Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 08.12.1993, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 INÐÖKÍNA lÍKÍlÍÍ I Wll’l HARVEY KilTEL UNGU AMERÍKANARNIR „ELDHEITUR HÁSPENNUTR YLLIR SEM GRÍPUR ÞIC HELJARTÖKUM" THE HERALD „...Tónlistin er skemmtileg, en þar bregður fyrir söng Bjarkar „okkar“. ...Kvikmyndataka i þessari mynd er stórkostieg; það er fyllsta ástæða til að mæla með myndinni vegna hennar." + * * G.Ó. PRESSAN Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi eiturlyfjasölu. Titillag myndarinnar, stórsmellurinn „Play Dead“, er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Tónlistin í The Young Americans er meiri háttar og hristir ærlega upp í þér. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HETJAN ★ ★ ★ ★ Rás 2 ★ ★ ★V2DV. HUGLEIKUR SÝNIR I TJARH ARBÍÚI Sýnd kl. 5 og 9. - INDÓKÍNA ★ ★ ★ 1/2Mbl. .★ ★ ★ Pressan jjj BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKfA VÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 10/12, lau. 11/12. Síðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMlENDUR SYNDA VÍST 25 mín. leikþáttur um áfengismál. Pöntunarsfmi 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miöaþöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! T- ÞJOÐiEIKHUSIÐ sími 11200 9 SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17. - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14 - sun. 9 jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá lcttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. ÓKEYPIS JURASSIC PARK MERKI FYLGJA HIERJUM BIOMIÐA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. B. i. 10 ára. ★ 16500 EVRÓPUFRUMSYNING A GEGGJUÐUSTU GRINMYND ARSINS Hún er algjör- lega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann-- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Ilarry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★★★ BOX OFFICE ★ ★★ VARIETY ★ ★★ L.A. TIMES EG GIFTIST AXAR- MORDINGJA Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SVEFNLAUS í SEATTLE ★ **AI. Mbl. * * * Pressan Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BÍÓMYNDIR & MYNBÖND Tímarit ★ ★ DESEMBER BLAÐIÐ ER KOMIÐ ÚT áhugafólks -*• + ÁSKRIFTARSÍMI91-811280 um kvikmyndir ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ % sy LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR synir í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarf. SÖNGLEIKINN Sýn. í kvöld kl. 20.30 - sýn. fös. 10. des. kl. 20.30 - sýn. sun. 12. des. kl. 20.30. Mi&asala allan sólarhringinn í síma 50184. ÓLEIKINN „ÉGBERAMENNSÁ" Sýning laugard. 11/12 kl. 20.30. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miöasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. V Morgunblaðið/Björn Blöndal Stjórn Krabbameinsfélags Suðurnesja ásamt skólastjórum á Suðurnesjum og fulltrúa Sjúkrahússins í Keflavik. Frá vinstri til hægri eru: Margeir Jónsson meðstjórnandi, Guðni Jónsson gjaldkeri, Gunnar Sveinsson ritari, Andreas Færsejh varaformaður, Skúli Skúlason, formaður stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkur, Gylfi Gunnarsson, skólastjóri í Njarðvík, Konráð Lúðvíksson, formaður Krabbameinsfélags Suðurnesja, Halldóra Ingibjörnsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri í Garði, Sigurður Þorkelsson, skólastjóri í Keflavík, Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í Sandgerði, og Berg- sveinn Auðunsson, skólastjóri í Vogum. Gáfu eina milljón til bar- áttunnar gegn krabbameini KIM BASIHGER ■ IIAL KIU They saíd there wssnl a man Ttiey were ríght. BIOMYNDIR & MYNDBOND Gerist áskrifendur að góðu blaði. Áskriftarsími 91-811280 Tfmarit j áhugafólks I um kvikmyndir \ STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Keflavík. PlDTgl m l|4 | Metsölubkió á hverjum degi! KRABBAMEINSFÉLAGS Suðumesja átti 40 ára afmæH 15. nóvember sl. og við það tækifæri ákvað stjórn félagsins að leggja fram eina milljón króna til baráttunnar gegn krabbameini á Suðumesjum. Sjúkrahúsi Keflavíkur- læknishéraðs var veitt pen- ingagjöf að upphæð 500.000 þúsund kr. í sjóð til kaupa á kviðsjá til nota á skurðstofu og grunnskólar á Suður- nesjasvæðinu fengu sömu upphæð til að byggja upp fræðslu gegn tóbaksreyking- um. Konráð Lúðvíksson, for- maður Krabbameinsfélags Suðumesja, sagði við þetta tækifæri að svo virtist sem reykingar væru að aukast aftur meðal skólabarna og því mál að hefja nýtt átak. Krab.bameinsfélagið hefur einnig beitt sér fyrir nám- skeiðum fyrir þá sem vilja hætta að reykja, auk fræðslu en félagið beitti sér í upphafi fyrir að koma á hinni hefð- bundnu krabbameinsleit kvenna á Suðumesjum. Krabbameinsfélag Suður- nesja var fimmta krabba- meinsfélagið á íslandi, Rot- aryklúbbur Keflavíkur beitti sér fyrir stofnun þess og var Karl Magnússon héraðs- læknir fyrsti formaður fé- lagsins. BB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.