Morgunblaðið - 19.10.1993, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1993
16500
★ ★★★ „Sannkallaður
glaðningur!"
Mark Salisbury, Empire
„Einkar aðlaðandi róman-
tísk gamanmynd um sam-
drátt manns og konu sem
teygir sig þvert yfir Banda-
ríkin. Fullaf húmorog
skemmtilegheitum varðandi
ástina og hjónalífið." ★ ★ ★
A.l. Mbl.
Tom Hanks og
Meg Ryan i
myndinnisem
óvart sló í gegn!
Aðalhlutverk: Tom Hanks,
Meg Ryan, Bill Pullman, Rob
Reiner, Rosie O'Donnell og
Ross Malinger. Leikstjóri:
Nora Ephron.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10.
CLINT EASTWOOD
■ N
THE
LIIME of
I SKOTLIIXIU
„Besta spennumynd ársins. „In The
Line OfFire“ hittir beint í mark!
★ ★ ★ Vz" GÓ. Pressan
★ ★ ★ ÓT. RÚV. ★ ★ ★ Vi SV. Mbl.
★ ★ ★ Bj. Abl.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15
WI
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára. Miðav. kr. 350
★ AYSTUNOF _________________—
★ ★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Jv ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 11200
- V;4-
Stóra sviðið:
O ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN
eftir Odd Björnsson.
6. sýn. lau. 23. okt. - 7. sýn. fös. 29. okt.
> O KIAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
Fös. 22. okt. fáein sæti laus, - lau. 30. okt., fáein sæti laus.
O DTRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner.
Sun. 24. okt. kl. 14.00 - sun. 24. okt. kl. 17.00 næstsíðasta sýn.,
- sun. 31. okt., síðasta sýn.
Litla sviðið kl. 20.30:
O ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney.
Lau. 23. okt. - fös. 29. okt. - lau. 30. okt., fáein sæti laus.
Smíðaverk8tæðið kl. 20.30:
O FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
Fim. 21. okt. - sun. 24. okt. - fim. 28. okt. - sun. 31. okt.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaðurinn 995050, flokkur 5222.
„BYR
ISLENDINGUR
HÉR“
Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir
samnefndri bók Garðars Sverris-
sonar.
6. sýning fimmtudag 21. okt. kl. 20.
7. sýning laugardag 23. okt. kl. 20.
8. sýning þriðjudag 26. okt. kl. 20.
9. sýning sunnud. 31. okt. kl. 20.
Miðasalan er opin frá
kl. 17-19 alla daga.
Sfmi 610280, símsvari allan
sólarhringinn.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Draumur á
Jónsmessunótt
eftir William Shakespeare.
Sýningar hefjast kl. 20.
Sýn. í kvöld, fim. 21/10, lau. 23/10,
sun. 24/10.
Miðasala í símsvara 21971 allan
sólarhringinn.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Lau. 23/10, uppselt, mið. 27/10, fim. 28/10, lau. 30/10 upp-
selt, fös. 5/11, fáein sæti laus, sun. 7/11.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e Árna Ibsen
Mið 20/10, uppselt, fim. 21/10 uppselt, lau. 23/10 uppselt, sun.
24/10 uppselt, mið. 27/10 uppselt, fim. 28/10 uppselt. Fös.
29/10 uppselt. Lau. 30/10 uppselt.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýn-
ing er hafin. Kortagestir vinsamlegast athugið dagsetningu á
aögöngumiðum á Litla sviðl.
• ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner
Frumsýning fös. 22/10, fáein sæti laus, 2. sýn. sun. 24/10,
grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. föstud. 29/10, rauð
kort gilda.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sýn. lau. 23/10, sun. 24/10, lau. 30/10,
50. sýning.
Ath.: Aðeins 10 sýningar!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
MuniO gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
I K H U
Héðinstiíisinu, Seliavegi 2, S. 12233
• AFTURGÖNGUR
eftir Henrik Ibsen
Sýn. fös. 22/10 kl. 20.
Sýn. sun. 24/10 kl’ 20.
Miðasalan er opin frá kl. 17-19
alla virka daga og klukkustund
fyrir sýningu. Sími 12233.
Opið hús
hjá FÍ
OPIÐ hús verður í húsi
Ferðafélagsins Mörkinni 6
(risi), annan hvern þriðju-
dag í vetur. Þangað eru all-
ir velkomnir meðan húsrúm
leyfir, félagar sem aðrir.
Af og til er ætlunin að hafa
ákveðið efni á dagskrá þ. á
m. í kvöld, þriðjudagskvöldið
19. október. Þá mætir hinni
kunni landslagsljósmyndari
Lars Björk og spjallar um ljós-
myndun og sýnir mynddæmi.
Húsið opnar kl. 20.30.
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
IN DOKINA
BESTA
ERLENDA
MYNDIN
1993
ÚTSlFKtSGAn TIL
CESAK VEKDLAUSA
Power can
be murder
to resist.
FYRIRTÆKIÐ
Toppspennumyndin sem sló í gegn vestan hafs á
þessu ári. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Trippelhori
Ed Harris og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Pollack. i
Sýnd kl. 5, 7.10, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. j
URGA
TÁKN ÁSTARINNAR
Ahrifamikil örlaga-
saga mæðgna sem
elska sama mann-
inn
★ ★ ★ ★ PRESSAN
★ ★ ★ RÁS 2.
★ ★ ★ MBL.
★ ★ ★ ★ NY POST
ÍIEIÖNADMED
GULDLEJONET
IVENEDIG
Bráðfyndin, skrautleg
vönduð mynd..."
★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2
„URGA er engri lík..:
★ ★ ★ Al. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.10.
Norskurtexti.
Sýnd kl. 9.15. Bönnuð innan 14 ára
„Tvímælanlaust ein sú lang-
besta sem sýnd hefur veriö á
árinu." ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
Síðustu sýningar.
Sýndkl.7.05.
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Bönnuð innan 10 ára.
Ath. atriði í myndinni geta valdið
ótta hjá börnum að 12 ára.
FELIX-VERÐLAUN SEM BESTA MYND ARSINS 1992
(II Ladro di Bambini)
Leikstj.: Gianni Amelio
Ný frábær mynd sem fékk
Felixverðlaunin sem
besta mynd ársins auk
verðlauna á CANNES hátið-
inni í fyrra.
Ungri móður er gefið að
sök að hafa selt dóttur
sína í vændi. Börnin eru
tekinafhenniogungur
lögreglumaður fer með
þau á upptökuheimili.
A leiðinni fara þau að
líta á hann sem föður
sinn.