Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 í DAG er fimmtudagur 28. október, sem er 301. dagur ársins 1993. Tveggja- postulamessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.04 og síðdegisflóð kl. 18.19. Fjara er kl. 11.16 og kl. 23.29. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.58 og sólarlag kl. 17.24. Myrkur kl.-18.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 24.03. (Almanak Háskóla íslands.) Hann sagði við þá: „Hví eruð þér hræddir, þér trú- litlir?" Sfðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið og varð stilli- logn. (Matt. 8,26.) 1 2 "T ■ 6 J i ■ U 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 16 LÁRÉTT: 1 andvari, 5 ágætur, 6 kvendýr, 7 hvað, 8 vitleysa, 11 varðandi, 12 kraftur, 14 tóbak, 16 mölvar. LÓÐRÉTT: 1 gutls, 2 smá, 3 óhreinka, 4 grenja, 7 sjór, 9 veina, 10 gangur, 13 meis, 15 fæddi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rendur, 5 au, 6 flug- um, 9 lát, 10 Ni, 11 et, 12 ógn, 13 galt, 15 ota, 17 rokinu. LÓÐRÉTT: 1 ríflegur, 2 naut, 3 dug, 4 róminn, 7 láta, 8 ung, 12 ótti, 14 lok, 16 an. SKIPIN REYKJAYÍKURHÖFN: í fyrradag komu Helgafell, Sólbakur sem fór samdæg- urs, færeyski togarinn Beinir og norski togarinn Topas komu til viðgerða, sænska skipið Fribourg kom í Gufu- nes. Þá komu einnig Múla- foss, Otto N. Þorláksson og Vigri. í gær komu Snorri ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 28. október, hjónin Valgerð- ur Ágústsdóttir og Vilhjálmur Pálsson, Naustahlein 15, Garðakaupstað. Þau eru að heiman. /?/'|Á morgun, 29. októ- O U ber, er sextug Ragna Bergmann, formaður verkakvennafélagsins Framsóknar, Háaleitis- braut 16. Eiginmaður hennar er Jóhann Ingvason en hann varð sjötugur 29. september sl. Þau hjónin munu taka á móti gestum í Sóknarsalnum milli kl. 18-21 á morgun, afmælisdaginn. FRÉTTIR í DAG, 28. október, er Tveggjapostulamessa, messa tileinkuð postulunum Símoni vandlætara og Júdasi (Thaddeusi), segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. SAMGÖNGU-ráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu lausa stöðu stöðvarstjóra Pósts og síma á Stokkseyri. Umsóknir þurfa að berast ráðuneytinu fyrir 5. nóvember nk_____________________ FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin í dag og á morgun frá kl. 13-18. Sturluson, Bakkafoss, Stapafell og Hákon. H AFN ARF J ARÐ ARHOFN: í gær fór Ingvar Iversen á veiðar. Haraldur Kristjáns- son og Tjaldanes komu af veiðum í nótt og Rán fer á veiðar í dag. FELAG eldri borgara 1 Hafnarfirði er með opið hús og dans í Hraunsholti á morg- un, föstudag, kl. 20. VINAFÉLAGIÐ verður með félagsvist í Templarahöllinni kl. 20 í kvöld. Mætum öll, allir velkomnir. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands er með fyrsta opna hús vetrarins í kvöld kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. FÉLAG Álftfirðinga og Seyðfirðinga vestra heldur árlegan vetrarfagnað nk. laugardagskvöld í Drangey, Stakkahlíð 17. Húsið opnað kl. 19. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, f. hæð, fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heil- un. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. HÁTEIGSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tón- list kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56-58. Nk. laugardag er sam- norrænn íþróttadagur aldr- aðra og af því tilefni verður farið í Laugardalshöll. Mæt- ing í Hvassaleiti 56-68 kl. 13. Boðið upp á akstur og veiting- ar. Fararstjóri er Hulda Jóns- dóttir. Uppl. og skráning í s. 679335. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Herdís Storgaard talar um siys og slysavamir í heimahúsum. FELLA- og Hólakirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17. HJALLAKIRKJA: Fræðslu- stund í kvöld kl. 20.30. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson hér- aðsprestur íjallar um Jesú- mynd kirkjunnar. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. 9 af 10 ánægðir með Jóhönnu Fjölmiðlar greina frá þvf að 88% aðspurðra í Þjóðarpúls Gallups séu ánægðir með störf JóhÖnnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðheira. ^ ....................... AUll l////^w GMuúJQ. Fylgið foringjanum Kvöld-, n«tur- og h«igarþjónusta apétekanna i Reykjavik dagana 22.-28. október, aó bðóum dögum meðtöldum er i Breióholta Apóteki, ÁHebakka 12. Auk þess er Apótek Austurbaej- ar, Hátaigsvagi 1, opió til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyóaraími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Raykjavik, Seltjamarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavikur viö Barónsatíg fri kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringínn, Iaugardaga og helgídaga. Nán ari uppl. í s. 21230. Breióholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. I simum 670200 og 670440. Tannliaknavakl - neyóarvakt um helgar og stórhátióir. Simsvari 681041. Borgarapítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabóóir og læknaþjón. i simsvara 18888. Nayóaraimi vegna nauógunarmála 696600. Óniemiaaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndaratöð Raykjavlkur á þriójudögum kl. 16-17. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eóa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mióvikud. kl. 17-18 I s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtókin styója smitaóa og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæsluslöóvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. AJnæmitsamtökin eru meó simatima og ráógjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og réógjöf i s. 91 -28539 mánudags- og (immtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstakrabbamein, hafa viðulstima é þriöjudögum kl. 13—17 í húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Fálag forsjártausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ð fimmtudögum. Símsvari fyrir uUn skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12, Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Oaróabær Heilsugæslustöó: Læknavakt s. 51328. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noróurbæjar: Opið ménudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavlk: Apótekið er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæskistöð, simþjónusU 92-20500. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. AkranM: Uppt. um læknavakt 2358. - Apótekió opió vkka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15-30—16 og 19-19.30. Grasagarðurinn I Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dogum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautMveOió i Laugardal e- opió mármdaga 12-17. þriójud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, löstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Upplami: 685533. Rauóakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Neyóarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaó börnum og unglingum aó 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauóakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsingasimi ætlaóur börnum og unglingum að 20 ára aklri. