Morgunblaðið - 05.10.1993, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 05.10.1993, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER 1993 % % 16500 Frumsýnir spennumyndina I SKOTLIIMll Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „Irt TheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. ________________________________________ B.i. 16ára. Sýnd í A-sal kl. 4.40,6.50 og 9. Sýnd í B-sal kl. 11.15. MIÐAVERD KR. 350 Á SÍDUSTU HASARMYNDAHETJUNA OG Á YSTU NÖF. SÍDUSTU SÝN. SIÐASTA HASARMYNDAHETJAN .... i SCHWÁRZÉNEGGER £TACTionia A YSTU NOF ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ .... ....... ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýnd kl. 7. B. i. 16 ára. JIMI HENDRIX Á WIGHT-EYJU OG Á MONTEREY TÓNLISTARHÁTÍÐINNI Sýnd í A-sal kl. 11.20. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. PLAKAT FYLGIR HVERJUM MIÐA Á JIMI HENDRIX. W) ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ -x- MOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 'H'&P Stóra sviðið: • PRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. 3. sýn. mið. 6. okt. - 4. sýn. fim. 14. okt. - 5 sýn. fös. 15. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. Lau. 9. okt. - lau. 16. okt. - fös. 22. okt. - lau. 30. okt. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00 - sun. 17. okt. kl. 14.00 60. sýning sun. 17. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. • GESTALEIKUR FRÁ SEVTLLA: Flamenco Gabriela Gutarra sýnir klassíska spánska dansa og flam- enco. Mótdansari: Juan Polvillo. Söngvari: Juan Manuel P. Gitarleikari: Antonio Bernal. Fim. 7. október og fös. 8. október. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Fös. 8. okt. - lau. 9. okt. - fim. 14. okt. - lau. 16. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Fim. 7. okt. - fös. 8. okt. - mið. 13. okt. - sun. 17. okt. Sölu aðgangskorta á 6. og 8. sýningu lýkur fimmtudaginn 7. október. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. £^| LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 Sala aðgangskorta stendur yjir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirtaldar sýningar: Afturgöngur eftir Henrik ibsen, Ekkert sem heitir — átakasaga eftir „Heiðursfélaga", Bar-par eftir Jim Cartwright og Óperudraugurinn eftir Ken Hill. Verð kr. 5.500,- pr. sæti Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500,- pr. sæti Frumsýningarkort kr. 10.500,- pr. sæti Miðasalan opin alla virka daga kl. 14-18 meöan á kortasölu stend- ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga í síma 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA LEI KHÖSIÐ TJARNARIiÖI. TJIUIRSdTU 12. SlMI 611211 , „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir samnefndri bók Garöars Sverrissonar. Leikendur: Pétur Einarsson og HalldórBjörnsson. Leikmynd: Gunnar Borgarson. Lýsing: Elfar Bjamason. Hljóð- mynd: Hilmar Óm Hilmarsson. Leikstjóri: Þórarinn Eyfjörð. Fmmsýning 7. október kl. 20. 2. sýning laugardag 9. okt. kl. 20. 3. sýning þriðjudag 12. okt. kl. 20. 4. sýning fóstudag 15. okt. kl. 20. 5. sýningsunnudag 17. okt. kl. 20. Miðaslan er opin frá kl. 17-19alladaga. Sími 610280, slmsvari allan sólarhringinn. m sóng bókín M NÝJA söngbókin er kom- in í bókabúðir. Letrið er stórt og skýrt svo allir geta notað bókina við venjulegar söngað- stæður þar sem lýsingin er oft í daufara lagi. í bókinni eru yfir 250 kvæðatextar auk þess yfir 80 lausavísur. Höf- undar texta og laga eru til- greindir í ríkari mæli en geng- ur og gerist í söngbókum. Fjöldi vísna er í sérstökum bálki í bókinni. Þar er safnað saman úrvalsvísum sem margar hafa lifað lengi með þjóðinni og með flestum þeirra er höfundur tilgreindur. STÆRSTA BIOIÐ ALLIfí SALIfí ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOKINA