Morgunblaðið - 05.10.1993, Page 36

Morgunblaðið - 05.10.1993, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1993 Sigurður Björnsson óperusöngvari stjórnar fjöldasöng við undirleik Reynis Jónassonar á Oktoberfest í fyrra. Islenska bjórhátíð- in hefst á föstudag VIKING-BRUGG, framleiðandi Viking bjórs og Löwenbrau á ísiandi efna til bjórhátíðar - Okt- oberfest ’93 dagana 8. til 16. október í samvinnu við fjölmörg veitingahús. Oktoberfest er nú haldið í annað sinn hér á landi. í fyrra var þátttak- an mikil og nutu gestir aðstoðar þýskrar blásarasveitar, Die Fidelen Munchener, sem sækir ísland nú aftur heim og blæs lífi og fjöri í hátíðarhöld Oktoberfest ’93 ásamt íslenskum starfsfélögum sínum. í tilefni hátíðarinnar hefur verið framleiddur hinn árvissi Oktober- fest-bjór og verður hann seldur á flöskum í útsölum ÁTVR allan októ- bermánuð. Oktoberfest ’93 mun hefst að kvöldi hins 8. október nk. á Eiðis- torgi á Seltjarnarnesi. Þar mun Sig- urður Björnsson, óperusöngvari m.a. stjórna fjöldasöng við undirleik og söng Die Fidelen Múnchener. Hátíðinni verður svo framhaldið hvert kvöld fram til 16. október og mun hún berast vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, um Akureyri og víðar um land. __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridskl. Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 24. september. Mætt voru 16 pör og urðu úrslit þessi: Eysteinn Einarsson - Gísli Guðmundsson 258 ÁmiJónassön-StefánJóhannesson 248 Kjartan Þorleifsson - Sveinn Sæmundsson 243 Bergsveinn Breiðfjörð - Gunnar Pálsson 243 Meðalskor 210 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 28. september og mættu 20 pör. Spilað var í tveim 10 para riðlum og urðu úrslit í A-riðli: Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 119 Helga Helgadóttir - Ásta Erlingsdóttir 119 Ingiríður Jónsdóttir - Jóhanna Gunnlaugsdóttir 117 JónFriðriksson-EinarEysteinsson 117 Meðalskor 108 B-riðill: Alfreð Kristjánsson - Jósef Fransson 140 Þorleifur Þórarinsson - Hörður Davíðsson 117 Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsdóttir 116 Meðalskor 108 Næst verður spilað þriðjudaginn 4. október að Gjábakka kl. 19. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spiluð önnur umferð í hausttvímenningnum. Kvöldskor N-S ÁrmannJ.Lárusson-JensJensson 331 Jónl.Ragnarsson-SæmundurÁmason 300 SiguijónHarðarson-HaukurÁmason 300 A-V Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 326 Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 306 Agnar Kristinsson - Erlendur Jónsson 292 Staðan: Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 685 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 637 Siguqon Harðarson - Haukur Ámason 627 Sigurður Siguijónsson - Sævin Bjamason 618 Bridsdeild Víkings Árleg spilakvöld eru hafín með tví- menningi. Spilað er á þriðjudögum kl. 19.30 í Víkinni. Frá Skagfirðingum Reykjavík Spilað var í einum riðli síðasta þriðjudag. Úrslit urðu (efstu pör): ÁrmannJ.Lárusson-RúnarLárusson 188 Gunnlaugur Karlsson - Hlynur Garðarsson 188 Hallgrímur Hallgrímsson - Óskar Karlsson 176 HjálmarS.Páisson-ÞórðurSigfússon 171 Páll Þórðarson — Bjarni Ágústsson 169 Spilað er alla þriðjudaga í Drangey við Stakkahlíð 17. Næsta þriðjudag er eins kvölds tvímenningskeppni og hefst spilamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilað er í 16 para riðli og er staða efstu para þessi: yaldimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 260 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 225 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 223 RóbertGeirsson-GeirRóbertsson 220 Magnús Oddsson - Lilja Guðnadóttir 219 Þórir Magnússon - Einar Guðmannsson 219 Næsta þriðjudag heldur keppnin áfram. