Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.10.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993 45 HX GETRAUNALEIKUR Meö hverjum bíómiöa fyigir getraunaseðill og verða Nint- endo-tölvuleikjaúrdregin útá hverjum virkum degi til 5. nóv. á Bylgjunnl. Aðalvinningurinn, Akai-hljómtækjasamstæða frá Hljómco, verður dreginn út ( beinni útsendingu á Bylgjunni 5. nóv. nk. Tveir trufloöir og annar verri Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 7. JASON Fyrsta alvöru hrollvekj- an ílangan tíma. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan 16. M '■ l I II M PRIIXISAR I L.A. Frábær grín- og ævin- týramynd frá leikstjór- anum INIeal Israel (Bac- helor Party og Police Academy). Hinn stór- hlægilegi Leslie Niels- en (Naked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HINIR ÓÆSKILEGU ★★★ GB DV ★ ★★'/2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 16. MICHAEL J. FOX TOUCHSTONE PICTURES mmi SCOR RUDIN»«JAMES LAPINE MICHAELJ. FOX ’GIVE ME A BREAK' NATHAN LANE CYNDILAUPER CHRISTINA VIDAL mm ALAN MENKEN MARC LAWRENCE mv, ROBERT LEIGHTON ADRIANNE LOBEL»ROB HAHN « MARC LAWRENCE mMra TERISCHWTZSCOTT RUDIN eoip JAMES LAPINE ^ . IVe me a Piírri0HWlí»fe.iÍiiír PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátiðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★★★★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.11 ★ ★ ★ Vz H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★★ A.I. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Síðasti dagur í A-sal. Áreitni Alicia Silverstone, Cary Elwes. Spennumynd sem tekur alla á taugum Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 12 ára. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★’/j DV Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. 1.12 Red Rock West Aðalhlutv.: Nicolas Cage og Dennis Hopper ★ ★★ Pressan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangl. b. i. 16. Super Morio Bros. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Síðasta sýning. ISLENSKI DANSFLOKKURINN s:679188/1J475 Goppeha í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Lau. 30. okt. kl. 20. Sun. 31. okt. kl. 17. Fös. 5. nóv. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasala í (slensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í haust. ÍSLENSKA IEIKHÚSI0 TJARNARBÍÓI. TJARNAR6ÖTU12. SÍMI611211 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR“ Leikgcrft Þórarins Eyfjörð eftir sam- ncfndri bók Garðars Sverrissonar. 9. sýning sunnudag 31. okt. kl. 20. 10. sýning fóstudag 5. nóv. kl. 20. 11. sýning laugardag 6. nóv. kl. 20. 12. sýning sunnudag 7. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin frá ki. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! vfitSv ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Frumsýning fim. 4. nóv. - 2. sýn. fös. 5. nóv. - 3. sýn. fös. 12. nóv. - 4. sýn. sun. 14. nóv. • ÞRETTANDA KROSSFERÐIN eftir Odd Bjömsson. 7. sýn. á morgun 29. okt. - 8. sýn. sun. 7. nóv. - 9. sýn. fim. 11. nóv. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 30. okt., uppselt,- lau. 6. nóv., fáein sæti laus, - lau. 13. nóv., fáein sæti laus. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 31. okt. kl. 14.00, uppselt, - sun. 31. okt: kl. 17.00, aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Á morgun, uppselt, - lau. 30. okt., uppselt, lau. 6. nóv., uppselt, - sun. 7. nóv. - fim. 11. nóv. - fös. 12. nóv. - lau. 13. nóv., uppselt. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. ( kvöld, laus sæti v/forfalla, - sun. 31. okt. - fim. 4 nóv., uppselt, - fös. 5. nóv. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Besta mynd 8da ara- tugarins ad mati am- enskra gagnrynenda. Kantrihöfuöborgin Nashville veröur i medfórum Altman afi smækkaöri mynd af þjobinni sem hann elskar en hefur aldrei sætt sig fyllilega viö ne hun vid hann Samkoma Gilwell-skáta haldin að Úlfljótsvatni SVONEFNT Reunion verð- ur haldið nk. laugardag, 30. október, sem hefst með helgistund kl. 17 i Úlfljóts- vatnskirkju fyrir þá skáta sem lokið hafa Gilwell- þjálfun. Síðan verður kvöld- vaka í Gilwell-skálanum sem stiórnað verðtir að Björgvini Magnússyni C.C. Um 500 íslendingar hafa lokið þessari foringjaþjálfun sem hefur verið starfrækt nokkuð reglulega á haustin síðan 1959. Þátttakendur hafa einnig komið frá Noregi og Bandaríkjunum. Á Gilwell- námskeiðunum eru helstu námsgreinar uppeldisfræði, félagssálfræði og hagnýt skátafræði ýmiss konar. Einnig er stór þáttur nám- skeiðsins tjaldbúðavinna og útilíf. Á síðasta Reunion mættu tæplega 100 mannk og er búist við ekki minni hópi nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.