Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 íi STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Skýr hugsun og röggsemi eru þér gott veganesti í vinnunni. Þú ættir þó ekki að að láta góðar tillögur frá öðrum framhjá þér fara. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sýna starfsfé- laga umburðarlyndi í dag. Félagar standa vel saman í dag og bera saman ráð sín í bróðemi. Tvíburar (21. mai - 20. júní) J» Þú afkastar miklu í vinnunni í dag og kemur miklu í verk. En frístundirnar geta valdið þér einhveijum vonbrigðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >-S8 Jjér gefst kærkomið tæki- færi til að ljúka áríðandi verkefni í dag og þú virðist hafa svör við öllum spurn- ingum sem upp koma. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi einkalífið í dag og dómgreind þín er góð. Einhverjar breytingar verða í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi Hugsun þín er skýr en þér hættir til að gagnrýna aðra einum um of. Farðu gæti- lega með íjármuni þína í kvöld. . Vog (23. sept. - 22. október) Þú gerir hagstæð kaup í dag og dómgreind þín í peninga- málum er góð. Einhver ná- kominn þarfnast umhyggju þinnar. Sporódreki j-23. okt. - 21. nóvember) Einhver misskilningur kem- ur upp í vinnunni og þú kemur ekki miklu í verk í dag. Reyndu samt að særa ekki vinnufélaga óvart. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum vegna skemmtunar. Taktu enga áhættu í peningamálum. Þú leysir vandá vinar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m A-ðrir taka eftir því sem þú hefur til málanna að leggja í dag. Sinntu skyldustörfun- um heima og slappaðu svo af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur hugmyndum þín- um á framfæri í vinnunni, en gættu þess að taka tillit til óska og þarfa vinnufélag- anna. Fiskar (1*9. febrúar - 20. mars) Ný tómstundaiðja sem þarfnast mikillar íhugunar vekur áhuga þinn. Láttu ekki kæruleysi leiða til óhóf- legrar eyðslu. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI 1 ■ Af>l/ A LJOSKA tJÓSto) VANTAH N h/AFN'A Ve&LU- J athogwert Si'hA )( krdAOS T4 FERDINAND oiin ArÁi ix HEV, KIP i WAIT A MINUTE! I PON'T KN0W VOUK NAME! ------------- tl» V ROV M0BB5 UUA5 MV GREAT- &RANDFATHER ..UJHEN V0U HIT THAT MOME RUN YE5TER- PAY, Y0U RUINEPMY LIFE! I JU5T METTHE 71 NEVER GREAT-&RANDPAU&HTER/ KNOL) OF ROY H0BB5! s“Zr UVHAT YOU'RE TALKIN6 ABOUT. Heyrðu, stelpa! Bíddu andartak! Ég Ríkharður Hróbjartsson var langafi Ég var að hitta barnabarnabarn veit ekki hvað þú heitir! minn. Þú eyðilagðir Iíf mitt þegar Ríkharðs Hróbjartssonar. Ég veit þú kastaðir í heimahöfnina í gær! aldrei hvað þú er að tala um. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Keppendur á Minningarmótinu um Einar Þorfinnsson, Selfossi, fengu sumir að glíma við útspil gegn slemmu með spil vesturs hér að neð- an. Einn þeirra var Helgi Jónsson: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 93 ♦ K73 lllll! ♦ KDG85 ♦ 842 Vestur Norður Austur Suður - - 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 tíglar* Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Þessar sagnir blöstu við Helga. Stökk norðurs í 4 tígla var fyrir- staða (ekki endilega stuttlitur) og samþykkt á spaða. Næstu sagnir sögðu einnig frá fyrirstöðum. Hvert er útspil lesandans? Þessar nákvæmu sagnir komu Helga á sporið. Norður hlaut áð eiga einspil í tígli eftir að hann sagði frá fyrirstöðu í laufi. Ella hefði. hann byijað á 4 laufum. Og suður var greinilega með tígulásinn. Því var ekkert að hafa í tígli og eina von varnarinnar var því að sækja slag á lauf. Helgi spilaði því út iaufáttu og uppskar ríkuiega: Vestur ♦ 93 VK73 ♦ KDG85 ♦ 842 Norður ♦ Á54 ♦ G108654 ♦ 2 ♦ ÁDG Austur ♦ D8 ♦ 92 ♦ 109643 ♦ K653 Suður ♦ KG10762 ♦ ÁD ♦ Á7 ♦ 1097 Flest NS-pörin reyndu slemmu, en Helgi var sá eini sem hitti á útspilið til að bana henni. Aðrir komu út með tígulkóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Aðeins 36 klukkustundum áður en íslenska iiðið settist að tafli á HM landsliða í Luzern í Sviss, óraði engan fyrir því að ísland yrði með. Það voru líka þreytu- merki á liðinu í fyrstu viðureign- inni við Úsbekistan: Nadyrhanov (2.460), hafði hvítt og átti leik gegn Hannesi Hlífari Stefáns- syni (2.500). Úsbekinn hafði átt í vök að veijast en fann nú jafnte- flisleið: 26. Dxc5! (Nú á svartur ekkert betra en að taka jafntefli með þráskák.) 26. - Dgl+, 27. Ke2 - Dg4+, 28. Kfl - Dgl+, 29. Ke2 - Dxg5?? (Aðeins þreyta getur út- skýrt slíkan afleik. 29. — Dxal?? gekk ekki heldur vegna 30. Dc8+ - Ke7, 31. Dc7+ - Ke8, 32. Kd6+ og mátar). 30. Rc7+ - Kd7, 31. Hdl+ - Kc8, 32. Rd5+ - Kb8, 33. Dd6+ og svartur gaf því kæfingarmátið blasir við: 33. — Ka8, 34. Rc7+ - Kb8, 35. Ra6++ - Ka8, 36. Db8+! — Hxb8, 37. Rc7 mát. En í næstu umferð sigraði Hannes Vyzmanavin örugglega og trýggði íslandi sigur á Rússum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.