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 24. september. Mætt voru 16 pör og urðu úrslit þessi: Eysteinn Einarsson - Gísli Guðmundsson 258 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 248 Kjartan Þorleifss. - Sveinn Sæmundsson 243 Bergsveinn Breið§örð - Gunnar Pálsson 243 Meðalskor: 210. Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 28. september og mættu 20 pör. Spilað var í tveim 10 para riðlum og urðu úrslit í A-riðli þessi: Ásthildur Sigurgísladóttir - Láms Amórsson 119 Helga Helgadóttir - Ásta Erlingsdóttir 119 ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 117 Jón Friðriksson - Einar Eysteinsson 117 Meðalskor 108 B-riðill: AlfreðKristjánsson-JósefFransson 140 Þorleifur Þórarinsson - Hörður Davíðsson 117 Hannes Ingibergsson - Jónína Haildórsdóttir 116 Meðalskor 108 Næst verður spilað þriðjudaginn 4. október á Gjábakka kl. 19. . ..... .... : —. ..--- skólar/námskeið heilsurækt J ■ Viltu léttast? Við höfum lausnina 100% náttúrulegur næringarkúr, með mánaðar ábyrgð. Upplýsingar í síma 629-689 (9-11). ■ ALEXANDERTÆKNI Helga Jókakims Hvemig beitir þú líkamanum? Með Alexandertækni getur þú lært að hjálpa sjálfum þér. Einkatímar. Helga Jóakims, Listhúsinu, Engjateig 17-19, sími 811851 eftir kl. 13.00 í dag, aðra daga kl. 9-18. ■ Toppformsnámskeið. Hefst 18. okt., 9 skipti Hefst 19. okt., 6 skipti 1. Á þessu námskeiði er kennd mat- reiðsla samkvæmt bókinni „í toppformi". 2. Umræður og aðhald með léttum máltíðum. 3. Einnig er farið í kraftgöngur úti í náttúrunni. Leiðbeinendur eru Sólveig Eiríksdóttir og Árný Helgadóttir. Heilsuskóli Náttúrulækninga- félags íslands, Laugavegi 20b, simi 14742. myndmennt ■ Silkimálun Meðferð ob'u- og vatnslita. Innritun hafm. Upplýsingar gefur Björg í síma 611614. Innritun í haustönn bréfaskóla okkar ei hafin. Við bjóðum upp á nám í: Grunn- teikningu, líkamsteikningu, litameðferð, listmálun (með myndbandi), skrautskrift, garðhúsagerð, innanhússarkitektúr, hí- býlafræði og bamanámskeió í teiknun og föndri. Fáðu sendar upplýsingar um skólann og greiðslukjör í sfma 91-627644 eða í pósthólf 1464, 121 Reykjavfk. ■ Keramiknámskeiðin Hulduhólum, Mosfellsbæ hefjast í október. Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. starfsmenntun ■ BÓKHALDSNÁM, 3 VIKUR Námsgreinar: - Hlutverk bókhalds, bókhaldslög. - Lög og reglugerðir um viróisauka- skatt. - Launabókhald. - Fjárhags-, viðskiptamanna- og sölu- bókhald. - Afstemmingar, frágangur og uppgjör. - Lestur ársreikninga. Ókeypis hugbúnaöur innifalinn. Næstu námskeið: 11. október, fullbókaö. 9. nóvember, skráning hafin. Leitiö nánari upplýsinga. Viðskiptaskólinn, simi 624162. ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi Islands: Árangursrík sala. 6. október kl. 13.00-17.00. Leiðin til árgangurs - Phoenix. 6., 7. og 8. október kl. 16.00-22.00. Uppselt. Leiðir til sterkrar samningsstöðu. 7. og 8. október kl. 13.00-17.00. Stefnumótun 12. október kl. 13.00-17.00. Markaðs- og söluáætlun fag mannsins. 12., 13. og 14. október kl. 9.00-12.00. Stjórnun sölufyrirtækis. 13. október kl. 13.00-17.00. Leiðir kvenna til aukins árangurs f viðskiptum. 13. október kl. 9.00-12.00 og 14. októ- ber kl. 12.00-16.00. Krisa - Hætta eða tækifæri? 14. október kl. 15.00-17.00. Hvatningarleiðir til hámarksárang- urs. 15. október kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar í sima 621066. Tölvubókhald. Markaðssetning. Ferðaþjónusta. Teikning. Sáiarfræði. Enska, 7 flokkar. Sigli'ngafræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni. Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavik, sími 91-629750. stjórnun ■ Breyttu áhyggjum f uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss málflutningur. Upplýsingar: Kristfn Hraundal, sfmi 34159. tölvur ■ Windows og PC grunnur 9 klst. um Windows og grunnatriði PC notkunar 13.