVIUUYNII ►Brennur á Vör- NVInmlNU um (Burning Secr- ét) Stríðsfangi dvelur á spítala eftir fyrri heimsstyijöldina til að ná sér eftir stungusár. Hann verður hrifinn af einni hjúkrunarkonunni og til að ná athygli hennar vingast hann við tólf ára son hennar. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Faye Dunaway og David Eberts. Leik- stjóri: Andrew Birkin. 1988. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.25 ►MTV - Kynningarútsending HB* y m illm' Jg|4 4 J Oft er flagð... - Undir fögru yfirborðinu leynast ótrúleg- urstu hlutir. Leikaramir eiga sjálfir leyndarmál Framleiðand- inn trúir ekki að einkalíf stjarnanna sé meira spennandi en skáldskapur STÖÐ 2 KL. 21.20 Bandaríska sjónvarpsmyndin Leyndarmál eða „Secrets" er gerð eftir samnefndri metsölubók Daníellu Steel og sló áhorfsmet þar vestra síðastliðinn vetur. Það hvarflar ekki að fram- leiðandanum Mel Wexler að leynd- armál stjarnanna í nýjustu sjón- varpsþáttaröðinni hans séu miklu meira spennandi en nokkurt hand- rit sem rithöfundar hans gátu sett saman. Mel hefur verið að end- urnýja samband sitt við gamla kærustu, Sabinu, en er ekki viss um að samband þeirra þoli stöðugar ferðir hennar til San Fransiskó. Hún fer með aðalhlutverkið í nýju þátta- röðinni hans en hinir leikararnir, sem vita ekkert um samband þeirra, eiga fullt í fangi með að halda sín- um málum leyndum. Útskrtfaður frá Bifröst eftir 36 ár Fólkið I landinu heimsækir Hörð Haraldsson SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 í þættin- um um fólkið í landinu verður rætt við Hörð Haraldsson fyrrum kenn- ara við Samvinnuskólann á Bifröst en hann hefur kennt þar lengst allra manna eða í 36 ár. Hörður er við- skiptafræðingur að mennt en er einnig lærður myndlistarkennari og hefur starfað á báðum sviðum sam- hliða. Hörður var einn af bestu fijálsíþróttamönnum landsins á sín- um tíma og var í hópi bestu sprett- hlaupara Evrópu í kringum 1950. Hann hefur ekki lagt íþróttaskóna á hilluna þrátt fyrir að hann nálgist nú eftirlaunaaldurinn. Sigríður Arnardóttir hitti Hörð að máli að Bifröst og í þættinum er einnig rætt við fyrrum samkennara hans, nemendur og fleiri. Þá verður sýnd fyrsta íslenska teiknimynda-auglýs- ingin sem Hörður gerði fyrir Ut- vegsbankann fyrr á árum. YMSAR STÖÐVAR SÝN HF 17.00 Súrt regn Acid from the Sky) Þessi heimildarmynd tjallar um afleið- ingar súrs regns í Noregi, Svíþjóð og Bretlandi. Fylgst er með vísindamönn- um sem hafa um nokkum tíma gert vísindalegar mælingar á þessu fyrir- bæri, enda- hefur súrt regn áhrif á gróður og annað lífríki. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heims- álfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 Aces High F 1977, Peter Firth, Malcolm McDowell. 9.00 One Against The WindS.T 1991, Judy Davis 11.00 Defending Your Life F,G 1991. 13.00 The Never Ending Story II: The Next Chapter Æ 1990, Jona- than Brandis 15.000scar T 1991, Sylvester Stallone. 16.50 The Long Walk Home F 1989,Sissy Spacek, Whoopi Goldberg. 18.30 Xposuer 19.00 Kindergarten Cop G 1990, Amold Schwarzenegger. 21.00 Naked Lunch T 1992. 22.55 Neon City T 1991, Michael Ironside 1.00 Descending Angel T 1990, George C. Scott. 2.45 Undir The Boardwalk A 1989. SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact- ory 10.00 Bamaefni The D J Kat Show 11.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 Crazy Like a Fox 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander- son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 1 6.00 All Americ- an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyldan 18.00 Star Trek: Deep Space Nine 19.00 The Advent- ures of Ned Blessing 21.00 The Stevi- es: The Pace Satellite TV Europe Pro- gramme Awards. 22.00 Entertain- ment This Week 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: The Lancome verðlaunin 9.00 Handbolti: The Mar- anne Challenge 10.00 Boxíþrótt: Evr- ópu- og heimsmeistaramótið 11.00 Sunday Alive, fjallahjól, bein útsend- ing: The Downhill World Champions- hips 13.00 Golf, bein útsending: Lancome keppnin 15.00 Blak: Al- þjóðamótið í París 17.00 Indy-bíla keppnin, bein útsending: Ameríski meistaratitillinn 19.00 Bifreiðakeppni: The German Touring Car Champions- hips 20.00 Handbolti: The Maranne Challange 21.00 Fjölbragðaglima: The World Greco Roman Champion- ships 22.00 Golf: Lancome keppnin 23.30 Dagskráriok Kammertónlist hljómaði á Kirkjubæjarklaustri í ágúst Flutt verk eftir Gabriel Fauré, Faspar Cassadó, Maurice Ravel og íslensk sönglög RÁS 1 KL. 17.00 Kam- mertónlistin hljómaði þijá daga í röð á Kirkju- bæjarklaustri í ágúst síð- astliðnum. Þá komu þar saman til æfinga- og tón- leikahalds sex tónlistar- menn, þar af fimm ís- lenskir: Auður Haf- steinsdóttir fiðluleikari, Bergþór Pálsson barítón- söngvari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari. Sjötti mað- urinn í hópnum var svo ungverski víóluleikarinn Zoltan Toth. í dag verður leikinn síðasti hluti hljóð- ritana frá Kammertón- Á Klaustri - Bergþór Pálsson barítón- söngvari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari voru meðal þeirra sex tónlist- armanna sem æfðu saman. leikum á Kirkjubæjar- klaustri, sem hljómað hafa undanfarna sunnu- daga. Verkin sem flutt verða eru Elegía eftir Gabriel Fauré, Requie- bros eftir Paspar Cassadó, Sónata -eftir Maurice Ravel og íslensk sönglög eftir ýmsa höfunda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.