Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTOBER 1993 í DAG er þriðjudagur 19. október, sem er 292. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.41 og síð- degisflóð kl. 21.05. Fjara er kl. 2.25 og kl. 15.01. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.30 og sólarlag kl. 17.54. Myrkur kl. 18.43. Sól er í hádegis- stað kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 17.09. (Almanak Háskóla íslands.) Því að viska er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á við hana. (Orðskv. 8,11.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: 1 góðbónda, 5 tryllt, 6 erfitt, 9 eyða, 10 burt, 11 veina, 12 belta, 13 leikara, 15 kveikur, 17 áv^xti. LÓÐRÉTT: 1 erfiða, 2 hóla, 3 tíðu, 4 dregur ýsur, 7 kyrrir, 8 bungu, 12 æstar, 14 uxa, 16 skáld. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stál, 5 last, 6 orms, 7 há, 8 Ienda, 11 el, 12 áli, 14 glóð, 16 talaði. LÓÐRÉTT: 1 skoplegt, 2 álman, 3 las, 4 strá, 7 hal, 9 ella, 10 dáða, 13 lúi, 15 ól. FRÉTTIR_______________ S AMGÖN GURÁÐUNE YT- IÐ auglýsir í nýju Lögbirt- ingablaði lausa stöðu ferða- málastjóra. Umsóknum þarf að skila til ráðuneytisins fyrir 10. nóvember nk. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 17—18.30 leshópur um Sturl- ungu í Risinu a-sal. Kl. 20 stjómar Sigvaldi. þriðjudags- hóp og þann 23. október nk. verður vetri fagnað í Risinu kl. 20 með fjölbreyttri dag- skrá. O fTára afmæli. í dag 19. O tl október er áttatíu og fimm ára Garðar Ólafsson, Eyrarlandsvegi 27, Akur- eyri. Eiginkona hans er Jak- obína Magnúsdóttir. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 21. október kl. 20.30 í félags- heimilinu. Skartgripakynn- ing. Gestir velkomnir. STYRKUR verður með „opið hús“, spilakvöld í kvöld í Skógarhlíð 8 kl. 20.30. Verð- laun og afmæliskaffi í tilefni 6 ára afmælis samtakanna. KVENFÉLAG Seljasóknar er með félagsvist í kvöld kl. 19.30 í Kirkjumiðstöðinni og er hún öllum opin. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur fund í félagsheimilinu Seltjamamesi í kvöld kl. 20.30. Katrín Pálsdóttir ræðir um grænu fjölskylduna, gróð- ur og umhverfisvemd. Gestir velkomnir. ITC-deiIdin Irpa heldur kynningarfund í kvöld að Hverafold 1—3 og er hann öllum opinn. Uppl. hjá Jenný í síma 71748. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12 og er hann öllum opinn. LANGAHLÍÐ 3, félagsstarf aldraðra. Kvöldvaka á veg- um ellimálanefndar Banda- lags kvenna í Reykjavík verð- ur fimmtudaginn 21. október kl. 20. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur fyrsta fund vetrarins nk. fimmtudag 21. október. Farið verður í Skíðaskálann og borðaður kvöldverður. Þátttöku þarf að tilkynna í dag milli kl. 13—17 í s. 11410. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. GÓÐTEMPLARA-stúkurn- ar í Hafnarfirði verða með spilakvöld í Gúttó nk. fímmtu- dagskvöld kl. 20.30. Öllum opið. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík og nágrenni verður með föndurnámskeið sem hefst nk. fimmtudag kl. 19 í Bað- stofunni, Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12 og verður á hveijum fímmtudegi til jóla. Kennari verður Valdís Ósk Jónasdóttir. Uppl. í s. 17868. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 14.30 íslenski dansflokkurinn kynnir starfsemi sína m.a. Coppelíu. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund á annað kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Eyrún Helgadóttir verður með skartgripakynningu. FÉLAGSHEIMILIÐ Gjá- bakki, Fannborg 8. í dag leikfimi kl. 11. Lander spilað- ur kl. 13. Verið er að skrá í kirkjuferð sem farin verður nk. sunnudag í s. 43400. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði í kvöld kl. 20—22. Margt góðra muna. ÁRBÆJARSÓKN. Opið hús á morgun miðvikudag kl. 13.30. Farið verður í Norræna húsið og félagsstarf aldraðra í Hallgrímskirkju sótt heim. Lagt af stað frá Árbæjar- kirkju kl. 13.30 og þátttöku þarf að tilk. til Vilborgar s. 681406. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 að Fannborg 8, (Gjábakka). DAGBÓK Háskóla íslands Þriðjudagur, 19. október: Kl. 8.15. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Rekstrarleg og fjárhagsleg endurskipulagning fyrir- tækja. Umsjón: Gísli S. Ara- son, rekstrarráðgjafi og lekt- or við HÍ og Jóhann Magnús- son, rekstrarráðgjafi hjá Stuðli hf. Kl. 10.30 Gamla loftskeytastöðin. Málstofa i stærðfræði. Efni: Nokkur ein- föld dæmi um tengingu. Fyr- irlesari: Hermann Þórisson, fræðimaður við Raunvísinda- stofnun Háskólans. Kl. 16.00 Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Pening- ar og gengi: Hagstjóm og peningamál á íslandi. Leið- beinandi: Guðmundur Magn- ússon prófessor. Kl. 17.00 Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir texta- gerðarfólk. Umsjón: Ari Páll Kristinsson, málfarsráðu- nautur Ríkisútvarpsins. Miðvikudagur, 2Ö. október: Kl. 8.15. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Aðferðir við frammistöðumat fyrir heilbrigðisstéttir. Leið- beinandi: Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri á Landspítala. Kl. 16.15. Stofa 155, VR-II, Hjarðar- haga 2-6. Málstofa efna- fræðiskorar HÍ. Efni: Sam- virk binding hvarfefnis við fenylalanin hydroxylasa. Áhrif paramagnetísks járns á ÍH-NMR slökunartíma nær- liggjandi kjarna. Fyrirlesari: Dr. Sigríður Ólafsdóttir. Kl. 16.30. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Nám í umhverfisfræðum fyrir tæknimenn. Umsjón: Haf- steinn Helgason, verkfræð- ingur hjá Vatnshreinsun hf. og kennari við HÍ. Kl. 20.00. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Ný heimsskipan efnahags- og atvinnulífs. Leiðbeinandi: Sigfús Jónsson landfræðing- ur. KIRKJUSTARF________ ÁRBÆJARKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 18—19 í um- sjón Sigurðar Árna Eyjólfs- sonar héraðsprests. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10—12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefn- um má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10._________________ Sjá einnig bls. 43. Kvöld-, n*1ur- oy helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 15.-21. oklóber, að báð- um dögum meðtöldum er í Garð* Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðartimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig fró kl. 17 til kl. 08 virka daga Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nón- ari uppl. i *. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshveríi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl í simum 670200 og 670*40. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíðír. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og tæknaþjón. i simsvara 18888. Nayðaraimi vegna nauögunarmála 696600. Ónátmiseðgcrðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HaUauvemdaratöð Reykjavikur é þriöjudogum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírtemi Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar ó miövikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeírra i s. 285B6. