Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993
ÁRNAÐ HEILLA
Ljósmyndari: Siggi Rögg.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í hjónaband þann 17. apríl sl. í Stað-
arkirkju í Hrútafirði af sr. Þóri
Stephensen Magnea Torfhildur
Magnúsdóttir og Mikael Bjarki
Eggertsson. Heimili þeirra er á
Leirubakka 20, Reykjavík.
Long
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í hjónaband þann 26. júní sl. í Lága-
fellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni
Alfa R. Jóhannsdóttir og Steinarr
Olafsson. Heimili þeirra er á Tjarn-
arstíg 16, Seltjarnarnesi.
Ljósmyndari Guðný Guðmundsdóttir
HJÓNABAND. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband í Englandi Mich-
elle La Ban- Guðgeirsdóttir og Oliv-
er Staats. Þau eru búsett í London.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í hjónaband þann 29. júlí sl. í Vill-
adrau (Barcelöna) Cecilía Haus-
mann og Jorge Le Mannier. Heim-
ili þeirra er í Barcelona.
HJÓNABAND. Gefin voru saman
í hjónaband þann 7. maí sl. hjá
sýslumanninum í Kópavogi Ger-
linde Annemari Zander og Viðar
Guðmundsson. Heimili þeirra er í
Engihjalla 17, Kópavogi.
RADAU31YSINGAR
Félag heyrnalausra
Heilsugæslustöð Kópavogs
Staða
kvensjúkdóma- og
fæðingarlæknis
Við Heilsugæslustöð Kópavogs er laus til
umsóknar 20% staða kvensjúkdóma- og
fæðingarlæknis.
Umsóknarfrestur er til 15. desember 1993.
Umsóknum skal skilað til undirritaðs.
Staðan er veitt frá 1. janúar 1994 eða eftir
nánari samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Stefán Björnsson,
yfirlæknir, í síma 40400.
Stjórn Heilsugæslustöðvar Kópavogs.
Gæðastjóri
Kjötsölufyrirtæki, sem er í eigu margra slát-
urleyfishafa og rekur auk þess eigin kjöt-
vinnslu, óskar eftir að ráða gæðastjóra frá
15. nóvember 1993, eða sem fyrst.
Helstu verkefni gæðastjórans eru að hafa
umsjón með gæðamálum í kjötvinnslu fyrir-
tækisins, vera tengiliður við opinbera eftir-
litsaðila, sinna ráðgjöf og fræðslu varðandi
fyrirkomulag og búnað sláturhúsa, meðferð
sláturdýra, slátrun, meðferð á kjöti, sláturaf-
urðum og kjötvinnsluvörum.
Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta
unnið sjálfstætt og vera laginn í mannlegum
samskiptum.
Óskað er eftir umsækjendum með próf í
dýralæknisfræði eða matvælafræði.
Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist til Ráðningar-
þjónustu Hagvangs hf., merktar: „Gæða-
stjóri", fyrir 1. nóvember 1993.
Hagvai ngurhf
— Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
er að leita eftir drífandi starfskrafti, sem
hefur brennandi áhuga á og vilja til að læra
og tileinka sér táknmál. Viðkomandi verður
helst að geta hafið störf 1. desember. Stað-
an sem um ræðir er aðstoðarmaður fram-
kvæmdastjóra og felur það í sér m.a.:
Ritarastörf ýmiss konar.
Sjálfstæðar bréfaskriftir, innanlands og utan.
Umsjón með og skrif í fréttabréf félagsins.
Þýðingar úr/í ensku og einu Norðurlanda-
máli.
Kynningarstörf.
Samskipti við ýmsa aðila út á við fyrir hönd
framkvæmdastjóra.
Við leitum eftir aðila sem er hugmyndaríkur,
opinn fyrir táknmáli og menningu heyrnar-
lausra, með góða framkomu (sérstaklega í
síma), góða íslenskukunátttu, gott vald á
skrifaðri/talaðri ensku og einu Norðurlanda-
máli, helst einhverja reynslu af tölvum
(Windows, Page Maker) og hefur stúdents-
próf eða sambærilega menntun.
Umsóknir sendist skriflega til: Félags heyrn-
arlausra, Laugavegi 26, 105 Reykjavík, fyrir
22. október.
Frá
menntamálaráðuneytinu
Umsókn um orlof í framhaldsskólum fyrir
skólaárið 1994-1995 þarf að hafa borist ráðu-
neytinu á þar til gerðum eyðublöðum fyrir
1. nóvember nk.
Björn Th.
einstakur, ekki aftur!
Björn Th. Björnsson, listfræðingur og rithöf-
undur, heldur 6 fyrirlestra um næstu helgi
(22.-24. okt) í Framhaldsskólanum Reyk-
holti. Námskeiðið er opið öllum.
Kr. 10.000 meðfæði, gistingu og kennslu.
Upplýsingar í síma 93-51200.
Sjá einnig í textavarpi, síða 657.
Uppboð
Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir.
Meðalfelli, þingl. eigandi Einar Þórólfsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingasjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 26. október
1993 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
18. október 1993.
Sjómannafélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur
verður haldinn á Lindargötu 9, 4. hæð,
miðvikudaginn 27. október kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
'Singar
□ HLfN 5993101919 IV/V 2 Frl.
□Hamar 5993101919-1 1
□ FJÖLNIR 599310191911 Frl.
□ EDDA 5993101919 III 2 Frl.
I.O.O.F. Rb. 4 = 14310198 - Fl.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fyrsti fundur vetrarins verður
haldinn ( Skíðaskálanum í
Hveradölum nk. fimmtudags-
kvöld, þar sem snæddur verður
kvöldverður. Nauðsynlegt er að
tilkynna þátttöku í dag, þriðjudag,
í síma 11410 milli kl. 13 og 17.
Stjórnin.
UTIVIST
|«| Skíðadeild
Ármanns
Aðalfundur
Skíðadeildar Ármanns verður
haldinn í Ármannsheimilinu við
Sigtún fimmtudaginn 21. októ-
ber kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Helgarferð 22.-24. okt.
Fjallaferð um veturnætur.
Heilsum vetri í Útivistarferð.
Farið verður um stórbrotið
landssvæði að Fjallabaki m.a. í
Jökulgil og Landmannalaugar.
Gist í Landmannahelli.
Fararstjóri verður Hákon J.
Hákonarson.
Nánari uppl. og miðasala á
skrifstofu Útivistar.
Útivist.
SÍK, KFUM/KFUK, KSH
Háaleitisbraut 58-60
Jesús frelsar
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður verður Haraldur
Ólafsson, kristniboði. Upphafs-
orð hefur Halldóra Lára Ásgeirs-
dóttir. Þú ert velkomin(n).
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Þriðjudagskvöld
19. október kl. 20.30.
Opið hús í Mörkinni 6,
(risi).
Landslagsljósmyndun
Opið hús verður í Mörkinni 6,
annan hvern þriðjudag í vetur.
Þangað eru allir velkomnir með-
an húsrými leyfir, félagar sem
aðrir. Af og til er ætlunin að
hafa ákveðið efni á dagskrá,
þ.á m. í kvöld, þriðjudagskvöldið
19. októþer. Þá mætir hinn kunni
landslagsljósmyndari Lars Björk
og spjallar um Ijósmyndun og
sýnir mynddæmi.
Upplýsingar um Ijósmynda-
samkeppni F.I., ísalp og Jörfí
liggja frammi o.fi.
Fjölmennið ígóðan félagsskap.
Alltaf heitt á könnunnl.
Ferðafélag íslands.