Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ástvinir skipuleggja kom- andi helgi og ferðalag gæti verið framundan. En í dag átt þú annríkt og hefur lít- inn tíma aflögu. Naut , (20. apríl - 20. maí) Þér miðar vel áfram í vinn- unni fyrri hluta dags en eft- ir hádegið geta dagdraumar eða misskilningur dregið úr afköstunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu enga áhættu í pen- ingamálum í dag. Samband ástvina er náið en misskiln- ingur getur komið upp varð- andi kvöldið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Allt gengur samkvæmt ' áætlun í vinnunni en heima er ýmislegt sem mætti betur fara. Þú sinnir heimilinu í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag og hugurinn er á reiki. Láttu ekki dagdrauma ná of miklum tökum á þér. Meyja ' (23. ágúst - 22. scptembcr) Þú hefur meiri ánægju af heimili og fjölskyldu en að leita afþreyingar úti. Var- astu áhættu í fjármálum í dag. (23. sept. - 22. október) Þótt þú komir vel fyrir þig orði í dag getur einhver misskilningur komið upp. I kvöld gætu óvæntir gestir komið í heimsókn. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) H(j0 Verkefni sem þú glímir við er tímafrekara en þú ætlað- ir. Fjárhagurinn fer batn- andi. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú átt ánægjulegan fund með vinum í dag. Ekki er ráðlegt að lána öðrum pen- inga þar sem þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Verkefni í vinnunni þarfnast nánari skoðunar. Skýrðu ekki ráðamönnum frá fyrir- ætlunum þínum fyrr en þær eru fullmótaðar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú færð kærkomið tækifæri til að heimsækja vini. Breyt- ingar geta orðið á ferða- áætlun af ófyrirsjáanlegum ástæðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’TSj Þér miðar vel áfram með verkefni í vinnunni. Vinur getur látið bíða eftir sér. Farðu gætilega með fjár- muni þína í kvöld. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR BG ÆTLA AÐ KVEIKJA A ÚTIJÓ LAL3ÓSUMUA1 SVO HANN 5JA| þA Klf> ...ÉS SÉT ÚT MJÖUC 06 tCÖKOB EFHANN SlCVLDl i VÉRA SVAN6UB- 06-• 'O, T'A.. JOLASVeiNNINN Ærrl EKKJ , APVERA |' VANPRÆPU/ÞI/WEpJ AB> FIKINA HÚSIP OKKAft É6 SMYR STeOAAPJNN AO - . INNAN Ú?ÓA PAV?e> IZ-Zt TOMMI OG JENNI LJOSKA Sl/o AÐ HLUTH&MR- BFP/T' AsTLinei ' v/ð vee&u* ei d&./, VH4j =21 J a-13 FERDINAND - - / / SMÁFÓLK ÝES, MA’AM-.MV binper 15 CAUGHT 1N MV MAlR. Já, kennari. „Mappan mín er föst í hárinu á mér. Er það satt? Það er athyglisvert. Aldrei á öllum kennsluferli þínum, ha? BRIDS Umsjón Guðm. Páll "Arnarson Fjögur hjörtu var algeng loka- sögn í spili 90 í Kauphallarmót- inu, en sá samningur fer óhjá- kvæmilega 2-3 niður. Þijú grönd er hins vegar spennandi spil. Sigfús Örn Árnason og Þröstur Ingimarsson enduðu í þeim samningi og Sigfúsi Erni tókst að vinna geimið, að vísu með aðstoð varnarinnar. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 1072 ¥ ÁK10965 ♦ 642 ♦ 3 Suður ♦ G854 ¥7 ♦ ÁKD5 ♦ KDG6 Vestur Norður Austur Suður Pass 2 tíglar* Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass * Multi Utspil: spaðasexa. Austur tók strax þijá efstu í spaða og skipti svo yfir í tígul. Sigfús drap á ásinn og spilaði laufkóng. Vestur dúkkaði, en drap næst á laufás og spilaði tígli. Þar fór síðasta tækifæri varnarinnar. Sigfús átti slaginn á tígulkóng, tók spaðagosa og laufgosa og spilaði hjarta á ás í þessari stöðu: Vestur Norður ♦ - ¥ ÁK10 ♦ 6 ♦ - Austur ♦ - ♦ - ¥ DG83 ¥4 ♦ - ♦ 108 ♦ - Suður ♦ - ¥7 ♦ D5 ♦ 6 ♦ 10 Austur réð ekki við þrýsting- inn þegar hjartakóngnum var spilað. AV gátu sjálfum sér um kennt að spila ekki hjarta til að bijóta upp samganginn. SKÁK Austur ♦ ÁKD ¥4 ♦ 10873 ♦ 109854 Vestur ♦ 963 ¥ DG832 ♦ G9 ♦ Á72 Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Art- urs Jusupov (2.635), sem hafði hvítt og átti leik, og Christophers Lutz, en þeir tefla báðir fyrir Þýskaland. Hvítur lék síðast 33. g2-g4?? 33. - gxf4!, 34. gxf5 (Eða 34. exf4 - Bxg4! 35. Bxg4 - Hg7 og eftir að svartur vinnur manninn til baka verður hann sælu peði yfir.) 34. - Hg7+, 35. Bg4 - Rxg4, 36. Rxg4 - Hxg4+, 37. Kh2 - f3, 38. Hc2 - Hxh4+, 39. Kgl - Kf7 og Lutz gafst upp. Hann reyndi að jafna í seinni skákinni, en það tókst ekki betur en svo að Jusupov vann hana líka og komst því áfram í fjórðu um- ferð. Þá sló hann Gata Kamsky út og hefndi þár ófara fyrir Kamsky frá Tilburg-mótinu í fyrra. Anatólí Karpov reyndist hins vegar of sterkur fyrir Jus- upov í fjórðungsúrslitunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.