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostnaöadausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 ki. Ö-11J30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10. á göngudeikJ Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimiF islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmíssamtökin eru meö simatima og raðgjöf miili kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökln 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima i þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. s.621414. Félag forsjértausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. . Nesapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norðurbasjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fvrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsogæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoss: Seltoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakl fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið op» vvka daga ti Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sonnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1500-16 og 19-1900. Grasagarðurinn í Laugardai. Opirm aíla daga Á virkum dógum frá kl 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. SkautasveMið i Laugardai er opið ménudaga 12-17, þríöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, lostixtoga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppfsúni: 686633. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg 35. Neyöarathvarf.opiö allan sótarhringinn. ættaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simeþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upptýsingasimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára akJri Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, a. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud.. miðvikud. og föstud. 9-12. Áíengis- og fíknlefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem orðlð hafa fyrir kynferöislégu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOfi, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hvarju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-féleg islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari alian sólarhringinn. Simi 676020. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. K»on»«si«fla Simi 2160V996215. Opin þníiua. kl. 20-22. Fimrnud. 14-16. Ókwis M fljðf. Vinnuhópur gogn sHjaspetlum. Tóíf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvökl kl. 20-21. Skriist. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-10. Sími 626868 eða 626878. SAA Samtök éhugalólks um átengis- og vmuelnavandann, Siöumúta 3-6, e. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduréögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru meö é simsvara samtakanna 91-26533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö striða. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólisU. pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð. é fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri lundir ménudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rlkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins. s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og etdri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamlðstöð ferðaméla Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-fðstud. kl. 10-16. Nétlúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barns- burö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Símatimi fyrsta miövikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Barnamél. Áhugafélag urn brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag islenskra hufivittmennj, Lindargötu 46, 2. fiæó er með opna skrifstolu alla virka daga kl. 13-17. Lerðbeiningaratöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttaserrdrogar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 138J5 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Trl Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.36-20.10 é 13855 og 15770 kHi og kl. 23-23.35 á 11402 og 13856 kHz. Að loknum hédegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegatengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvötd- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalmn: alia daga kl. 15 Ul 16 og kl. 19 til kl. 20. KvennadeUdin. kl 19-20. Sangur- kvennedeikl. Alla daga vikunnar kL 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæö- ingardeildtn Eirikagótu: Heimsóknartimar Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- doild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogk Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Bkjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. Iffcog kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstsðasprtali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Hoimsóknartimi kl. 14-20og ettiraamkomu lagi. Sjúkrahús KafUvíkuriæknishéraðt og heilsugæslustöðvar: Nayðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heiisugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik • sjúkrahusið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fré kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 lil kl. 8. Sami slmi ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Itiands: AðallesUarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Otlénssalur (vegna heimlána) mánud. - fÖstud. 9-16. Borgarbókasafn Raykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Bólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6. s. 683320. Bókabdar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið fré kl, 12-17. Arbæjarsafn: I júni, júli og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar (sima 814412. Átmundarsafn I Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími salnsins er kl. 13-16. Akurtyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl, 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið é Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Néttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókssafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö dagtega nema mónudaga kl. 12-18. Minjaaafn Rafmagnsvertu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaér. Opið sunnud. 14-16. Safn Aagríms Jónssonar, BergstaöasUæti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomuiagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. I sima 611016. Minjasafnið é Akursyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Ustasafn Eirtars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalastaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö ó laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasaf ns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveöinn tima. Néttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl, 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn ióaafats Hmrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjari. Breiðhottsl. og Laugardabl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud» 8-17.30. Sundlaug Kópavogt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragarðia: Mánudaga - íimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmértaug f Mosfellssveit: Opin ménud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlðslöð Kaflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Lougardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl, 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundteug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móltökustöð er opiri kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar ó stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jalnaseli Miövikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhölóa. Ath. Sævarhöfði er opin fré kl. 8-20 ménud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.