Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993 . .. .,jHl Areitni Alicia Silverstonc, Cary Elwes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12 ára. ÞRIHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★★★'/2DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11.B.1.12 Vegna fjölda áskorana í nokkra daga Englasetrið — House of Angels Sýnd kl. 9 og 11 Red Rock West Aðalhlutv.: Nicolas Cage ★ * ★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16 Super MarioBros. Sýnd kl. 5 og 7 HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★★ GB DV ★ ★★1/2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B. i. 16. Tveir truf loðir... annar verri Frábær grín- mynd fyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI: 19000 Þridjudagstilboð á allar myndir nema Píanó Á toppnum um alla Evrópu PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★★V2 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.l. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Nú er kominn timi til að hrista af sér slenið og bregða sér í bíó. Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. „ Viljir þú sjá stórkostlegan leik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi, skalt þú drífa þig og sjá Píanó." G.í. Biömyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. eftir Árna Ibsen. Leikstj. Andrés Sig. Lau. 23. okt. kl. 20.30 - fáein s*ti laus. Fim. 28. okt. kl. 20.30 Sýnt í íslensku Óperunni Miðasalan er opin daglega frá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. ■ é LEtKHÓPURtNN HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. HL NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili í dag 4 kl. 10-12,_______________ digranespresta- 4 KALL: Biblíulestur í safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg á morgun miðvikudag kl. 4 20.30. Lesið úr Postulasög- unni og öllum opið. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn _J sem ekki hafa þegar skráð SELTJ ARN ARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Taizéstund kl. 20.30. Söngur, íhugun, bæn. ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11—12 ára barna í dag. Hús- ið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimili kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Altarisganga, fyrirbænir. Opið hús kl. 14 í umsjón Halldórs S. Gröndal. Biblíulestur og samvera. FÉLAGSKONUR í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur mót- mæla harðlega þeim niðurskurði sem heilbrigðisráð- herra hefur boðað. Má þar nefna lokun Gunnarsholts, fækkun rúma í Hlaðgerðarkoti, skert fjármagn tií S.Á.Á. og lokun dagheimila barna foreldra sem starfa við sjúkrahúsin. Svo segir í ályktun frá félaginu. Þar segir ennfremur: „Þá vekur það furðu okkar að síendurteknar árásir stjórn- valda skuli beinast að öldruðum, sjúkum og lítil- mögnum þjóðfélagsins sem eiga sér fáa málsvara. Við beinum þeim ein- dregnum tilmælum til al- þingismanna bæði í stjórn og stjórnarandstöðu að þeir sjá til þess að skattpeningur landsmanna verði notaður á réttmætari hátt en viðgeng- ist hefur. Þá tekur steininn úr að á sama tíma og atvinnuleysi og samdráttur á sér stað á okkar landi, eru keyptir rán- dýrir bílar fyrir embættis- menn. Við skorum á stjórnvöld að ganga fram fyrir skjöldu og sýna í verki sparnað í ríkisbúskapnum eins og þau ætlast til af þegnum þjóðfé- lagsins." BúðuþigundirendurkomuJasons;búðuþígundiraðdeyja...Fyrstaalvöruhroll- vekjan í langan tíma. Mættu ef þú þorir, haltu þlg annars heima! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Opið hús hjá Menska dansflokknum DAGBÓK sig mæti til viðtals í dag kl. 16. mæla niðurskurði ÍSLENSKI dansflokkurinn verður með opið hús þriðju- daginn 19. október í íslensku óperunni í tilefni af sýn- ingu flokksins á Coppelíu. Húsið opnar klukkan 20, og hefst sýninging atriða klukkan 20,30. Coppelía var frumsýnd í Borgarleikhúsinu sl. vor og stjórnaði uppfærslunni Eva Evdokimova, ein þekktasta ballerína samtímans. Sviðið í Óperunni þar sem verkið verður sýnt núna, er mun minna er svið Borgarleik- hússins og gerðar hafa verið nokkrar breytingar til að aðlaga sýninguna hinu nýja sviði. Coppelía fékk einróma lof gagnrýnenda í vor þegar hún var frumsýnd. Coppelía var sett upp í tilefni af 20 ára afmæli dansflokksins og 40 ára af- mæli Listdansskóla íslands. Auk dansara flokksins taka um 30 nemendur skólans þátt í sýningunni og 23 manna hljómsveit. Hljóm- sveitarstjóri er Örn Óskars- son en leikmynd og búninga hannaði Hlín Gunnarsdóttir. Á opna húsinu á þriðju- dag gefst fólki kostur á að sjá atriði úr sýningunni og kynnast starfsemi íslenska dansflokksins og Listdans- skólans. Boðið verður upp á léttar veitingar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Húsmæður mót- # m # Morgunblaðið/Sverrir Eigendaskipti INGIBJÖRG Birgisdóttir hefur tekið við rekstri á Sölu- turninun Suðurlandsbraut 6. Með henni á' myndinni er Iris Vilhelmsdóttir, afgreiðslukona. Nýr eigandi að Sölutuin- < inum Suðurlandsbraut 6 NÝR aðili hefur tekið við höfn. Hún hefur unnið við 4 rekstrinum á Söluturnin- fagið frá því að hún kom um Suðurlandsbraut 6. Nýi heim úr námi 1974. í sölu- eigandinn er Ingibjörn turninum býður Ingibjörg 4 Birgisdóttir. m.a. upp á súpu og brauð í Ingibjörg er lærð smur- hádeginu, samlokur, smurt brauðsdama frá Kaupmanna- brauð o.fl. £Æj LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 • AFTURGÖNGUR eftlr Henrik Ibsen. Fös. 22/10 kl. 20.30 - lau. 23/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 24/10 kl. 14 og 16. Sala aögangskorta stendur yfir! Miöasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. m threyfimynda- elagiö Ianis, jimi, Otis, Who, Simon & Garfunkel í bestu tonlistarmynd rokksögunnar. Enginn samtíningur og rusl heldur risa show a breiötjaidi. Gleymiö Woodstock & Wight-ey/u! Kl. 9 onterey Pop ■ D.A. Pennebaker TÓflLflWR MIÐ telfTIMÖÐ Háskólabíói fimmtudaginn 21. október, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Pascal Devoyon fffllSSKÞfi: Edward Grieg: Sigurður Jórsalafctri Pjotr Tsjajkofský: Píanókonsert nr. 2 Uuno Klami: Kalevala svíta Miðasala er í Háskólabíói alla virka daga frá kl. 9 -17 og við innganginn við upphaf tónleika SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLAslDS Hljómsvelt a I I i a Islendinga STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX E7ni^l.VJA w m_ JASOIM FERIVITI - SÍÐASTI FÖSTUDAGURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.