Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993 + KJ AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES Opið virka daga kl. 10-18 Höfum kaupendur: Að góðu einbhúsi í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Að góðri sérhæð í Vesturbæ. 2ja herb. Austurströnd: Falleg og vel innr. 63 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Gott útsýni. Upphitað bílskýli. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð aðeins 6,3 millj. 3ja herb. Seltjarnarnes: Björt og falleg 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Bílskrétt- ur. Áhv. byggsj. 4 millj. Verð 7,2 millj. Granaskjól: Falleg ca 85 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3 millj. Laus strax. Þingholtin: Björt og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Suðursvalir. íb. er talsv. endurnýjuð. Laus strax. Verð 6,8 millj. Melabraut: Falleg og björt 76 fm kjíb. Endurn. gluggar, eldhús og bað. Laus strax. Verð aðeins 5,9 millj. 4ra-5 herb. Vesturbær: Falleg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvenn- ar svalir. Góð sameign. Húsvörð- ur. Bílskýli. Áhv. langtímalán 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Unnarbraut - Seltj- nes: Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í endurnýjuðu húsi. Sérinng. Stór bíl- skúr, ásamt sökklum fyrir sólskála. Laus strax. Kambsvegur: Bjort og rúmg. 117 fm íb. í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Áhv. Byggsj. o.fl. 3,4 millj. Verö 10,2 millj. Sérhæðir Kambsvegur: Rúmg. og björt neðri sérhæð í tvíbhúsi. Sérinng. Eign í góðu ástandi. íbúðinni fylgir bílsk. innr. sem séríb. Skipti mögul. á minni eign í sama hverfi. Seltjarnarnes: Glæsil. sér- hæð í góðu þríbhúsi. 4 svefnherb., stór stofa. Parket. Ný eldhinnr. Suðursv. Bílskúr. Laus fljótl. Verð 11,9 millj. Stærri eignir Grafarvogur: Gullfallegt einbhús á einni hæð. Skiptist m.a. í 3 herb. og rúmg. stofu. Parket. Stór bílsk. Eign í góðu ástandi. Verð 13 millj. Hraunbær: Rúmg. endaraðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Suðurgaröur. Bílskúr m. gryfju. Skipti mögul. á minni eign í Árbæ. Verð 11,5 millj. Víkurbakki: Fallegt 210 fm raðhús á þremur pöllum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Húsið er mikiö endurn. m.a. nýeinangrað og múrhúðað að utan. Mögul. skipti á minni eign. Áhv. hagst. lárt 4,5 millj. Sævargarðar: Bjart og fal- legt raöh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr í þessari fögru verölauna- götu. Verð 13,7 millj. Annað Hesthús: Til sölu 10 hesta hús á svæði Gusts í Kópavogi. Góð aðstaöa. Gott verð og grkjör. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. Sttúlagötii 30, 3. hæð. Fai 26213. Lovísa Kristjánsd., lögg. fastsali. Rekagrandi - 2ja 2ja herb. íb. á jarðh. Sérsuður- garður. Bílgeymsla. Áhv. 3,5 millj. langtímalán. Laugavegur - 2ja 2ja herb. íb. á jarðh. við Hlemm. Bílastæði. Áhv. 700 þús. Marbakkabraut - Kóp. 3ja herb. risíb. Laus. Mikið áhv. Grettisgata - 3ja Rúmg. nýstands. íb. á 2. hæð. Aukaherb. í kj. Sérbílastæði. Áhv. 4,3 millj. Engihjalli 25 3ja herb. rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuh. Þvottah. á hæð. Parket. Tvennar svalir. Útsýni. Laus. Grænahlíð - 4ra 4ra herb. glæsil. íb. á jarðh. Nýl. eldh. Parket. Áhv. 330 þús. Vesturbrún - hæð Glæsileg hæð og bílsk. Útsýni. Stór lóð. Atvhúsnæði til leigu 330 fm, ein eining, í Heild II við Skútuvog. Laust. 51500 Hafnarfjörður Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu 3ja herb. íb. á 4. hæð á þessum vinsæla stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,2 m. byggsj. Hjallabraut Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. bygg- sjóður ca 3,2 millj. Alfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Trönuhraun Til sölu og/eða leigu efri hæð ca 350 fm. Hentugt sem kennsluhúsn., verslunar- og/eða skrifsthúsnæði. Nánari uppl. á skrifst. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán BJ. