Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ástvinir skipuleggja kom- andi helgi og ferðalag gæti verið framundan. En í dag átt þú annríkt og hefur lít- inn tíma aflögu. Naut , (20. apríl - 20. maí) Þér miðar vel áfram í vinn- unni fyrri hluta dags en eft- ir hádegið geta dagdraumar eða misskilningur dregið úr afköstunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu enga áhættu í pen- ingamálum í dag. Samband ástvina er náið en misskiln- ingur getur komið upp varð- andi kvöldið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Allt gengur samkvæmt ' áætlun í vinnunni en heima er ýmislegt sem mætti betur fara. Þú sinnir heimilinu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag og hugurinn er á reiki. Láttu ekki dagdrauma ná of miklum tökum á þér. Meyja ' (23. ágúst - 22. scptembcr) Þú hefur meiri ánægju af heimili og fjölskyldu en að leita afþreyingar úti. Var- astu áhættu í fjármálum í dag. (23. sept. - 22. október) Þótt þú komir vel fyrir þig orði í dag getur einhver misskilningur komið upp. I kvöld gætu óvæntir gestir komið í heimsókn. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) H(j0 Verkefni sem þú glímir við er tímafrekara en þú ætlað- ir. Fjárhagurinn fer batn- andi. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt ánægjulegan fund með vinum í dag. Ekki er ráðlegt að lána öðrum pen- inga þar sem þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Verkefni í vinnunni þarfnast nánari skoðunar. Skýrðu ekki ráðamönnum frá fyrir- ætlunum þínum fyrr en þær eru fullmótaðar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú færð kærkomið tækifæri til að heimsækja vini. Breyt- ingar geta orðið á ferða- áætlun af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’TSj Þér miðar vel áfram með verkefni í vinnunni. Vinur getur látið bíða eftir sér. Farðu gætilega með fjár- muni þína í kvöld. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR BG ÆTLA AÐ KVEIKJA A ÚTIJÓ LAL3ÓSUMUA1 SVO HANN 5JA| þA Klf> ...ÉS SÉT ÚT MJÖUC 06 tCÖKOB EFHANN SlCVLDl i VÉRA SVAN6UB- 06-• 'O, T'A.. JOLASVeiNNINN Ærrl EKKJ , APVERA |' VANPRÆPU/ÞI/WEpJ AB> FIKINA HÚSIP OKKAft É6 SMYR STeOAAPJNN AO - . INNAN Ú?ÓA PAV?e> IZ-Zt TOMMI OG JENNI LJOSKA Sl/o AÐ HLUTH&MR- BFP/T' AsTLinei ' v/ð vee&u* ei d&./, VH4j =21 J a-13 FERDINAND - - / / SMÁFÓLK ÝES, MA’AM-.MV binper 15 CAUGHT 1N MV MAlR. Já, kennari. „Mappan mín er föst í hárinu á mér. Er það satt? Það er athyglisvert. Aldrei á öllum kennsluferli þínum, ha? BRIDS Umsjón Guðm. Páll "Arnarson Fjögur hjörtu var algeng loka- sögn í spili 90 í Kauphallarmót- inu, en sá samningur fer óhjá- kvæmilega 2-3 niður. Þijú grönd er hins vegar spennandi spil. Sigfús Örn Árnason og Þröstur Ingimarsson enduðu í þeim samningi og Sigfúsi Erni tókst að vinna geimið, að vísu með aðstoð varnarinnar. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 1072 ¥ ÁK10965 ♦ 642 ♦ 3 Suður ♦ G854 ¥7 ♦ ÁKD5 ♦ KDG6 Vestur Norður Austur Suður Pass 2 tíglar* Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Multi Utspil: spaðasexa. Austur tók strax þijá efstu í spaða og skipti svo yfir í tígul. Sigfús drap á ásinn og spilaði laufkóng. Vestur dúkkaði, en drap næst á laufás og spilaði tígli. Þar fór síðasta tækifæri varnarinnar. Sigfús átti slaginn á tígulkóng, tók spaðagosa og laufgosa og spilaði hjarta á ás í þessari stöðu: Vestur Norður ♦ - ¥ ÁK10 ♦ 6 ♦ - Austur ♦ - ♦ - ¥ DG83 ¥4 ♦ - ♦ 108 ♦ - Suður ♦ - ¥7 ♦ D5 ♦ 6 ♦ 10 Austur réð ekki við þrýsting- inn þegar hjartakóngnum var spilað. AV gátu sjálfum sér um kennt að spila ekki hjarta til að bijóta upp samganginn. SKÁK Austur ♦ ÁKD ¥4 ♦ 10873 ♦ 109854 Vestur ♦ 963 ¥ DG832 ♦ G9 ♦ Á72 Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Art- urs Jusupov (2.635), sem hafði hvítt og átti leik, og Christophers Lutz, en þeir tefla báðir fyrir Þýskaland. Hvítur lék síðast 33. g2-g4?? 33. - gxf4!, 34. gxf5 (Eða 34. exf4 - Bxg4! 35. Bxg4 - Hg7 og eftir að svartur vinnur manninn til baka verður hann sælu peði yfir.) 34. - Hg7+, 35. Bg4 - Rxg4, 36. Rxg4 - Hxg4+, 37. Kh2 - f3, 38. Hc2 - Hxh4+, 39. Kgl - Kf7 og Lutz gafst upp. Hann reyndi að jafna í seinni skákinni, en það tókst ekki betur en svo að Jusupov vann hana líka og komst því áfram í fjórðu um- ferð. Þá sló hann Gata Kamsky út og hefndi þár ófara fyrir Kamsky frá Tilburg-mótinu í fyrra. Anatólí Karpov reyndist hins vegar of sterkur fyrir Jus- upov í fjórðungsúrslitunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.