-15. ok'tóber kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word ritvinnslan 15 klst. námskeið, ítarlegra og lengra en hjá öðrum skólum, 11.- 15. október kl. 13-16 eða 19. október kl. 19.30- 22.30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Excel töfiureiknirinn 15 klst. ítarlegt og lengra námskeið fyr- ir Macintosh og Windows notendur 11.-15. október kl. 16-19 eða 25.-29. október kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, S. 688090. ■ Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri 228 klst. nám sem hefst 18. okt. Alhliða nám í notkun PC tölvubúnaðar. Útskrifaðir nemendur eru fjölhæfir starfsmenn, hæfir tii að nýta sér tölvur til lausnar á daglegum verkefnum fyrir- tækja og í stakk búnir til að veita öðrum tölvunotendum ráðgjöf og aðstoð. Kennt mánud. til fimmtud. kl. 16.10-19.10. Leitið nánari upplýsinga. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Ö> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ QuarkXPress Fréttabréf, auglýsingar og bæklingar með þessu öfluga umbrotsforriti 18.-22. október kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ PageMaker útgáfa 5.0! 15 klukkustunda námskeið fyrir þá sem sjá um útgáfur fréttabréfa, bæklinga og annars prentaðs efnis 25.-29. október kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Hagnýtt tölvubókhald Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst 11. okt. Hentar öllum sem vilja afla sér hag- nýtrar kunnáttu í tölvubókhaldi. Upplagt fyrir þá sem eru með sjálfstæðan rekst- ur. OpusAllt notað við kennsluna. Leitið nánari upplýsinga. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Q> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvunámskeið - Fjárhagsbókhald. - Sðlu- og viðskiptamannakerfi. - Launakerfi. - Verkbókhald. - Birgðakerfi. - Pantanakerfi. - Tollkerfi og verðútreikningur. - Framleiðslukerfi og uppskriftir. - Stimpilklukkukerfi. - Búðakassakerfi. - Útflutningskerfi. - Tilboðskerfi. - Bifreiðakerfi. Kennt er á STÓLPA viðskiptakerfið. Hvert námskeið er 8 eða 4 tímar. Aðeins 4 til 5 nemendur og góðar leið- beiningar fylgja hverju námskeiði. Hringið í síma 91-688055 og fáið sendar upplýsingar. SKERFISÞRÚUN HF. Skeifunni 17, 108 Reykjavík STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <Ö> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Windows, WORD og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows 22. og 25. okt. Word 25,- 28. okt. kl. 13-16. Excel 26,- 29. okt. kl. 9-12. ■ Tölvugrafík Spennandi 40 klst. kvöldnámskeið hefst 11. okt. Kennd er notkun PC tölvu til myndlistarsköpunar. Notast er við öflug- an búnað og þau forrit sem standa fremst á þessu sviði. Heimsókn í stúdíó. ■ PageMaker umbrot Námskeið 11.-15. okt. kl. 13-16. ■ WordPerfect f. Windows Námskeið 12.-15. okt. kl. 9-12. Tónlist auðveldar námið. ■ AmiPro ritvinnsla Námskeið 11.-14. okt. kl. 13-16. ■ CorelDraw myndvinnsla Námskeiö 12.-15. okt. kl. 9-12 fyrir þá sem þurfa að nota grafík f auglýsingum, dreifi- og kynningarritum o.fl. Framhaldsnámskeið 25.-28. okt. kl. 13-16. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. [ tungumál | Enska málstofan ■ Enskukennsla: Vantar þig þjálfun í að tala ensku? Við bjóðum námskeið með áherslu á þjálfun talmáls. Fámennir hópar. Nýir nemendur geta byrjað hvenær sem er. Einnig bjóðum við námskeið í viðskipta- ensku og einkatíma. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. ýmisiegt NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð íytir grunn-, fram- halds- og háskólanema. Flestar náms- greinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. 'Nemendaþjónustan sf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.