Morgunblaðið - 05.10.1993, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993
í DAG er þriðjudagur 5.
október, sem er 278. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 8.30 og síð-
degisflóð kl. 20.45. Fjara er
kl. 2.23 og kl. 14.43. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 7.48 og
sólarlag kl. 18.43. Myrkur
kl. 19.30. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.16 og tunglið í
suðri kl. 4.2?. (Almanak
Háskóla íslands.)
Þjónið Drottni með ótta
og fagnið með lotningu.
(Sálm. 2,11.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9
11
13 14 ■
■ ’ ■
17 LÁRÉ TT: steg gir, hús( lýr, 6
sorgmæddum, 9 skilveggur, 10
rómversk tala, 11 grugg, 12 væg,
13 vota, 15 beljaka, 17 fuglinn.
LÓÐRÉ1TT: 1 stórfisk, 2 vitneskja,
3 skáþak, 4 röddina, 7 hlífa, 8
dráttardýr, 12 leiddi til lykta, 14
knæpa, 16 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 rösk, 5 kóng, 6 skæð,
7 GA, 8 beita, 11 al, 12 æpa, 14
gísl, 16 annast.
LÓÐRÉTT: 1 rassbaga, 2 skæði, 3
kóð, 4 ugla, 7 gap, 9 Elín, 10 tæla,
13 art, 15 sn.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARSP JÖLD
Thorvaldsensfélagsins eru
seld í Thorvaldsensbasarnum
í Austurstræti, s. 13509.
MINNINGARKORT Líkn-
arsjóðs Áslaugar K. P.
Maack Kópavogi, eign
Kvenfél. Kópavogs, eru seld
í pósthúsinu Kópavogi, hjá
Sigríði Gísladóttur Hamra-
borg 14, s. 41286, Öglu
Bjamadóttur Urðarbraut 3,
s. 41326 og hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Ljósheimum 12,
Rvík, s. 33129.
ÁRNAÐ HEILLA
7f|ára afmæli. í dag
I þriðjudaginn 5. októ-
ber er sjötugur Tómas Á.
Jónsson, læknir, Granda-
vegi 43. Eiginkona hans er
Anna Jóhannesdóttir. Þau
eru að heiman.
FRÉTTIR______________
FRÆÐSLUSTJÓRI
Reykjavíkurumdæmis aug-
lýsir stöðu skólastjóra við
Árbæjarskólann í Reykjavík
lausa til umsóknar í nýju Lög-
birtingablaði og er umsóknar-
frestur til 7. október.
SÓKN og Framsókn eru
með félagsvist í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a, á morgun
miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Spilað verður 1. kvöld í
þriggja kvölda keppni. Verð-
laun og veitingar.
GÓÐTEMPLARA stúkurn-
ar í Hafnarfirði eru með
spilakvöld í Gúttó fimmtudag-
inn 7. október kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun er
bankaþjónusta kl. 13.30—
15.30. Bókband hefst kl. 13.
Umsjón: Þröstur Jónsson.
Uppl. og skráning í s. 79020.
GJÁBAKKI, félagsheimili
aldraðra, Kópavogi. Spilað-
ur verður Lander í dag kl.
13. Handavinnustofan verður
opin í allan dag.
KVENFÉLAGIÐ Hringur-
inn heldur félagsfund á Ás-
vallagötu 1 annað kvöld kl.
20. Gestur fundarins verður
Hörður Bergsteinsson bama-
læknir.
HRAUNBÆR 105, félags-
starf aldraðra kl. 9—12
fatabreytingar og léttur
saumur. Kl. 12—13 hádegis-
verður, kl. 13—16.30 hár-
greiðsla, kl. 13—16.30 gler-
tré- og taumálun. Kl.
14— 14.45 leikfimi og kl.
15— 15.30 kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara í
Hafnarfirði. Boðið er upp á
danskennslu á þriðjudögum.
Uppl. í síma 652285 eða hjá
Rögnu í s. 51020.
KVENFÉLAG Bessastaða-
hrepps heldur fyrsta fund
vetrarins kl. 20.30 í kvöld í
hátíðarsal íþróttahússins. Ný-
ir félagar eru velkomnir.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni. í
Risinu, Hverfisgötu 105 kl.
17 í dag, leshópur um Sturl-
ungu, sagan lesin og skýrð.
Þriðjudagshópurinn kemur
saman kl. 20 í kvöld undir
stjórn Sigvalda.
KVENFÉLAGIÐ Fjallkon-
urnar heldur fyrsta fund
vetrarins í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimili Fella- og
Hólakirkju. Gestir velkomnir.
DEILD SÍBS í Reykjavík
og Hafnarfirði og SAO
halda félagsvist í Múlabæ,
Ármúla 34, í kvöld kl. 20.30.
Kaffiveitingar.
