Morgunblaðið - 08.12.1993, Page 41

Morgunblaðið - 08.12.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 41 Svipmynd frá Keppni hjá Bridsfélagi Húsavikur. Morgunblaðið/Silli. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 2. desember var spilað einskvölds jólakonfektství- menningur hjá Bridsfélagi Breið- firðinga. 26 pör mættu til leiks og var spilaður tölvureiknaður Mitc- hell. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270. Efstu pör voru: NS BjörnÁrnason-BjömSvavarsson 305 Sveinn Sigurgeirsson - Þórður Sigfússon 302 Jörandur Þórðarson - Hrafnhildur Skúladóttir 297 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 294 AV Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 328 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 312 Lovísa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 308 Óskar Þráinsson - Þórir Leifsson 292 ____________Brids________________ Umsjón Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1994 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1994 verður spilað með fyrirkomu- lagi sem hefur ekki verið prófað áður. Ef þátttaka fer yfir 22 sveitir þá verður skipt í 2 riðla (raðað verð- ur í riðlana eftir meistarastigum + 5 ára stig). Spilaðir verða 16 spila leikir. Ef þátttaka fer ekki yfir 22 sveitir þá verður spilað 10 spila raðspilakeppni og í lokin verður spiluð útsláttarkeppni með þátttöku 8 efstu sveitanna. Eftir að riðlakeppni er lokið þá spila 4 efstu sveitir í hvorum riðli (sigurvegarar hvors riðils velja sér andstæðing úr hinum riðlinum sem enduðu í 2.-4. sæti) útsláttarkeppni þar til ein sveit sendur eftir sem hlýtur titilinn Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 1994. Á sama tíma spila þær sveitir sem enduðu í 7.-9. sæti, í sínum riðli, 16 spila raðspila- keppni um síðustu 3 sætin á Is- landsmótinu (Reykjavík á rétt á 15 sveitum í undankeppni Islandsmóts 1994). Keppnisdagur miðað við þátttöku 24 sveita er þannig: 5. janúar umferðir 1-2, 6. janúar umferðir 3-4, 8.-9. janúar umferðir 5-9, 12. janúar umferðir 10-11. Ef þátttaka fer yfir 24 sveitir þá geta eftirtaldir dagar bæst við: 13. janúar 2 umferðir, 8.-9. janúar 2 umferðum bætt við. Úrslitakeppnimar fara síðan fram eftirtalda daga: 19. janúar 8-liða úrslit, 22.-23. jan- úar undanúrslit og úrslit, 22.-23. jan- úar 16 spila raðspilakeppni um síðustu 3 sætin á undankeppni íslandsmóts 1994. Ef gestasveitir spila í Reykjavíkur- mótinu þá gilda öli úrslit á móti þeim en þeim verður siönguraðað neðanfrá til að skekkja ekki styrkleikaröð Reykjavíkursveita í riðlunum. Skráningarfrestur er til 3. janúar 1993. Keppnisgjald er kr. 12.000 á sveit. Tekið er við skráningu hjá Brids- sambandi íslands (Elín s. 619360). Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Firmakeppni félagsins lýkur í kvöld en nú er aðeins ein umferð eftir og er staða efstu sveita þessi: Ösp GK Sandgerði 183 Tros s/f Sandgerði 183 Kjötsel Njarðvík 170 Versl. Sundið, Sandgerði 166 Veitingah. Við tjörnina, R 163 Aldan, Sandgerði / 162 Fiskv. Karls Njálss., Garði 141 Nýja bakaríið, Keflavik 141 Hitaveita Suðurnesja 133 Húsanes, Keflavík 112 Bifreiðav. Ingólfs Þorsteinssonar 96 Mikil spenna er um efstu sætin í mótinu. Ösp á að spila við Sundið og Tros við Húsanes en Kjötsel á yfirsetu og fær þar 18 stig. Heitt kaffí á könn- unni. Bridsfélag Suðurnesja Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðs- son sigruðu í jólatvímenningi félagsins sem lauk sl. mánudag. Þeir félagar hlutu 510 stig en helztu andétæðing- arnir Gunnar Guðbjörnsson og Stefán Jónsson voru með 509 stig þannig að jafnari gat keppnin ekki verið. Spilað var í þijú kvöld og hæsta skor parsins í tvö kvöld taldi til verðlauna. Lokastaðan: GísliTorfason-JóhannesSigurðsson 510 Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jónsson 509 Gunnar Siguijónsson - Högni Oddsson 495 AmórRaparsson-KarlHermannsson 483 Sturlaugur Ólafsson - Amar Amgrímsson 466 Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertsson 465 Hæsta skor í N/S sl. mánudag: ÞórðurKristjánsson-SkaftiÞórisson 253 ArnórRaparsson-KarlHermannsson 245 Helgi Guðleifsson - Gestur Rósinkarsson 241 Hæsta skor í A/V: Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 257 GunnarSiguijónsson-HögniOddsson 247 RandverRagnarsson-SvalaPálsdóttir 230 Ákveðið hefír verið að spila nk. mánudagskvöld tvímenning og má búast við að ekki verði alveg um hefð- bundið form að ræða. Spilað er í Hótel Kristínu kl. 19.45. Næstkomandi tvo fimmtudaga verða spiluð einskvölda jólakonfekts- kvöld. Spilamennska hefst kl. 19.30 og er spilað í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Allir spilarar eru velkomn- ir. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 3. desember var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell. 28 pör spiluðu 10 umferð- ir með 3 spilum á milli para. Meðal- skor var 270 og efstu pör voru: NS AronÞorfinnsson-EggertBergsson 361 BjömBjömsson-LogiPétursson 324 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 300 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 296 AV Jacqui McGreal - Dan Hansson 354 BjömÞorláksson- VignirHauksson 350 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 342 Jón Þór Daníelsson - Þórður Sigfússon 306 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byijar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Spilað er í húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Allir spilarar eru velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridsdeild 28. nóv. 1993. A-riðill 10 para: Láras Amórsson - Ásthildur Sigurgíslad. 117 Hanneslngibergsson - Júlíus Ingibergsson 116 GunnarPálsson - Bergsveinn BreiðQörð 113 HallaÓlafsdóttir-IngaBemburg 110 Meðalskor 108 stig. B-riðill 8 pör: Sigurður Straumland - Sæbjörg Jónsdóttir 99 Helga Helgadóttir - Þórhildur Magnúsdóttir 95 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 85 Þorleifur Þórarinsson - Gunnar Hámundarson 84 Meðalskor 84 stig. 2. des. 1993. 14 pör: ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 186 Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 171 EinarÁmason-GísliGuðmundsson 161 Eyjólfur Halldórsson - Sigurleifur Guðjónsson 160 Meðalskor 168. Silfurhúöun A Silfurhúóum gamla muni t.d. kertastjaka, bakka, könnur. Getum enn afgreitt fyrir jól. 24 ára revnsla. Silf urhúðun Framnesvegi 5, sími 19775. LÁTTU EKKIFÚKKALYKT 06 RAKA VALDA ÞÉR EIGNATJÚNI! Sölustoölr: Sumarhús Hótelgsvegl, Esso afgrelðslur ó höiuöborgarsvœöinu, Húsasmlðlan Skútuvogl, Ellingsen Ananaustum, Vélar og Jœkl Tryggvagötu, Vélorka Ananausfum, B.B. Byggingavörur Hallarmúla, S.G. Búðln Sellossl. NOTKUNARMÖGULEIKAR: -ö ðllum stðöum sem eru illa loftrœstir svo sem: kjöllurum, þvottahúsum, baöherbergjum, geymslum, vöruhús, sumaitsústaðum, hjólhýsum, tjaldvðgnum bátum, bólaskýlum, skipum otl. od. EIGINLEIKAR: -dregut í slg raka og þunkar andrúmsloft. -kemur i veg fyrir túaskemmdir og túkkalykt. -kemur í veg fyrtr myglu og rakaskemmdir. Heildsölubirgðir: siml: 91-67 07 60 Danskt jólahlaðborð út í eyju í Viðeyjarstofu bjóðura við nú danskt jólahlaðborð að hætti matreiðslumeistara Hótels Óðinsvéa fyrir minni og stærri hópa. Ekkert hús á íslandi er betur til þess fallið að skapa andrúms- loft friðar og hátíðleika en Viðeyjarstofa. Séra Þórir Stephensen staðarhaldari flytur jólahugvekju ef óskað er. Sigling með Maríusúð út í Viðey tekur aðeins 5 mín. Verð: í hádegi 1.850 kr. og á kvöldin 2.450 kr. VIÐEYJARSTOFA Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Oðinsvéum í síma 28470 og 621934 Kr. 54.900.- stgr.m/vsk. Canon SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 685277, FAX 689791 •100 metra pappírsrúlla •Sjálfvirk klipping á pappír •16 gráskalar •Sjálfvirkur 10 blaða matari •Sendingarhraði aðeins 15 sek. •Innbyggöur faxdeilir Canon FAXT 50

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.