Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 3
(SIENSKA AUCITSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 3 Óskarsverðlaunamyndin víðfræga sem farið hefur sigurför um lieiminn. Ein besta kvikmynd síðari ára. Aðalhlutverk: Kevin Costner. Sýnd 30. desember. Mynd sem þú verður að sjá. Þegar jólasveinninn, amma gamla og systkinin Ethan og Hallie leggjast á eitt er þeim ekkert ómögulegt. Falleg og skemmtileg jólagamanmynd. Sýnd á jóladag. Örugglega fyrir alla (sérstaklega litla jólasveina). ^GOfíA bíö /7|t THE ____ KIING Hvað gerir 8 ára strákur sem er aleinn heima þegar tveir svipljótir skúrkar koma í ránsleiðangur? Ótrúleg uppátæki og fjör í þessari sprenghlægilegu gamanmynd. Sýnd á annan í jólum. Orugglega fyrir alla (nema viðkvæma innbrotsþjófa). Mannleg og hnyttin gaman- mynd meö frábærum leikurum. Aöalhlutverk: Robin Williams og Jeff Bridges. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. I .j*-** Geggjuð gamanmynd um þá félaga Wayne og Garth. Fögnum nýju ári í hláturs- krampa á stofugólfinu. Sýnd á gamlársdag. Mynd sem ruglar jafnvel hörðustu afruglara. TQMASIQ Krókur skipstjóri beitir brögðum til að klekkja á Pétri Pan og allt lítur út fyrir að sá krókótti muni sigra. En Pétur á krók á móti Króki. Stórkostlega stórskemmtileg stórmynd fyrir alla í stórfjölskyldunni. Sýnd á jóladag. Fyrir alla sem ekki hafa týnt barninu í sjálfum sér. KAUPHALLAR \^uStREET Óskarsverðlaunamynd! Margir segja að þetta sé skemmtilegasta söngvamynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Rex Harrison og Audrey Hepburn. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. Óskarsverðlaunamynd! Kauphöllin er óvæginn heimur þar sem gróði er lausnarorðið. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Charlie Sheen og Martin Sheen. Sýnd á jóladag. Mynd sem þú verður að sjá. Enn á ný lendir Vífill músar- strákur í æsilegum ævintýrum, nú í villta vestrinu. Skemmtileg og listilega gerð teiknimynd með íslensku tali. Sýnd á aðfangadag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni. Rover Dangerfield er besti dans og sönghundur sögunnar og hann kann að koma öllum í skínandi áramótaskap. Ósvikin ævintýramynd. Sýnd á gamlársdag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni (nema þá sem er hundur í). Munið að nýtt lykilnúmer tekur gildi .1 . desember AlIIWant for Christmas hJOLSKYLDUBÍQ MMSsi§ Hook 5 íviUtavestrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.