Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 48 ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR TOM CRUISE FYRIRTÆKIÐ Power can be murder to resist. A FilM Bíf SYOIft' Pl TÍTT7 1 rlil mm Það er aðeins eitt sem hið illa elskar meira en sakleysi - metnaður! Aðalhlutverk: Tom Cruise, Gene Hackman og Joanne Trippelhorn. Leikstjóri: Sydney Pollack. boiuii nuumnsujutm URíis t»rai>j!usuruimu. wBwwwr tnmm ammmQm I? Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Universal kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að gefa sýningargesti númer 75.000 sérstakan „JURASSIC PARK“ jakka í verðlaun. Auk þess fylgir afsláttarmiði á Dominos Pizza með hverjum miða. Sýnd kl. 4.45, 6.55, og 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TENGDASONURINN MYNDIN SEM SLÆR OLLU VIÐ r\ r\ r\ v.Al. ★ ★ ★ VáAI. MBL. Aðalhlutverk: Angela Bassett og Laurence Fishburne. Framleiðandi: Doug Chapin og Barry Krost. Leikstjóri: Brian Gibson. Sýndkl. 4.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ■ ■■I11111 lllll 11IIIIIMI111II Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.20 iTHX og DIGITAL. SýndísalZkl.7. Síð. sýn. í sal 1. ekki missa af þessari mynð i thx-digital b.í. ie ára. FLÓTTAMAÐURINN MYNDIN SEM SLÆR 0LLU VIÐ Tina ^ What’s love f got to do with it I ★ ★★VzAI.MBL. \ M ★ ★ ★ V2AI. MBL. \ /f Aðalhlutverk: Angela Bassett og Laur- \ 9 1 y ence Fishburne. Framleiðandi: Doug \ T \f\ Chapin og Barry Krost. T V Leikstjóri: Brian Gibson. , y Sýnd kl. 9 og 11.05. ^ Bönnuð innan 12 ára. □□IDOLBY STEREO D I 6 I T A L Aðalhlutverk: Harrison Ford, Tommy Lee Jones, Sela Ward og Joe Pantoliano. Framleiðandi: Arnold Kopelson. Leikstjóri: Andrew Davis. VEIÐI- ÞJÓFARNIR Sýnd kl. 5 og 7. DENNI DÆMALAUSI Sýnd kl. 5. ORLANDO ★ ★★★ Rás 2. ★ ★★’/> Mbl. ★ ★★% D.V. Myndin er ekki m/ísl. texta. Síðustu sýningar. Sýnd kl, 9.20 og11.05. IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMII ■ MIÐSTÖÐ fólks í at- viunuleit. Með haust- og vetr- ardagskrá Miðstöðvarinnar verða breytingar á dagskrá. Fyrst er til að taka að skrif- stofa Miðstöðvarinnar hefur verið flutt úr safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Lækjargötu í Breiðholtskirkju í Mjódd. Við flutninginn hefur Miðstöð- in jafnfram fengið nýtt síma- númer 870-880. Opnu húsi verður framhaldið í vetur en nú á tveim stöðum, annars vegar í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar í Lækjargötu á fimmtudögum frá kl. 12-15 en hins vegar í Breiðholts- kirkju í Mjódd á mánudögum á sama tíma. A mánudögum verða að jafnaði gestafyrirles- arar sem fjalla um málefni atvinnulausra og svara fyrir- spurnum. Jafnframt verður tekið upp það sem nefnt hefur verið „pólítiskur gestur mán- aðarins", en mánaðarlega er ætlunin að bjóða einum eða fleiri stjórnmálamönnum til umræðunnar í opnu húsi. Fyrirhuguð eru námskeið af ýmsum toga sem snerta at- NYJA MICHAEL J. FOX MYNDIN GEFÐU MÉR SJENS M I C H A E L J . F O X mmxML. Mm&m mm» mmmwmmc m»m cowubs mmm *mmm «awi*wR smtssm sxmm *mmsa, «m& '‘Wsow^sooTiœ^MiAmE «»w >v»>*nVSí:>.V*'v. Framlei&andinn Scott Rudin sem gerði „Sister Act“ kemur hér með skemmtilega grínmynd þar sem hinn vinsæli leikari Michael J. Fox leikur fyrrverandi barnastjörnu sem rekur þriðja flokks umboðsskrif- stofu fyrir barnaleikara. „Give me a break“ - létt og skemmtileg grínmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nathan Lane, Cyndi Lauper og Christ- ina Vidal. Framleiðandi: Scott Rudin. Leikstjóri: James Lapine. Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15 ÍTHX. Bönnuð i. 16 ára. DENNI DÆMALAUSI Frábær grínmynd frá John Hughes, þeim sama og gerði „Home Alone“- myndirnar. Sýnd kl. 5. i ..................................... I vinnulausa og fjölskyldur þeirra og skal hér sérstaklega tiltekið námskeið í samvinnu við Skálholtsskóla með fjöl- skyldum atvinnulausra sem haldin verða þar. Fyrirhugað er námskeið með starfsliði stéttarfélaga í Skálholtsskóla en á því fólki mæðir ekki hvað síst að taka á móti fólki sem misst hefur atvinnu sína. Fastir símaviðtalstímar eru virka daga frá kl. 10-12 og viðtalstímar sem einkum miða að frekari einstaklings- eða fjölskylduaðstoð atvinnu- lausra. Þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Vikulega mun dag- skrá Miðstöðvarinnar auglýst í atvinnuauglýsingum sunnu- dagsblaðs Morgunblaðsins og jafnframt í textavarpi Sjóh- varpsins bls. 655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.