Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGjUR 1.9. OKTÓBER 1993 7 Allir sjá fegurðina og hlýjuna sem geislar af nýja viðarparketinu - en fegurðin kostar sitt. Fjölskyldan getur ekki verið til lengdar í sjö- unda himni og nýja gólfið lætur smám saman á sjá vegna ágangs manna. Þetta vita þeir hjá PERSTORP GULV í Sví- þjóð og svar þeirra er PERGO. PERGO-parket er einstaklega slitþol- ið sem þú getur lagt sjálfur án minnstu vandræða. Dagleg umgengni hefur eng- in áhrif á þetta nýstárlega gólfefni en PERGO þolir allt það versta. Háir hæl- ar, sígarettuglóð, þung húsgögn og brennandi sólarljós hafa ekkert að segja þegar PERGO er annars vegar. PERGO á alls staðar við, í svefnher- berginu, í stofunni, í eldhúsinu og á ganginum. Þú getur gleymt öllu við- haldi því PERGO þarf aldrei að slípa eða lakka. Það er hins vegar ágætt að grípa til ryksugunnar og gólftuskunnar annað slagið. PERGO hefur viðaráferð og fæst í fjölmörgum tegundum. Komdu og kynntu þér alla möguleik- ana hjá Ofnasmiðjunni, eða umboðs- mönnum okkar. Þar færðu PERGO- bæklinginn þér að kostnaðarlausu. HF. OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, Reykjavík, sími (91) 21220 HPERGO Harðjaxl í hópi gólfefna [*)Persforp Gutv A/S UMIR KOMA EKKI VIÐ JORÐINA VEGNA NÝJA VIÐARGÓEFSINS. HlNIR FÁ SÉR T)ERGO. OKTÓBERTILBOOK) AÐ RENNA ÚT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.