Morgunblaðið - 08.12.1993, Side 3

Morgunblaðið - 08.12.1993, Side 3
(SIENSKA AUCITSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 3 Óskarsverðlaunamyndin víðfræga sem farið hefur sigurför um lieiminn. Ein besta kvikmynd síðari ára. Aðalhlutverk: Kevin Costner. Sýnd 30. desember. Mynd sem þú verður að sjá. Þegar jólasveinninn, amma gamla og systkinin Ethan og Hallie leggjast á eitt er þeim ekkert ómögulegt. Falleg og skemmtileg jólagamanmynd. Sýnd á jóladag. Örugglega fyrir alla (sérstaklega litla jólasveina). ^GOfíA bíö /7|t THE ____ KIING Hvað gerir 8 ára strákur sem er aleinn heima þegar tveir svipljótir skúrkar koma í ránsleiðangur? Ótrúleg uppátæki og fjör í þessari sprenghlægilegu gamanmynd. Sýnd á annan í jólum. Orugglega fyrir alla (nema viðkvæma innbrotsþjófa). Mannleg og hnyttin gaman- mynd meö frábærum leikurum. Aöalhlutverk: Robin Williams og Jeff Bridges. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. I .j*-** Geggjuð gamanmynd um þá félaga Wayne og Garth. Fögnum nýju ári í hláturs- krampa á stofugólfinu. Sýnd á gamlársdag. Mynd sem ruglar jafnvel hörðustu afruglara. TQMASIQ Krókur skipstjóri beitir brögðum til að klekkja á Pétri Pan og allt lítur út fyrir að sá krókótti muni sigra. En Pétur á krók á móti Króki. Stórkostlega stórskemmtileg stórmynd fyrir alla í stórfjölskyldunni. Sýnd á jóladag. Fyrir alla sem ekki hafa týnt barninu í sjálfum sér. KAUPHALLAR \^uStREET Óskarsverðlaunamynd! Margir segja að þetta sé skemmtilegasta söngvamynd sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Rex Harrison og Audrey Hepburn. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. Óskarsverðlaunamynd! Kauphöllin er óvæginn heimur þar sem gróði er lausnarorðið. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Charlie Sheen og Martin Sheen. Sýnd á jóladag. Mynd sem þú verður að sjá. Enn á ný lendir Vífill músar- strákur í æsilegum ævintýrum, nú í villta vestrinu. Skemmtileg og listilega gerð teiknimynd með íslensku tali. Sýnd á aðfangadag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni. Rover Dangerfield er besti dans og sönghundur sögunnar og hann kann að koma öllum í skínandi áramótaskap. Ósvikin ævintýramynd. Sýnd á gamlársdag. Örugglega fyrir alla í fjölskyldunni (nema þá sem er hundur í). Munið að nýtt lykilnúmer tekur gildi .1 . desember AlIIWant for Christmas hJOLSKYLDUBÍQ MMSsi§ Hook 5 íviUtavestrinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.