Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 34

Morgunblaðið - 05.10.1993, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 WiAMÞAUGL YSINGAR Ritari á lögfræðistofu Lausar til umsóknar eru tvær stöður ritara á lögfræðiskrifstofu. Um afleysingastörf er að ræða og er ráðningartími eitt ár. Reynsla af ritarastörfum á lögfræðistofu æskileg. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „R - 4154“ fyrir 12. október nk. Kælitæknar Viljum ráða 1-2 menn til uppsetninga og viðgerða á frysti- og kælitækjum og búnaði. Aðeins menn með staðgóða verklega og tæknilega kunnáttu koma til greina. Upplýsingar hjá Kælitækni, Skógarhlíð 6, milli kl. 16 og 18 næstu daga, ekki í síma. Tilkynning til eigenda hjólhýsa í upp- sveitum Árnessýslu Með tilvísun til byggingarreglugerðar, gr. 6.10.7.10. og 6.10.8.1.-2. eru allir þeir sem eiga hjólhýsi sem staðsett eru í Skeiða-, Gnúpverja-, Hrunamanna-, Biskupstungna-, Laugardals-, Grímsnes-, Þingvalla- og Grafn- ingshreppum og ekki hafa til þessa tilskilin leyfi byggingarnefndar, beðnir að fjarlægja þau hið fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember 1993. Að öðrum kosti mega eigendur búast við að þau verði fjarlægð á þeirra kostnað. Eigendum er gefinn kostur á að sækja um tímabundið leyfi byggingarnefndar. Byggingarfulltrúi uppsveita Árnessýslu, 840 Laugarvatn, sími 98-61145 f.h. og fax 98-61246. Sjúkraþjálfun Til sölu er hlutur í Sjúkraþjálfun hf., Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Upplýsingar í síma 685937. Garðyrkjustöð Suðurland Til sölu er stór garðyrkjustöð í fallegu umhverfi á Suðurlandi. Stöðin er í fullum rekstri, vel tækjum búin og að öllu leyti í góðu standi. Nánari upplýsingar gefnar hjá undirrituðum. Bjarni Ásgeirsson hdl., Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 651633 Snjótroðari til sölu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Blá- fjallanefndar og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í snjótroðara Kassbohrer árgerð 1982 og Leitner árgerð 1989. Snjótroðararnir eru til sýnis í Bláfjöllum. Upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason, sími 618400. Tilboðum skal skilað á Fríkirkjuveg 3, fyrir 12. október nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 Simi 25800 Uppboð á lausafjármunum Eftirtalin tæki verða boðin upp á afhafna- svæði Skipaafgreiðslu Suðurnesja hf., Hafn- argötu 91, miðvikudaginn 13! október kl. 14.00 að beiðni Ásgeirs Thoroddsens hrl. Um er að ræða tækjabúnað, sem notaður var við pappírspokaframleiðslu í eigu Eignar- haldsfélagsins Ness hf. 1) Arkvél-Manzoni Typ 55. 2) Gruber Machiner AG3960 Sierra Schweiz. 3) Gruber Machiner AG Typ 1000. 4) Pokavél GM Typ F8010 Mad 19661. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Keflavík, 1. október 1993. Útgerðarmenn, skipstjórar, og aðrir áhugamenn um fiskvinnslu Það stendur til að úthluta nokkrum veiðileyf- um, sem íslenskir aðilar koma til með að hafa aðgang að. Veiðisvæðið er undan strönd Vestur-Afríku. Veiðileyfin sem veitt verða eru: Til rækjuveiða 5-7 skip. Til nótaveiða 4-6 skip. Til togveiða 2-4 frystitogarar og til viðbótar tvö verksmiðjuskip. Á sama tíma er ætlunin að skipuleggja og byggja fullkomna fiskmóttöku og vinnslustöð til frystingar, niðursuðu og framleiðslu á mjöli og lýsi, verkefni sem er ætlað íslenskum aðilum. Þeir sem vilja athuga þetta nánar, sendið umsóknir til auglýsingadeildar Mþl. merkt: „Veiðileyfi - 3868“ fyrir 12. október nk. Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið- ar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Toyota Corolla 1992 Nissan Sunny 1989 Nissan Sunny 1988 Nissan Sunny4x4 1988 Subaru 1800 st Turbo 1988 Lada1600 1988 Renault 9 1987 Nissan Sunny Cupe 1987 Honda Accord st 1986 Ford Bronco II 1986 FiatUNO 1987 Daihatsu Charade 1984 BMW 520 1984 BMW520 1983 BMW 520 1982 Honda Civic 1983 Saab 99 1980 Ford Sierra 1983 Mazda 323 1985 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 6. október 1993 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl. 9-15. Tiiboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. Akureyrarbær Útboð á tryggingum Óskað er tilboða í tryggingar fyrir Akur- eyrarbæ. Um er að ræða m.a.: Tryggingar Húseigendatrygging Lausafjártrygging Bifreiðatrygging Slysatrygging launþega skv. kjarasamningum Alm. slysa- og líftr. Slysatrygging skólabarna Frjáls ábyrgðartrygging Brunatryggingar*’ skilm. helstu stærðir alm. kr. 4,5 milljarðar. alm. kr. 1,2 milljarðar. ábtr./lögb. fjöldi bifr. 94. alm. tr.skyldarvinnuvikur 37.000. alm. 67 manns. alm. fjöldi barna 3.200. ábtr. útboðsskilm. lögb. kr. 5,6milljarðar br.b.mat. Miðað er við að vátryggjandi annist lögboðnar brunatryggingar þegar og ef heimilað verður að vátryggingataki geti valið sór tryggingarfélag. Þ.e. ef gerð verður lagabreyting í þá veru. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Akur- eyrarbæjar, Geislagötu 9, 2. hæð, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá og með 5. október nk. Tilboðum skal skilað á skrifstofu bæjarlög- manns, Geislagötu 9, 2. hæð, Akureyri, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 22. október 1993, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Akureyri 29. september 1993. Akureyrarbær. Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn English 2000, School of English í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. Lausfryst flök Hef kaupanda að lausfrystum, roðlausum stein- þfts- og grálúðuflökum. Flökunum skal pakkað í neytendaumbúðir, merktar kaupanda, 1 kg per einingu. Óskað er eftir miklu magni. Ahugasamir leggi inn nafn fyrirtækis og síma fyrir 12. þ.m., merkt: „Framhald - 4757“. SJÁLPSTAEDISFLOKKURINN !• I: I. A (i S S T A R F Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verð- ur haldinn miðvikudaginn 6. október nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu Hverafold 1-3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. önnur mál. Gestur fundarins verður Markús Örn Ant- onsson, borgarstjóri. Félagar fjölmennum. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 5. október kl. 20.30 á Austur- strönd 3. Dagskrá: 1. Sameining sveitarfélaga. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Bragi Guðbrands- son, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Bragi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.