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugalólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Afengis- og flkniefnaneytendur. Göngudeild LandspiUlans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræÓingl fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og forekJrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi i heimahúsum eóa oróiö fyrir nauógun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626876. Mióstöó fyrir konur og börn, sem oröió hafa fyrir kynlerðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fálag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoó á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 i s. 11012. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. LHsvon — landssamtök ti! verndar ólæddum börnum. S. 15111. Kvennaráógjöfin: Simi 21500/996216. Opín þríójud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráó- gjöf. Vinnuhópur gegn sHjaspallum. Tólf spore fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. SkrUst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuetnavandann, Siöumúla 3-6, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og réögjöf, fjölskylduréógjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsió. Opió þriðjud.-föstud. kl. 13-16.S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru meó é simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við olátsvanda aö sWiöa. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólisU, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: TemplarahölF in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaóákirkja sunnud. kl. 11-13. uóÁ Akureyri fundir mánudag'kvöld kl.'20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimlli rfkisins, aöstoð við unglinga og (oreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauóa krossir.s, 8. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala vió. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamióstöó feróamála Bankastr. 2: 1. sept,—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök alira þeirra er láu sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin hafa aósetur I Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsU miðvikudag hvers ménaóar frá kl. 20-22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag isienskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæó er meó opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leióbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin aila virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHi og kl. 18.55-19.30 é 11650 og 13855 kHi. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kH/ og kl. 23-23.35 é 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit Irétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yrói á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en 8Óra verr og stundum ekki. Hærri tiónir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en iægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Faaó- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16; Feóra- og systkinatimi kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landtpftalant Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vifilatafta- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotstpftali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardÖgum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandift, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umUli og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Haimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahus Keflavikurlæknishéraós og heilsugæslustöóvar: Neyóarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000. KeflsviV - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: KJ. 15-16 og 19-19.30. Akureyrl - sjúkrahusið: HeimsóVnartimi alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild akJraftra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveiU Hafnarfjaróar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegrra heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift I Qeróubergi 3-5, s. 79122. Búsuöasafn, BúsUðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - löstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Vió- komustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 12—17. Arbæjarsafn: I júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fré kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Asmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnt-1. okt. Vetrartími safnsins er ki. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnió á Akurayri: Opið alia daga frá kl. 14—18. Lokaó mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaóamóu. Náttúrugripasafnió á Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. UsUsafn Islands, FríkirVjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvaftu Reykavikur við rafstöðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnió er opió um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppi. i síma 611016. Minjasafnió á Akureyri og Laxdalshús opið ella daga kl. 11-17. UsUsafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagaró- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaóir: Opió daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er oplð á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Seftlabanks/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaft vegna breytinga um óákvoftinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard 13.30-16. Byggfta- og listasafn Árnesinga SeHossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugsrd. kl. 13-17. Náttúrufræóistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfj*róar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi Simi 54700. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard frá kl. 13-17. S. 814677. Bókaufn Kaflavikur: Opiö mánud.-föstud. 10-20. Opið i laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uóina. ORÐ DAGSINS Raykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SundsUóir í Reykjavfk: Sundhöll. Vesturbæjarl. Breióholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Qaróabær: Sundlaugin opin mónud.-fÖstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud, 8-17. Hafnarfjöróur. Suóurbæjarlaug: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarflarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Ménudaga - fimmtudaga: 9—20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug í MosfeUssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.46). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmióstöó Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SundUug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttökustöó er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó 6tórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garóabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-20 mánud., þrlójud., miðvikud. og föstúd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.