Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.12.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 41 Svipmynd frá Keppni hjá Bridsfélagi Húsavikur. Morgunblaðið/Silli. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 2. desember var spilað einskvölds jólakonfektství- menningur hjá Bridsfélagi Breið- firðinga. 26 pör mættu til leiks og var spilaður tölvureiknaður Mitc- hell. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270. Efstu pör voru: NS BjörnÁrnason-BjömSvavarsson 305 Sveinn Sigurgeirsson - Þórður Sigfússon 302 Jörandur Þórðarson - Hrafnhildur Skúladóttir 297 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 294 AV Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 328 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 312 Lovísa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 308 Óskar Þráinsson - Þórir Leifsson 292 ____________Brids________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1994 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1994 verður spilað með fyrirkomu- lagi sem hefur ekki verið prófað áður. Ef þátttaka fer yfir 22 sveitir þá verður skipt í 2 riðla (raðað verð- ur í riðlana eftir meistarastigum + 5 ára stig). Spilaðir verða 16 spila leikir. Ef þátttaka fer ekki yfir 22 sveitir þá verður spilað 10 spila raðspilakeppni og í lokin verður spiluð útsláttarkeppni með þátttöku 8 efstu sveitanna. Eftir að riðlakeppni er lokið þá spila 4 efstu sveitir í hvorum riðli (sigurvegarar hvors riðils velja sér andstæðing úr hinum riðlinum sem enduðu í 2.-4. sæti) útsláttarkeppni þar til ein sveit sendur eftir sem hlýtur titilinn Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 1994. Á sama tíma spila þær sveitir sem enduðu í 7.-9. sæti, í sínum riðli, 16 spila raðspila- keppni um síðustu 3 sætin á Is- landsmótinu (Reykjavík á rétt á 15 sveitum í undankeppni Islandsmóts 1994). Keppnisdagur miðað við þátttöku 24 sveita er þannig: 5. janúar umferðir 1-2, 6. janúar umferðir 3-4, 8.-9. janúar umferðir 5-9, 12. janúar umferðir 10-11. Ef þátttaka fer yfir 24 sveitir þá geta eftirtaldir dagar bæst við: 13. janúar 2 umferðir, 8.-9. janúar 2 umferðum bætt við. Úrslitakeppnimar fara síðan fram eftirtalda daga: 19. janúar 8-liða úrslit, 22.-23. jan- úar undanúrslit og úrslit, 22.-23. jan- úar 16 spila raðspilakeppni um síðustu 3 sætin á undankeppni íslandsmóts 1994. Ef gestasveitir spila í Reykjavíkur- mótinu þá gilda öli úrslit á móti þeim en þeim verður siönguraðað neðanfrá til að skekkja ekki styrkleikaröð Reykjavíkursveita í riðlunum. Skráningarfrestur er til 3. janúar 1993. Keppnisgjald er kr. 12.000 á sveit. Tekið er við skráningu hjá Brids- sambandi íslands (Elín s. 619360). Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Firmakeppni félagsins lýkur í kvöld en nú er aðeins ein umferð eftir og er staða efstu sveita þessi: Ösp GK Sandgerði 183 Tros s/f Sandgerði 183 Kjötsel Njarðvík 170 Versl. Sundið, Sandgerði 166 Veitingah. Við tjörnina, R 163 Aldan, Sandgerði / 162 Fiskv. Karls Njálss., Garði 141 Nýja bakaríið, Keflavik 141 Hitaveita Suðurnesja 133 Húsanes, Keflavík 112 Bifreiðav. Ingólfs Þorsteinssonar 96 Mikil spenna er um efstu sætin í mótinu. Ösp á að spila við Sundið og Tros við Húsanes en Kjötsel á yfirsetu og fær þar 18 stig. Heitt kaffí á könn- unni. Bridsfélag Suðurnesja Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðs- son sigruðu í jólatvímenningi félagsins sem lauk sl. mánudag. Þeir félagar hlutu 510 stig en helztu andétæðing- arnir Gunnar Guðbjörnsson og Stefán Jónsson voru með 509 stig þannig að jafnari gat keppnin ekki verið. Spilað var í þijú kvöld og hæsta skor parsins í tvö kvöld taldi til verðlauna. Lokastaðan: GísliTorfason-JóhannesSigurðsson 510 Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jónsson 509 Gunnar Siguijónsson - Högni Oddsson 495 AmórRaparsson-KarlHermannsson 483 Sturlaugur