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hœð, Hfj., símar 51500 og 51601. V. Til sölu veitingahús Höfum til sölu eitt af þekktari veitingahúsum Reykjavík- ur. Vel staðsett. Matsala og lifandi tónlist m. sveiflu. Ákveðin sala. Til sölu framleiðslufyrirtæki - atvinnutækifæri Um er að ræða 25% hlut í framleiðslufyrirtæki. Traust- ur fjárhagur og góð markaðsstaða. Áhugavert atvinnu- tækifæri. Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirtækjasalan Varsla, Skipholti 5, sími 622212 Ný ljóðabók eftir Önnu S. Snorradóttur BAK við auga heitir ný ljóðabók eftir Onnu S. Snorradóttur og er það önnur ljóðabók hennar. Fyrsta bókin, Þegar vorið var ungt, kom út í september 1990. Nýja bókin, Bak við auga, er í þrem- ur köflum: Blik, Myndir og Bak við auga, en alls eru í bókinni 32 ljóð. Flest ljóðanna eru ort á sl. 4-5 árum en önnur eru eldri. Bókin er unnin í Prentsmiðj- unni Odda. Útgefandi er Fjörð- ur. Sólarfilma í Reykjavík annast dreifingu bókarinnar og kostar hún 1699 krónur. Anna S. Snorradóttir 0H1 RO 01 CÁRUS Þ' VALD.MARSSON FRAMKVÆMOASTJORI . (m I I vv'blO /v KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.loggilturfasteignasau Nýjar bækur Til sýnis og sölu - meðal annarra athyglisverðra eigna: Jöldugróf - nýlegt steinhús Húsið er hæð 132 fm með 5-6 herb. íbúð. Nýtt parket. Ný stór sólstofa í smíðum. Kjallari 132 fm íbúðar- og/eða vinnuhúsnæði. Bilskúr 49 fm. Langtímalán kr. 3 millj. Margskonar eignaskipti möguleg. Skammt frá KR-heimilinu 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, velskipulögð. Sólsvalir. Sameign í end- urnýjun. Risið óinnréttað yfir íbúðinni fylgir. Langtímalán kr. 4,6 millj. Parhús - bílskúr - glæsileg lóð Parhús við Hringbraut með 3ja herb. íb. á 1. og 2. hæð. Kjallari með tveimur íbúðarherbergjum, snyrtingu og þvhúsi. Nýr sólskáli. Sérbíla- stæði. Glæsil. lokuð lóð. Skipti mögul. á 2ja herb. íbúð. Tilboð óskast. Smáíbúðahverfi - einbýlishús - gott lán Steinhús með 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum, samtals 113 fm. Töluvert endurbætt, nýtt gler o.fl. Svalir. Sólverönd. 40 ára húsnæðis- lán kr. 2,3 millj. Vinsæll staður. Með útsýni yfir borgina og nágr. í lyftuhúsi við Dúfnahóla, 2ja herbergja íbúð, vel með farin. Góðir skáp- ar. Stórar svalir. Ágæt sameign. Sanngjarnt verð. Skammt frá Grímsbæ Endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi. Öll eins og ný. Allt sér. 40 ára húsnæðislán kr. 3,6 millj. • • • Einbýlishús f Hveragerði selst í skiptum fyrir litla íbúð _____________________ á höfuðborgarsvæðinu. LAUGAVEGI 18SÍMAR2rÍ5Ö^2Í37Ö ALMENNA FASTEIGNASALAN E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Oska eftir til leígu Höfum fjársterkan leigjanda að raðhúsi eða sérhæð í Kópavogi. Langtímaleiga kemur til greina. Eignir í Reykjavík Kleppsvegur - 3ja 83 fm á 7. hœð i Iyftuhú3i. Mikiö úteýni. Verð 7,1 mlllj. Stóragerði - 4ra 95 fm á 4. hæð. Endurn. eidhús. Laus samkomutsg. Gullengi — Grafarvogur Klapparberg - einb. Um 205 fm á tveimur haeðum. 4 svefnherb., nýtt eldh. 30 fm bflsk. Glæsíl. útsýni yfir Ellíðaárdal. Eignir i Kópavog 1 — 2ja herb. Hamraborg — 2ja 58 fm á 3. hasð. Laus strax. 3ja herb. Hlíðarhjalli — 3ja 92 fm á 2. hæð. Flisar og park- et. Stór svefnherb. ib. er fullfrág. 25 fm bilsk. Áhv. veðd. 4,6 millj. Furugrund - 3ja 80 fm é 1. hæð í 2ja hæða húsí. Suðursv. 13 fm aukaherb. ( kj. m. aðg. aðsnyrtingu. Einkasala. 4ra herb. Kjarrhólmi — 4ra 95 fm á 3. hað. Parket á stofu. Ljósar Innr. Laus strax. Sérhæöir — raóhús Kársnesbraut — radh. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bílsk. Byggt 1989. Selbrekka — raðhús 240 fm 2ja hæða hús. Mikiö endurn. Lítil einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. veð- deild 2,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Huldubraut — parhús 146 fm á tveimur hæöum ásamt 28 fm bílsk. Að mestu fullfrág. Reynigrund - raðhús 126 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket á herbergjum. Nýjar flísar á baði. Suðurlóö. Laus fljótl. Álfhólsvegur — sérh. 129 fm, 4 svefnherb., á jarðhæð. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. veðd. Einb. — Kópavogi Skólagerði — einb 154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn. gler. