Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 51
Ög 51 !<>ef H3HMaa3a .8 flUOACIUHIVaiM (JI<1/JH'/U.')flOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 ATTHAGABÖND Brottfluttir Vestmanna- eyingar taka lagið Það var mikil stemmning á Eiðis- torgi síðastliðið föstudagas- kvöld, þar sem saman voru komnir um 200 brottfluttir Vestmannaey- ingar. Heyra mátti lög eins og Bjart- ar vonir vakna... og fleiri gamal- kunna þjóðhátíðarslagara hljóma svo undir tók. Mikil samstaða er með Eyjamönn- um, og minnkar hún ekkert þrátt fyrir að þeir séu löngu fluttir að heiman. Það þótti því löngu tíma- bært að koma einhverju skipulagi á samskiptin og var efnt til samkomu í þjóðhátíðarstíl til að kanna áhuga á stofnun átthagafélags. Að sögn Kristínar Ástgeirsdóttur, alþingiskonu og Eyjasnótar, sýndu viðstaddir mikinn áhuga á reglulegu samkomuhaldi og ætla Eyjamenn að vinda sér í félagsstofnun með nýju ári. Víst er að Vestmanneying- ar skemmtu sér vel þetta kvöld og viðvarandi heimþráin vék um stund meðan hópurinn kyijaði hvert Eyja- lagið af öðru. Brottfluttir Vestmanneyingar hyggja á stofnun átthagafélags á nýju ári. *(med miðstærð McFrönskum og gosdrykk) Stjömumáltíð McGóðborgari" AÐEINS kr. 549,- Stjömumáltíð McGóðborgari m. osti * AÐEINS kr. 579,- McDonald's ■ ■» VISA VEITINGASTAÐUR FJOLSKYLDUNNAR, SUÐURLANDSBRAUT 56 Morgunblaðið/Kristinn Gunnlaugur Ástgeirsson menntaskólakennari, Guðrún Kristinsdóttir kennari, Sara Hafsteinsdóttir sjúkraþjálfi og Kristín Ástgeirsdóttir alþingiskona létu sitt ekki eftir liggja þegar Eyjalögin voru sungin fullum hálsi. Tom Cruise fór með Isabellu í fjölleikahús meðan Nicole fór á æfingu. STJORNUR Cmise-feðginin vekja athygli m Cruise og dóttirin Isabella höfðu ekkert sérstakt fyrir stafni meðan mamman, Nicole Kid- man, var á æfingum á „Saturday Night Live“, svo Tom datt í hug að fara með Isabellu í fjölleikahús. Feðginin vöktu að vonum mikia at- hygli þegar þau komu á svæðið, en þau hjón hafa reynt eftir megni að halda Isabellu frá sviðsljósinu. Ekki var allt búið enn, því þegar sýningin var einungis hálfnuð var Isabella orðin leið. Þegar Tom sat sem fastast fannst Isabellu greinilega nóg um og upphófst mikill grátur. Tom sá sér ekki annað fært en yfirgefa svæðið ásamt dóttur sinni. Sagt var að Tom hefði ætlað að gera aðra tilraun næsta dag, en hafi afboðað á síðustu stundu og sagt að Nicole yrði á stuttri æfíngu þann daginn, svo hann sæi sér ekki fært að koma. Vegna breytinga í sýnxngarsa seljnmvib nokkrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og skápa meö 40, 50 og 60% afslætti. Einnig ódýrar eldhnsinnréttingar frá Portúgal, hvítar. Fjorar mismunandi geröir af huróum. Til afgreióslu strax. eldhus- miðstöðin Lágmúla 6, sími 684910, fax 684914.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.