Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993
45
Hástyrkleikasteypa á Islandi
Frá Hákoni Ólafssyni:
í tilefni auglýsingar frá Rekstr-
arfélaginu Hrauni hf. þriðjudaginn
12. október þar sem fram kemur
að félagið er fyrst íslenskra steypu-
stöðva til að framleiða hástyrkleika-
steypu vill Rb koma á framfæri
nokkrum athugasemdum.
Steinsteypu má flokka í eftirtalda
styrkleikaflokka:
— Venjuleg steypa þrýstiþol sívaln-
ings 0-550 kg/cm2
— Hástyrkleikasteypa þrýstiþol
sívalnings 55-850 kg/cm2
— Sérlega sterk steypa þrýstiþol
sívalnings 85-1200 kg/cm2
— Supersteypa þrýstiþol sívalnings
>1200 kg/cm2
Nær öll steypugerð hér á landi
til þessa hefur flokkast í venjulega
steypu en algengasti flokkurinn er
200-400 kg/cm2.
Báðar steypustöðvarnar í
Reykjavík, B.M. Vallá hf. og
Steypustöðin hf., hafa framleitt
hástyrkleikasteypu. Báðar hafa
einnig framleitt steypu með yfir
1000 kg/cm2 þrýstiþol í samvinnu
við Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins. Var það í rannsókna-
verkefni sem hét: Hástyrkleika-
steypur úr íslenskum fylliefnum.
Verkefnið var styrkt af Rannsókna-
sjóði Rannsóknaráðs og auk Rb og
framannefndra steypustöðva tóku
þátt í verkefninu Verkfræðistofnun
HÍ og verkfræðistofnunin Línu-
hönnun hf. Rannsókninni lauk með
riti sem gefið var út hjá Rb í mars
1992 undir heitinu Hástyrkleika-
steypa úr íslenskum efnum.
Það verkefni sem mest hefur
verið í fjölmiðlum að undanförnu
er einnig rannsóknarverkefni sem
kostað er af Hafnamálastjórn og
styrkt af Steinsteypunefnd. Ákveð-
ið var að nýta mismunandi styrk-
leikaflokka steypu í hafnarmann-
virki. Rannsóknaratriði eru: fram-
leiðsla, niðurlagningartækni og síð-
Pennavinir
Frá Nígeríu skrifar piltur sem
getur hvorki um aldur né áhugamál
en er líklega kringum tvítugt:
Umo Akpabio,
P.O. Box 228,
Uyo,
Akwa Ibom State,
Nigeria.
Frá Kanada skrifar 38 ára karl-
maður sem vill skrifast á við konur
á aldrinum 24-48 ára:-
Thomas Oduro Mensah,
180 Chalkfarm Dr. 1309,
Downsview,
Toronto,
Ontario,
Canada M3L 2H8,
an ending. Verkið var boðið út af
Hafnarfjarðarhöfn og samdi verk-
takinn sem fékk verkið við Rekstr-
arfélagið Hraun hf. um gerð steyp-
unnar. Framleiðslan tókst vonum
framar og niðurstaðan er að öllum
líkindum sterkasta mannvirki sem
byggt hefur verið. Fullvíst má telja
að svo hefði einnig orðið þótt önnur
hvor hinna steypustöðvanna hefði
framleitt steypuna.
HÁKON ÓLAFSSON,
forstjóri Rannsóknastofnunar
byggingariðnaðarins.
Tvítug Ghanastúlka með áhuga
á íþróttum, sundi, kvikmyndum og
ferðalögum:
Celestina Berty Lee,
P.O. Box 1236,
Oguaa District,
Ghana.
Bandarískur frímerkjasafnari vill
komast í samband við íslenska safn-
ara:
Jorge Vilchez,
1140 Turk St. 2102,
San Francisco,
California 94115,
USA.
Fimmtán ára þýsk stúlka með
áhuga á hestum, hundum, íþróttum
og ferðalögum:
Daniela Bastian,
Prinz-Georg-Strasse 3,
1000 Berlin 62,
Germany.
Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka
með áhuga á póstkortum, dansi og
tónlist:
Linda Esis Sam,
P.O. Box 1124,
Ogua City,
Cape District,
Ghana.