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm bílskúr. Vatnsendabl. - einb. 105 fm nýl. tímburh, ekki aíveg fullfrág. Stendur á 3000 fm leigu- lóð. Laus ö. samklagi. V, 8,5 m. 3ja og 4ra herb. íbúðir allt aö 127 fm nettó. íb. skilast tilb. u. trév., sameign fullfrág. Bílsk. getur fylgt. Engin afföll. Hagst. verð. Miðtún — einb. 160 fm kj., hæð og ris. Húsið er mikið endurn. utan sem innan. Ýmis skipti möguleg. Mosfellsbær Grenibyggð — raðhús 96 fm einnar hæðar fullfrág. nýtt rað- hús. 2 svefnherb. Parket og flísar. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Hafnarfjörður Álfaskeið — 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Stekkjarhvammur — raðh. 205 fm endaraðhús í Hafnarf. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk. Atvinnuhusn. í Kóp. Hamraborg - skrifsthúsn. 250 fm fullfrág. skrifsthúsn. i lyftuh. Vandaðar Innr. Hagst. verð. Langh'maloigusamn. ef óskað er. Kaupendur athugið Höfum fjölda annarra eigna til sölu. Sendum söluskrá strax í faxi ef óskaö er. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasaiar. | H Út er komin Þrettánda kross- ferðin á bók sem Vaka-Helgafell hefur gefið út. Leikritið Þrett- ánda krossferðin eftir Odd Björns- son, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleik- hússins föstudag- inn 1. október. Jafnframt því sem texti verksins er prentaður lýsa að- standendur sýningarinnar vinnu- brögðum sínum í bókarlok. A bókarkápu segir: „Texti verks- ins er meistaralega skrifaður" og undir kraumar leiftrandi kímni. Þrettánda krossferðin er tvímæla- laust metnaðarfyllsta og besta verk Odds Bjömssonar, eins fremsta leik- skálds Islendinga. Þrettánda krossferðin er 132 bls. að lengd. Bókin var unnin í Prent- smiðju Arna Valdemarssonar. Verð kr. 1.490. ■ Út er komið á bók leikritið Ferðalok eftir Steinunni Jóhann- esdóttur, sem nýlega var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir: „Leikritið segir frá viðureign ungrar konu við skáldið Jónas og manninn Jónas. Það fjallar um ástina sem yrkisefni og hins vegar sem við- fangsefni í lífinu. Leikritið gerist á okkar dögum með sterkri skírskotun til sögunnar og kvæðis Jónasar Hall- grímssonar, Ferðaloka. Ferðalok er 101 blaðsíða að lengd. Útgefandi er Fífan. Bókin var unnin í Prentsmiðju Árna Valdi- marssonar og kostar 1.290 krón- ur. H Hjá Námsgagnastofnun komu nýlega út tvær sögubækur Grettir og berserkirnir og Mokoka. Sög- urnar eru sagðar á léttu máli og prentaðar með skýri letri Þær eru einkum ætlaðar nemendum sem eiga erfitt með að lesa og skilja þungan texta. í sögunni Grettir og berserkirn- ir greinir frá Gretti sterka Ásmund- arsyni og ævintýrum hans Noregi. Bókin er skreytt myndum eftir Mar- gréti Laxness Einarsdóttur. Mynd- irnar falla vel að textanum og saman mynda textinn og myndirnar skemmtilega heild. Hún hentar eink- um börnum á aldrinum 10 til 12 ára. Kristján Guðmundsson endur- sagði. Bókin er einnig fáanleg á hljómbandi. Textinn er lesinn hægt og skýrt til að bamið geti fylgst með í bókinni um leið og það hlustar. Lesari er Ingvar Sigurðsson leikari. Bókin er 39. bls. í litlu broti með svarthvitum myndum. H Mokoka er bók fyrír þroska- hefta. Höfundur sögunnar, Liv Rikt- or Lykkenborg er norskur og hefur á undanförnum árum helgað sig því viðfangsefni að skrifa bækur sem þroskaheftir geta haft gagn og gam- an af. Mokoka hentar einkum ungling- um á aldrinum 13-16 ára, en einnig fullorðnum. Mokoka segir frá stúlku í Zambíu sem heitir Mokoka og les- andinn fylgir henni frá bernskuárum og fram á fullorðinsaldur. í hverri opnu bókarinnar er litmynd frá Zambíu og er bókinni skipt í marga stutta kafla sem auðvelda lesturinn. Hljóðbók er væntanleg með sögunni í nóvember n.k. Hér er um samprent að ræða og er bókin prentuð í Svíþjóð. Hún kemur út samtímis í Hoilandi, Uanmörku á Grænlandi og Is- landi. Bókin er 155 bls. og með hörðum spjöldum. Þýðandi er Hilmar Hilmarsson. Oddur Björnsson I L C: ú: L C'- C: L I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.