BESTA ERLENDA MYNDIN 1993 B. I. 10ÁRA ATH.: Atriðiimynd innigeta valdiðótta hjabörnumyngrien 12ára. „ Eftirminnileg.. .allir drama- tiskir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmyndatöku" ★ ★ ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd“ ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 „ Vekur áhorfandann til um- hugsunar með hnitmiðaðri og lævisri gagnrýni sinni..." ★ ★ ★ S.V. Mbl. SKOLAKLIKAN SLIVER Villt erótísk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni i Hollywood i dag. Ný frábær spennumynd frá framleiðendum Fatal Attraction, The Accused og Black Rain. Sagan um baráttu Davids að komast í klíkuna og að þora að standa gegn henni. ★ ★★ G.B.DV Sýndkl.7.05. „Þessi kvikmynd er ótrúlega vel gerð. Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostleg, sviðsetning og leikmunir aðdáunarverðir" ★ * * * PRESSAN CA THERiNEDENEUVE * * ★ ★ NY POST F ™ sýndki.9.io. 'hkmmmá í Háskólabíói 1 11. Október Þriöjudagurinn 5. Október Southern Winds - Ýmsir leikstj. Asía - Fjórar sögur frá Tælandi, Filippseyjum, japan og Indónesíu Perumthachan - Ajayan leikstj. Indland - Meistarasmiöurinn gæöir efniviöinn lífi. Seiöandi mynd um stéttvísan listamann Life is Sweet - Mike Leigh leikstj. Bretland - Bresk gamanmynd prýdd ógleymanlegum persónum Careful - Guy Maddin leikstj. Kanada - í fjallabænum getur smá skarkali kostaö þig lífiö - þessvegna veröur þú aö fara varlega. Careful er pottþétt cult mynd! Maddin er þekktastur fyrir Sögur frá Gimli-spítala. / Bönnuö innan 1 6. Zweite Heimat4 - Leikstj. Edgar Reitz - Sjálfstætt framhald Heimat eftir sama leikstjóra. Hver mynd er óháö heildinni en fellur þó í rööina. Þáttaröö sem hefur fariö sigurför á kvikmyndahátíöum um víöa veröld. Sýnd kl. 7.10 Léolo - jean-Claude Lauzon leikstj. Kanada - Drengurinn Léolo á skrítnustu fjölskyldu sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Uppvaxtarsaga drengs sem er aö uppgötva kynhvötina. Skemmtileg mynd um fjölskyldgeöveiki og kynóra. Var opnunarmynd á kvikm.hátíöinni ÍTorontó í fyrra. Bönnuö innan 16. To Meteoro Vima tou Pelargou- Theo Angeopoulos leikstj. Grikkland - Höfundur Býflugnabóndans og Landslags í þoku meö nýjustu mynd sína. Áhrifamikil og sterk mynd um flóttamenn í Evrópu. Aöalhl. Marcello Mastroianni og jeanne Moreau. Trust- Hal Hartley leikstj. USA - María er ófrísk og segir pabba frá, hann fær hjartaáfall, deyr og mamma kallar hana moröingja! Lífið getur ekki versnaö ... eöa hvaö? Hartley er heitasti óháöi leikstjórinn i USA. Sýnd kl. 9.10 Léolo - jean-Claude Lauzon leikstj. Kanada - Drengurinn Léolo á skrítnustu fjölskyldu sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Skemmtileg mynd um fjölskyldgeöveiki og kynóra. B.i.16. Sýnd kl. 11.10 High Hopes - Mike Leigh leikstj. Bretland - Systkinin snobba, hún uppávið og hann niöur á við. Hann segist ekki ætla aö ganga í jakkafötum fyrr en konungsfjölskyldan veröur spengd í tætlur. Mamma býr í verkamannaíbúö í hverfi sem upparnir eru aö leggja undir sig og er til sífelldra vandræða. Sýnd kl, 11,10 Nassareddin Shah actore, Cinema - Moshen Makblabaf leikstj. íran - Persneski einvaldurinn á 84 eiginkonur og 200 börn en hefur aldrei fariö á bíó. Hann kynnist kvikmyndageröarmanni, sér bíómynd og veröur ástfanginn af aðalleikonunni. Hann vill fórna krúnunni og veröa leikari. Skemmtilegur farsi frá landi sem þekkt er fyrir margt annaö en kvikmyndagerð. Sýnd kl.11.15 Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói. Miðasalan opnar kl: 4 Munið forsölu aðgöngumiða, sérstaklega á IX Sevillanas eftir Carlos Saura sem aðeins er sýnd þrisvar (9 og 10 okt!) ________Carlos Saura verður viðstaddur frumsýningu Sevillanas______________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.