KVENFÉLAG Fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði
heldur fyrsta fund vetrarins
í safnaðarheimilinu við Aust-
urgötu í kvöld kl. 20.30.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er
með þjónustuskrifstofu á
Klapparstíg 28, Reykjavík.
BRIDSKLÚBBUR félags
eldri borgara, Kópavogi.
Spilaður verður tvímenningur
í kvöld kl. 19 að Fannborg 8
(Gjábakka).
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14—18.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt-
ing fimmtudag. Uppl. í s.
38189.
DÓMKIRK JU SÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimilinu
kl. 13.30. Tímapantanir hjá
Ástdísi s. 13667.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn verður í safnaðarheimili
kirkjunnar í dag kl. 10—12.
Kaffí og spjall.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10—12. Taizéstund kl.
20.30. Söngur, íhugun og
bæn. Te í safnaðarheimili eft-
ir stundina.
ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu-
lestur í dag kl. 18—19. Farið
verður í valda kafla úr guð-
spjöllunum. Umsjón hefur dr.
Sigurður Árni Eyjólfsson hér-
aðsprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Starf fyrir 10-12 ára börn
(TTT) í dag kl. 16.30. Bæna-
guðsþjónusta með altaris-
göngu í dag kl. 18.30. Fyrir-
bænaefnum má koma til
sóknarprests í viðtalstímum
hans.
SKIPIN________________
RE YK JA VÍ KURHÖFN: í
fyrradag komu til hafnar
Baldvin Þorsteinsson, Ör-
firisey, Reykjafoss og Ás-
björn sem fór út samdægurs
og þá fór einnig Charles
Darwin. í gær komu Lax-
foss, Esso Mersey, Frithjof
og Sléttanesið. Margrét EA
og Jóhann Gíslason fóru í
gær og í dag eru væntanleg
til hafnar Múlafoss, Triton
og Vigri.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á laugardag kom Strong Ice-
lander og fór út á sunnudag,
þá fór súrálsskipið Trans
Dignity og í gærmorgun kom
Lagarfoss og Haraldur fór
á veiðar.
KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 1.-7. september, að báð-
um dögum meötöldum er i Borgarapóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavikurapótek,
Austurstræti 18 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. i s. 21230.
Breiðbolt - helgarvakt fyrir BreiðhoHshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. (
simum 670200 og 670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i símsvara 18888.
Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fóik hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandend-
ur þeírra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í síma 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414,
Félag forsjártausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
dagakl. 11-14.
Hafnarfiarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opíð til kl. 18.30. Opíð er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir Id. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kf. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknaftimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurínn i LeugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá M. 8-22 og um helgar frá M. 10-22.
Skautasveöið í Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mifoikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 19-23ogsunnudaga 13-18. UppLsimi. 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eíga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhrínginn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur bornum og ungiingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9r12. Simi. 812833.
Foreldrasamtökm Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend-
ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldí. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
í s. 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verhdar ófæddum börnum. S. 15111.
KwnnaráJfflöSn: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Úkeypis ráft-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspeilum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvíkudagskvökf
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferö og róðgjöf, fjölskytduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppf. um fundi fyrir þá sem eiga
viö ofátsvanda aö striöa.
FBA-samtökin. fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll-
in. þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
&ústaöakirkja sunnud. kl. 11-13.
uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöid kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri
sem vantar einhvem vin aö tala viö. Svarað kl. 20-23.
Upplýsmgarmftstöð ferftamála Bankastr. 2:1. sept.—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða
rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aðsetur í Bolholti 4 Rvk,, sími 680790. Símatími fyrsta
miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 M. 10-13.
Félag (sienskra hugvítsmanna, LindargÖtu 46,2. hæð er með opna skrífstofu alia virka daga
kL 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alL virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendíngar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.56-19.30 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvjjld- og nætursendjpgar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeiklin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartrmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafverta Hafnarflarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Undlbókiufn Islands: Aftallestrarsalur mánud. - löstud. kl. 9-19. Uujardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Otlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í
Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokaö júni og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viösvegar um borgina.
Þjóðminjaufnlð: Þríðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga, Upplýsingar í síma 814412.
Asmundarsafn ( Sigtúnk Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnið é Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
slendur til mónaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opíó sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn istands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um heigar ki. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina veröur safnið einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima
611016.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga.
Klsstaðir: Opió daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
ifn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnuÓ. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. M. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17. Sími 54700,
Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri $. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavði: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Garöabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga; 7-21. laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga.
9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19,30. Laugardaga
- sunnudaga 10—16.30.
Varmérlaug i Mosfellssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
M. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. M. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
SW 23260.
Sundlaug SeRjamamess: Opin mánud. - föstud. M. 7.10-20.30. Laugard. M. 7.10-1730, Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. MiÓviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
I