Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993 33 GÓÐUR ÁRANGUR Á SKEIÐMEISTARAMÓTINU í ÞÝSKALANDI íslendingar með sjö ffull _________Hestar_____________ Valdimar Kristinsson EINS og oft áður létu íslending- ar greipar sópa á Skeiðmeist- aramótinu sem haldið var í Rod- eratt í Þýskalandi um helgina. Stórtækastur í þeirra röðum var Hinrik Bragason sem mætti til leiks með Eitil frá Akureyri. Hlutu þeir alls 4 gullverðlaun. Þá voru íslendingar í þremur efstu sætunum í 150 metra skeið- meistarakeppninni, tveimur efstu sætunum í A-flokki, Gæðingar- skeiði og Slaktaumatölti. Fjöldi íslendinga tók þátt í mótinu að þessu sinni auk þess sem hátt í eitt hundrað landar voru mættir í brekkuna. Skeiðmeistarakeppni 150 metrar stig 1. Angantýr Þórðarson, ísjandi 10 2. -3. Styrmir Snorrason, íslandi 8 2.-3. Reynir Aðalsteinsson, íslandi 8 4. Johannes Hoyos, Austurriki 5 Skeiðmeistarakeppni 250 metrar 1. Hinrik Bragason, íslandi 11 2. Dörte Mitgau, Þýskalandi 9 3. Pascale Rusterholz, Þýskalandi 6 4. Hans Pfaffen, Sviss 5 Úrslit: 250mskeið 1. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 2. Vera Reber, Þýskalandi, á Frosta frá Fáskrúðsbakka, 3. Dörte Mitgau, Þýskalandi, á Jónasi frá Ellenbach, 4. Hans Pfaffen, Sviss, á Gammi frá Ingveldarstöðum, A-flokkurgæðinga 1. Jóhann GJóhannesson, íslandi, á Kolskeggi fráÁsmundarstöðum 2. Reynir Aðalsteinsson, Islandij á Sval 3. Daniel Berres, Þýskalandi, á Ymi frá Sogni tími stig 23.8 9,10 24,3 8,85 24.9 8,55 25,0 8,50 8,57 8,56 8,52 Hinrik Bragason og Eitill frá Akureyri. Jóhann G; Jóhannsson og Kolskeggur frá Ásmundarstöðum. 4. Hinrik Bragason, íslandi, á Náttfara frá Miðfelli 8,51 5. Jens Fuchtensehnieder, Þýskalandi, á Kolbaki 8,49 6. Daniela Gehmacher, Þýskalandi, á Hrosslottu frá Wiesenhof 8,46 7. Martin Heller, Sviss, á Svip frá Hvalsá 8,45 8. Johannes Hoyos, Austumki, á Ása-Thor frá Stóra Hofi 8,45 9. Trausti Þór Guðmundsson, íslandi, á Blakki frá Hvítárbakka 7,08 10. Rúna Einarsdóttir Zinghen, íslandi, á Feyki frá Roderatn 3,36 150mskeið 1. Jóhnnes Hoyos, Austurríki, á Fjölni frá Kvíabekk 15,2 8,90 2. Styrmir Snorrason, íslandi, á Baldri frá Sandhólum 15,3 8,85 3. Angantýr Þórðarson, íslandi, á Stóra-Jarp 15,4 8,80 4. Bemd Schliskermann, Þýskalandi, á Fróða frá Remmesweiler 15,5 8,75 5. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Þór frá Brún 15,5 8,75 Gæðingaskeið 1. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 9,12 2. Angantýr Þórðarson, íslandi, á Stóra-Jarpi 9,03 3. Andreag Trappe, Þýskalandi, á Glóblesa frá Sauðárkróki 9,02 4. Samantha Leydesdorff, íslandi, á Skelfi frá Hóli 8,93 4. Jón Steinbjömsson, íslandi, á Emi frá Akureyri 8,84 Tölt 1. Maria Cambrant, Svíþjóð, á Glað frá Stóra Hofi 8,36 2. Jóhannes Hoyos, Austumki, á Ása Þór frá.Stóra Hofí. 8,32 3. Jóhann G. Jóhannesson, íslandi, á Möndlu 8,30 4. Einar Öder Magnússon, Íslandi, á Háfeta frá Hátúni 8,29 5. Birgit Becker, Þýskalandi, á Höfða 8,06 Slaktaumatölt(Tl:l) 1. Birgir Gunnarsson, íslandi, á Mávi frá Hala 8,81 2. Rúna Einarsdóttir Zingsheim, íslandi, á Feyki frá Roderath 8,53 3. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á Hildi frá Árgerði 8,46 4. Jens Fuchtenschnieder; Þýskalandi, á Kolbaki 8,45 5. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á Þór frá Brún 8,41 Stigakeppni 1. Hinrik Bragason, íslandi, á Eitli frá Akureyri 8,78 2. Andreas Trappe, Þýskalandi, á Glóblesa frá Sauðárkróki 8,53 3. Dörte Mitgau, Þýskalandi, á Jónasi frá Ellenbach 8,52 4. Birgir Gunnarsson, íslandi, á Mávi frá Hala 8,42 5. Jón Steinbjömsson, íslandi, á Emi frá Akureyri 8,39 6. Samantha Leydesdorff, Danmörku, á Skelfi frá Hóli 8,39 7. Reynir Aðalsteinsson, Islandi, á Þór frá Brún 8,39 ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 24. júlí sl. í Frí- kirkjunni af sr. Cecil Haraldsssyni Tabitha Tyler Snyder og Jón Helgi Bragason. Heimili þeirra er á Álfa- heiði 28, Kópavogi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 14. ágúst sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Marta Ómarsdóttir og Eiríkur Valgeir Edvardsson. Heim- ili þeirra er í Suðurhvammi 11, Hafnarfirði. N Þýðandi:Veturliði Guðnason, Leikmynd: Stígur Steinþórsson, Hljóðmynd: Þórólfur Eiríksson, Lýsing: Elfar Bjarnason, Búningar: íris Ó. Sigurjónsdóttir og Stígur Steinþórsson, Dramaturg: Páll Baldvin Baldvinsson, Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Ellert A. Ingimundarson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón J. Hjartarson, Magnús Jónsson, Margrét Ólafsdóttir og Steinunn Ólafsdóttir. £ K - m m bimi: llV 680680 Frumsýning föstudaginn 22.október - fáein sæti laus 2. sýning sunnudaginn 24.október - grá kort gilda; fáein sæti laus 3. sýning föstudaginn 29.október - rauð kort gilda 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.