Vinning laugard Q\\ (2
’Q'. 16. okt. 1993
2)T3l) 2)^ (26)
| VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 * ° 2.233.513
2. 4af5® Wi 55.377
| 3» 4af5 107 6.249
4. 3a(5 3.309 471
Heiidarvinningsupphæð þessa viku: 4.848.334 kr.
m M 1 1
UPPtYSINGAR SlMSVARl91-6815inuKKULINA991002
VELVAKANDI
VEI»)MUNUR A
ÍSLANDIOGÍ
SVÍÞJÓÐ
AUÐUR INGÓLFSDÓTTIR
hringdi og vildi í framhaldi af
verðkönnun Morgunblaðsins á
IKEA-vörum benda fólki á verð-
mun á skóviðgerðum hér á ís-
landi og í Svíþjóð. Hún segir að
hún hafi þurft að láta sóla skó
hér heima og hún hafí borgað
um 1.700 krónur fyrir það.
Nokkru síðar er hún var á ferð
í Svíþjóð þurfti hún að láta sóla
aðra skó og fyrir það greiddi
hún um 1.000 krónur. Hún tók
fram að þetta hefði verið ná-
kvæmlega eins viðgerð og eins
efni. Henni fannst þetta skjóta
skökku við því laun í Svíþjóð eru
mikið hærri en á íslandi, þannig
ef eitthvað er þá hefði viðgerðin
átt að vera dýrari í Svíþjóð.
GÆLUDYR
Kettlingxir í óskilum
SVARTUR og hvítur fresskettl-
ingur, 4-6 mánaða, hvít bringa
og hvítar loppur, fannst við
Bárugötu sl. miðvikudag. Upp-
lýsingar í síma 22906 eða
643766.
Kettlingar
VIÐ erum hér tveir svartir og
hvítir högnar, fæddir á skírdags-
kvöld, og okkur vantar góð
heimili sem allra fyrst. Blíðir og
góðir, barnavanir. Upplýsingar
í síma 672582.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Týndur hringur
TAPAST hefur stór gullhringur
með grænum steini, trúlega við
Bjarkarás, Tunguveg eða Dreka-
vog. Finnandi vinsamlega hringi
í síma 37974.
Þú ræður engu um greind þína, en...
þú ræður öllu öðru um getu þína til náms. Margfaldaðu lestr-
arhraða þinn og bættu námstæknina og árangur þinn í námi
mun batna verulega... með minni fyrirhöfn en áður! Ánægja
af lestri góðra bóka vex einnig með auknum lestrarhraða.
Viljir þú vera með á síðasta hraðlestrarnámskeiði ársins,
sem hefst fimmtudaginn 28. október, skaltu
skrá þig strax í síma 641091.
c
HRAÐLESTRARSKOLINN
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
1978 - 1993
.AySf/ff
fr/nueJ/s/rus^
rned oft/tu/*.
Afmælisveisla!
Við bjóðum ykkur velkomin í verslun okkar,
sérverslun með hárkollur og fatnað
ístærðunum 44-54,
þriðjud. 19. og miðvikud. 20. október.
15% afsláttur
af öllum vörum
verslunarinnar.
Sérverslun
Fatapryði
BORGARKRINGLUNNI
Pétur Guðmundsson, framkvæmdastjóri PET hf.
„Ég rek einn lítið fyrirtmki og hef ndnast engan tima til almennra
bókhaUsstarfa. Tilþess að einfalda þessi störf keypti ég mér ífyrra
tölvu, prentara og Vaskhuga. Þetta reyndist byltingfyrir minn rekstur.
Vaskhugi er forritsem hentar mér“.
Vaskhugi er fjárhags-, viðskipta-, launa- og birgðabókhald ásamt sölukerfi,
verkefnabókhaldi, skýrslugerð m.m. Upplýsingar eru færðar aðeins einu
sinni í tölvuna og mánaðar- og áramótauppgjör verða leikur einn.
Kynntu þér Vaskhuga hjá okkur á Grensásvegi 13 eða hringdu í
^ síma 682 680 og fáðu sendar upplýsingar.
I
■Vl
i^~Vaskhugi hf.
Grensásvegi 13 • Sími 682 680 • Fax 682 679
Vaskhugi
forrit sem sparar