Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 3
YDDA F26.1 69/SlA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 3 „Lengi býr að fyrsta banka!" CEORC OC FELACAR - frœðsla og þjónusta fyrir vaxandi fólk! Ceorg og félagar er ný þjónusta sem er sérsniðin fyrir yngstu kynslóðina, öll börn 12 ára og yngri. Ceorg er sparibaukur íslandsbanka og jafnframt „sérfrœðingur" í fjármálum og umhverfismálum. Ceorg gegnir veigamiklu hlutverki í að fræða börnin um gildi þess að fara vel með peninga og brýnir fyrir þeim að bera virðingu fyrir náttúrunni, enda er nafnið Georg komið úr grísku og þýðir sá sem yrkir jörðina. Þau börn sem gerast félagar Ceorgs fá aðstoð og hvatningu við að spara og frœðslu um umgengni við landið okkar. Georg lætur því gott af sér leiða á mörgum sviðum. Börnin uppskera vexti og verðlaun... ...strax viö inngöngu! Það er bæði gaman og spennandi fyrir börnin að spara með Ceorg og félögum. Til mikils er að vinna því þau upp- skera ekki aðeins vexti heldur einnig verðlaun fyrir góða frammistöðu. Um leið og barnið gerist félagi Georgs í næsta íslandsbanka fœr það sparibaukinn Ceorg, fallegt límmiða- plakat og sérstaka sparibók. Allir félagar fá endurskinsmerki. Yngri börnin fá auk þess litabók með myndum af Ceorg og þau eldri fá blýant og reglustiku. ...þegar baukurinn er tœmdur! Það er stór stund þegar barnið kemur að láta tæma baukinn sinn í fyrsta skipti. Þá fær það límmiða til að setja á plakatið og óvæntan glaðning frá Ceorg. í hvert sinn sem baukurinn er tæmdur eftir það fœr barnið nýjan límmiða. Plakatið fyllist því jafnt og þétt og innstæðan á sparibókinni vex. Þegar búið er að fylla plakatið með 5 límmiðum kemur barnið með það í bankann og fær sérstök verðlaun. Þeir sem gerast félagar Ceorgs geta átt von á ýmsu óvœntu og skemmtilegu því Ceorg heldur góðu sambandi við félaga sína. Góba skemmtun meb Georg og félögum! ÍSLAN DSBAN Kl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.