Ólafsson - Amar Amgrímsson 466 Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertsson 465 Hæsta skor í N/S sl. mánudag: ÞórðurKristjánsson-SkaftiÞórisson 253 ArnórRaparsson-KarlHermannsson 245 Helgi Guðleifsson - Gestur Rósinkarsson 241 Hæsta skor í A/V: Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 257 GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 247 RandverRagnarsson-SvalaPálsdóttir 230 Ákveðið hefír verið að spila nk. mánudagskvöld tvímenning og má búast við að ekki verði alveg um hefð- bundið form að ræða. Spilað er í Hótel Kristínu kl. 19.45. Næstkomandi tvo fimmtudaga verða spiluð einskvölda jólakonfekts- kvöld. Spilamennska hefst kl. 19.30 og er spilað í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Allir spilarar eru velkomn- ir. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 3. desember var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell. 28 pör spiluðu 10 umferð- ir með 3 spilum á milli para. Meðal- skor var 270 og efstu pör voru: NS AronÞorfinnsson-EggertBergsson 361 BjömBjömsson-LogiPétursson 324 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 300 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 296 AV Jacqui McGreal - Dan Hansson 354 BjömÞorláksson- VignirHauksson 350 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 342 Jón Þór Daníelsson - Þórður Sigfússon 306 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Allir spilarar eru velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridsdeild 28. nóv. 1993. A-riðill 10 para: Láras Amórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 117 Hanneslngibergsson - Júlíus Ingibergsson 116 GunnarPálsson - Bergsveinn BreiðQörð 113 HallaÓlafsdóttir-IngaBemburg 110 Meðalskor 108 stig. B-riðill 8 pör: Sigurður Straumland - Sæbjörg Jónsdóttir 99 Helga Helgadóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 95 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 85 Þorleifur Þórarinsson - Gunnar Hámundarson 84 Meðalskor 84 stig. 2. des. 1993. 14 pör: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 186 Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 171 EinarÁmason-GísliGuðmundsson 161 Eyjólfur Halldórsson - Sigurleifur Guðjónsson 160 Meðalskor 168. Silfurhúöun A Silfurhúóum gamla muni t.d. kertastjaka, bakka, könnur. Getum enn afgreitt fyrir jól. 24 ára revnsla. Silf urhúðun Framnesvegi 5, sími 19775. LÁTTU EKKIFÚKKALYKT 06 RAKA VALDA ÞÉR EIGNATJÚNI! Sölustoölr: Sumarhús Hótelgsvegl, Esso afgrelðslur ó höiuöborgarsvœöinu, Húsasmlðlan Skútuvogl, Ellingsen Ananaustum, Vélar og Jœkl Tryggvagötu, Vélorka Ananausfum, B.B. Byggingavörur Hallarmúla, S.G. Búðln Sellossl. NOTKUNARMÖGULEIKAR: -ö ðllum stðöum sem eru illa loftrœstir svo sem: kjöllurum, þvottahúsum, baöherbergjum, geymslum, vöruhús, sumaitsústaðum, hjólhýsum, tjaldvðgnum bátum, bólaskýlum, skipum otl. od. EIGINLEIKAR: -dregut í slg raka og þunkar andrúmsloft. -kemur i veg fyrir túaskemmdir og túkkalykt. -kemur í veg fyrtr myglu og rakaskemmdir. Heildsölubirgðir: siml: 91-67 07 60 Danskt jólahlaðborð út í eyju í Viðeyjarstofu bjóðura við nú danskt jólahlaðborð að hætti matreiðslumeistara Hótels Óðinsvéa fyrir minni og stærri hópa. Ekkert hús á íslandi er betur til þess fallið að skapa andrúms- loft friðar og hátíðleika en Viðeyjarstofa. Séra Þórir Stephensen staðarhaldari flytur jólahugvekju ef óskað er. Sigling með Maríusúð út í Viðey tekur aðeins 5 mín. Verð: í hádegi 1.850 kr. og á kvöldin 2.450 kr. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Oðinsvéum í síma 28470 og 621934 Kr. 54.900.- stgr.m/vsk. Canon SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 685277, FAX 689791 •100 metra pappírsrúlla •Sjálfvirk klipping á pappír •16 gráskalar •Sjálfvirkur 10 blaða matari •Sendingarhraði aðeins 15 sek. •Innbyggöur faxdeilir Canon FAXT 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.