Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 32

Morgunblaðið - 28.10.1993, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Garðakirkju af sr. Einari Eyjólfs- sjni, Sigrún Ósk Jóhannesdóttir og Ólafur Kr. Sigurðsson. Heimili þeirra er í 'Breiðvangi 32, Hafnar- fírði. Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Lágafellskirkju af sr. Birgi Ásgeirs- syni, Nanna Þorbjörg Pétursdóttir og Kjartan Magnússon. Heimili þeirra er í Grýtubakka 24, Reykja- vík. Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 7. ágúst sl. í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthí- assyni, Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir og Ólafur Hrafn Ásgeirsson. Heim- ili þeirra er í Þverholti 5, Reykjavík. Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í_ hjónaband þann 21. ágúst si. í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni, Kristjana Hermanns- dóttir og Jóhannes Ólafsson. Heim- ili þeirra er í Veghúsum 7, Reykja- vík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 28. ágúst sl. í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Þuríður Unnarsdótt- ir og Ægir Hafsteinsson. Heimili þeirra er á Hjallabraut 41, Reykja- vík. WIAWÞAUGL YSINGAR Vanan háseta vantar á beitingarvélabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1500 á skrifstofutíma og hjá skipstjóra í síma 94-1139 á kvöldin. Vantar vélstjóra Vélstjóra vantar á Ólaf GK-33 sem er að hefja línuveiðar. Upplýsingar í síma 92-68566. Fiskanes hf., Grindavík. Diesel rafstöð Lister heimilisrafstöð, 6 kílóvött, í góðu lagi, til sölu. Ulpplýsingar gefur Helgi í síma 91-667010. & Kjörskrá til kosninga um sameiningu sveitarfélaga, er fram eiga að fara 20. nóvember nk., ligg- ur frammi almenningi til sýnis á Bæjarskrif- stofum Mosfellsbæjar, Hlégarði, á opnunar- tíma skrifstofunnar, virka daga kl. 8.00- 15.30, til 20. nóvember nk. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. nóvember nk. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Til leigu er 100-200 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis á Laugavegi. Bílastæði fylgja húsinu. í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Verkamannafélagið Hlíf Fundur Almennur félagsfundur verður haldinn í félagsheimili Hlífar á Reykjavíkurvegi 64 fimmtudaginn 28. október nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning í uppstillingarnefnd. 2. Kosning í kjörstjórn. 3. Atvinnu- og kjaramál. 4. Önnur mál. . Stjórnin. Flugleitarsveit Stofnfundur flugleitarsveitar einkaflugmanna verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 20.30 í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar v/Flugvallarveg. Allir flugmenn velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Vélflugdeild Flugmálafélags íslands. Flugklúbbur Reykjavíkur. Flugmálastjórn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. Miðtún 7, Hólmavík, þinglýst eign Guðbjörns M. Sigurvinssonar og Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfu Árna Þórðarsonar, Vátrygg- ingafélags íslands hf. og innheimtumanns ríkissjóðs, miðvikudag- inn 3. nóvember 1993, kl. 14.00. 2. íbúðarhús að Víðidalsá, Hólmavíkurhreppi, þinglýst eign Þorsteins Þorbergssonar, eftir kröfu Féfangsfjármögnunar hf. og Vátrygg- ingafélags (slands hf., miðvikudaginn 3. nóvember 1993, kl. 14.00. Sýslumaöurinn á Hólmavik, 26. október 1993. Rikarður Másson. Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. St. St. 5993102819 VII I.O.O.F. 5 = 17510288V2 = Fl. □ HLÍN 5993102819 VI 2 Frl. I.O.O.F. 11 = 1751028872 = kk ' VEGURINN ■ Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi I dag, fimmtudag, kl. 20.00: Lækingasamkoma. Kennt um guðlega lækningu og beðið fyrir sjúkum. Dagskrá næstu daga: Föstudag kl. 20.00 Samkoma með Richard Parenchief. Laugardag kl. 20.00 Samkoma með Richard Parenchief. Sunnudag kl. 20.00 Samkoma með Richard Parenchief. „Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því Drottinn þinn er með þér.“ Fjallið mannræktar- stöð, Krókhálsi 4, 110 Reykjavík, s. 91-672722. Fjallið, hugleiðslutækni - sjálfsrækt Erum að fara af stað með hug- leiðsluhópa fyrir byrjendur. Leitum að fólki, sem er tilbúið að takast á við sjálft sig og leita þroska. Hugmyndin er að vinna með hvern hóp einu sinni f viku. Vinnutími kl. 17-19 mánud., þriðjud. og miðvikud. Leiðbeinendur verða Guðríður Ólafsdóttir og Jón J. Jóhannsson. Kynningarkvöld verður í dag, fimmtudaginn 28/10, kl. 20. Terry Evans, miðill, höfundur Fjallsins, kynnir. Skráning í síma 672722 milli kl. 10 og 16 daglega. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kVöld kl. 20.30: Kvöldvaka í umsjá hermanna. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Laugardagur 30. október kl. 20 Vættaferð á Selatanga, fjörubál, fullt tungl. Skemmtileg heimsókn í þessa fornu verstöð. M.a. farið um slóðir Tanga-Tómasar. Sunnudagur 11. október 1. Kl. 13.00 Gálgaklettur - Sýlingarfell - Bláa lónið. 2. Kl. 14.00 Öskjuhlíð - fjölskylduganga (1-1,5 klst.). Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Mörkinni 6), nema Öskju- hlíðarganga, sem fer frá Perl- unni. Nánar auglýst síðar. Munið aðventuferð í Þórsmörk 26.-28. nóvember. Opið hús í Mörkinni 6 (risi) þriðjudagskvöldið 2. nóvember. Ljósmyndasamkeppnin: Ferðalög í náttúru íslands. Skilafrestur er framlengdur til 16. nóvember. Ljósmyndasam- keppnin er kynnt í síðasta frétta- bréfi. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag (slands. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.