Morgunblaðið - 25.02.1994, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994
í DAG er föstudagur 25.
febrúar, 56. dagur ársins
1994. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 5.57 og síðdegis-
flóð kl. 18.18. Fjara er kl.
12.14 og kl. 24.26. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 8.50 og
sólarlag kl. 18.33. Myrkur
kl. 19.22. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.41 og tunglið í
suðri kl. 00.41. (Almanak
Háskóla íslands.)
En sá sem uppfræðist í
orðinu, veiti þeim, sem
uppfræðir, hlutdeild með
sér í þeim gæðum. (Gai.
6,6.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 sjóðum mat, 5 hest, 6
reynir, 9 skaut, 10 rómversk tala,
11 tónn, 12 væg, 13 stríða, 15 bók-
stafur, 17 fenið.
LÓÐRÉTT: 1 íþróttakeppni, 2
fatnað, 3 snæfok, 4 kvendýrið, 7
kyrrir, 8 beri, 12 láð, 14 held, 16
fumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 nasa, 5 ágæt, 6 garn,
7 há, 8 rámar, 11 ís, 12 gát, 14
safn, 16 arfann.
LÓÐRÉTT: 1 naggrísa, 2 sárum,
3 agn, 4 strá, 7 hrá, 9 ásar, 10
agna, 13 tin, 15 ff.
ARNAÐ HEILLA
í? /\ára afmæli. í dag 26.
UU febrúar er sextug
Elísabet Óskarsdóttir, Ljós-
heimum 12a. Af því tilefni
býður hún vini og vandamenn
velkomna í Síðumúla 25, kl.
20.
SKIPIN
REYK J A VÍKURHÖFN: í
fyrradag komu- til hafnar
Arnarfell, Geysir, Helga-
fell, Kyndill, Bakkafoss og
Þór, Olekminsk og Faxi sem
fóru samdægurs. Þá fóru
Qipo QQaq og Brúarfoss. I
gær komu Heiðrún og Faxi
og Kyndill og fóru samdæg-
urs. Þá fóru Geysir, Hvassa-
fell, Helgafell, Bakkafoss
og Múlafoss. I dag kemur
Súlnafell og Mælifell og út
fara Arnarfell og Mælifell.
FRÉTTIR
FÉLAG íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenréttindafé
lag Islands halda aðalfund á
Gauki á Stöng á morgun kl.
11.30. Hádegisverður. Gestir
fundarins: Sigriður Erlends-
dóttir, Björg Einarsdóttir og
Kristín Ástgeirsdóttir. Allar
konur velkomnar.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ er með félagsvist á morg-
un kl. 14 í Húnabúð, Skeif-
unni 17. Þriggja daga keppni
hefst og er öllum opin.
ÁTTHAGASAMTÖK
Héraðsbúa er með árlegan
fagnað sinn í Glæsibæ annað
kvöld.
FÉLAG fráskilinna er með
fund í Risinu, Hverfisgötu
105, kl. 20.30 í kvöld.
HRY GGIKTARFEL AGIÐ
heldur fræðslu- og aðalfund
sinn í kvöld kl. 20 í Odda,
Háskóla íslands, stofu 101.
Dr. Eiríkur Líndal kynnir
áhrif bakverkja á fólk.
BAHÁ’ÍAR halda opið hús
annað kvöld í Álfabakka 12
kl. 20.30. Sigurður Jónsson
talar. Umræðuefni: Karlmað-
urinn innan fjölskyldunnar."
Umræður, veitingar.
EDDUKONUR eru með fé-
lagsvist nk. sunnudag í
Hamraborg 1, 3. hæð, kl.
15.30 og er hún ölium opin.
FÉLAG eldri borgara,
Kópavogi. Spiluð verður fé-
lagsvist og dansað í Féiags- heimili Kópavogs, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Öllum opið. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi, spilar tvímenning í dag kl. 13.15 í Fannborg 8.
SK AFTFELLIN G AFÉ- LAGIÐ í Reykjavík er með félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Skaftfellingabúð. Miðar á árshátíð seldir sama dag frá kl. 13-18 á Laugavegi 178. HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffi. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist kl. 14 á morgun mánudag. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu kl. 10 í fyrramálið. Snúð- ur og Snælda sýna leikritið „Margt býr í þokunni" í allra síðasta sinn á morgun laugar-
dag kl. 17 í Risinu. Miðar við
innganginn.
ALLIANCE FRANCAISE
er með fyrirlestur í kvöld kl.
20.30 á Vesturgötu 2. Karl
Gunnarsson náttúrufræðing-
ur talar um „Jörð í þróun“.
KIRKJUSTARF
GRENSÁSKIRKJA: Starf
fyrir 10-12 ára í dag kl.
17.30.________________
HALLGRÍMSKIRKJA:
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur kl. 18.
Sjá einnig bls. 12
Aldrei, Aldrei, aldrei Ólaf
Kvöid-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 25. febrúar til 3. mars, afi báðum dögum
meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstrœti 16.
Auk þess er Borgar Apótek, Alftamýri 1-5 opiö til kl.
22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30—15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tanniæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Sfmsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrlnginn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatfma og ráðgjöf milli kl.
13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91—28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 é fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: "Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið vírka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudága 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8—22 og um helgar fré kl. 10-22.
Húsdýragaröurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skautasvelliö f Laugardal er opið mánudaga 12—17, þriðjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opíð allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 81 2833.
Vfmulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milll klukkan 19.30 og 22 í
síma 1101?.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, SíÖumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö
og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31.
maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er léta sig varöa
rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta
miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20-22.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð
er meö opna-skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Ti1 Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á
9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfiMróttir liðinnar viku. Hlust-
unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeiidin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vífil-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali:
Alla daga 15—16 og 18.30—19. Barnadeild: Heimsóknar-
tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn
í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbuðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta-
bandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim-
sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl.
15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 1 5.30
til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og
eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös
og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kefla-
vík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22—8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur:
mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabnar, s. 36270.
Viökomustaðir víösvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opið frá kl. 1-17.
Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16,
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
er oþiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö
er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safnið einung-
is opiö samkvmt umtali. Uppl. f sfma 611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla
daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof-
an opin á sama tíma.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
að vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og iistasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugard. og sunnud.
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið
alla daga út september kl. 13—17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20.
Opið ó laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. Opiö í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8—1 7.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu-
daga — föstudaga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
L.augard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga
10- 16.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Lauaar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. ki.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöö er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru
opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaðar
á stórhátíðum. Að auki veröa Ánanaust og Sævarhöfði
opnar frá kl. 9 alla virka dago. Uppl.sfmi gámastööva er
676571.