Morgunblaðið - 25.02.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1994
9
Fjármálaráðgjöf
og framtalsaðstoð
Sérfræðingar með menntun á sviði fjármála og
verðbréfamiðlunar veita einstaklingum og fyrirtækjum alhliða
fjármálaráðgjöf. Lægri skattar og vaxtagjöld en hærri
vaxtatekjur eru sameiginleg markmið okkar.
Nánari upplýsingar veitir Agnar Kofoed-Hansen, M.Sc.
Greiðslumat hf.
Sigtún 7.105 Reykjavík, Sími: 91-624232 Fax: 91-624213
ÁRMÚLA 8 • SÍMAR 91 -812275 & 91 -685375
KOIVINIR
Fólk er alltaf
að vinna
íGullnámunni:
31 milljón
Vikuna 17. febrúar til 23. febrúar voru
samtals 30.762.000 kr. greiddar út
í happdrættisvélum um allt land.
Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar
og fjöldinn allur af öðrum vinningum.
Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staður: Upphæð kr.:
18. feb. Tveirvinir................... 125.935
19. feb. Ölver......................... 99.802
19. feb. Mamma Rósa, Kópavogi...... 50.678
22. feb. Rauða Ijónið ................ 178.649
22. feb. Háspenna, Laugavegi........ 62.091
Staða Gullpottsins 24. febrúar, kl. 12.00
var 6.099.891 krónur.
in
u.
<
Q
Q
>•
Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir 12.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
/
Innri mál RUV
Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verzl-
unar, fjallar í blaði sínu um tjáningarfrelsi
og trúnaðarbrest í tilefni af umræðu í
samfélaginu um innri mál Ríkisútvarps-
ins.
Trúnaðar-
brestur
Forystugrein úr
Frjálsri verzlun:
„í engri einkafyrirtæki
væri það liðið að háttsett-
ur starfsmaður dæmdi
opinberlega yfirmann
sinn, vinnubrögð hans
eða stefnu þess fyrirtæk-
is, sem hann vinnur þjá,
án þess að gjalda orða
sinna. Enginn greinar-
munur væri gerður á því
hvort hann hefði tjáð sig
sem almennur borgari
eða starfsmaður fyrir-
tækisins.
Orð hans væru metin
sem vtrúnaðarbrestur við
fyrirtækið en ekki sem
sjálfsagt tjáningarfrelsi.
Ekki það, að liann mætti
ekki hafa skoðanir og
frjálsa hugsun um fyrir-
tækið, heldur ætti hami
að beijast fyrir sjónar-
miðum sinum innanhúss.
Gengi það ekki, og hann
væri sifelit óánægður,
væri talið eðlilegt að
hann fyndi sér annan
starfsvettvang.“
Tjáningar-
frelsi
„I umræðum um brott-
vikningu Arthúrs Björg-
vins Bollasonar, sérráð-
ins aðstoðarmanns út-
varpssljóra, hefur mjög
farið fyrir þeirri skoðun
að það sé brot á tjáning-
arfrelsi ef opinberir
starfsmenn séu látnir
gjalda orða sinna og
skoðana á yfirmönnum
sínum, samstarfsmömi-
um eða viimubrögðum á
opinberum vettvangi.
Þetta er athyglisvert
mat. Ekki sízt vegna þess
að það stangast á við
venju sem gildir lijá
einkafyrirtækjum. Þau
hafa málsvara sem eru
eigendur fyrirtækjanna
eða fiamkvæmdastjór-
ar...
En gilda önnur lögmál
um tjánmgarfrelsi
manna í opinberum
stofnunum eða fyriitækj-
um vegna þess að þau
eru almaimaeign? Eiga
ekki allir kjósendur að
geta sagt hug sinn um
stjórnun þeirra og yfir-
menn? Og hvenær talar
starfsmaður um innan-
hússmál sem innanhúss-
maður eða sem almennur
kjósandi?"
Gijótharðir
sleggjudómar
„Aðalreglan hlýtur að
vera sú að þeir megi tjá
pólitískar skoðanir sínar
á fyrirtækjunum, hafa
þær almenns eðlis, og
tali í eigin nafni en ekki
nafni þess sem þeir vinna
hjá. I lögum um skyldur
opinberra starfsmanna
eru engar klárar reglur
um þetta þótt einstök
ráðuneyti hafi ákveðnar
innanhússreglur.
Felli opinber starfs-
maður, hvað þá ef hann
er háttsettur, hins vegar
gijótharða sleggjudóma
um yfirmenn, samstarfs-
meim og innri starfs-
hætti hlýtur hann að
bijóta trúnað. Vart er
hægt að áfellast yfir-
mann fyrir að taka því
ekki þegjandi eða hljóða-
laust. Traustið er farið.
Og þá er mikið farið í
stjórnun.
I stjómun allra fyrir-
ta'kja liggur það fyrir
hver liafi valdið, hver
beri ábyrgðina, hver
stjómi. Öðmvísi er ekki
hægt að reka fyrirtæki.
Þetta á líka við um
stjórnun ríkisfyrirtækja.
Stjómandinn verður að
geta treyst því að starfs-
menn, svo ekki sé nú tal-
að um háttsetta, vinni
með sér en ekki gegn sér
á opinberum vettvangi."
Vandrataður
meðalvegur
„Nokkur munur er á
starfsöryggi manna eftir
því hvort þeir starfa í
emka- eða rikisfyrirtækj-
um. Háttsettir, opinberir
starfsmenn em oftast
skipaðir; æviráðnir. Þá
em sumar stéttir með
skipunarbéf. Formsins
vegna getur verið erfitt
að segja þeim upp.
Starfsöi'yggið getur
gefið opinbemm starfs-
mönnum færi á að ganga
lengra í andstöðu við yf-
irmann sinn opinberlega
og jafnvel hvatt til ónær-
fæmi í yfirlýsingum og
vimiubrögðum. Þótt erf-
itt sé að víkja fastráðnum
mönnum úr starfi fyrir
yfirlýsingagleði getur
trúnaðarsambandið engu
að síður horfið. Það er
þvi mikil einföldun að
halda því fram að hægt
sé að tjá sig um allt og
alla í fyrirtækjum — og
hvernig sem er — í nafni
tjáningarfrelsis. Hann er
nefnilega vandrataður
meðalvegurinn á milli
tjáningarfrelsis og trún-
aðarbrests innan fyrir-
tækja."
Ráðstefna um landafræði í breyttum heimi
FÉLAG landfræðinga boðar til
ráðstefnu um Landafræði í
breyttuin heimi laugardaginn 26.
febrúar. Ráðstefnan verður' á
Hótel Lind við Rauðarárstíg 18
í Reykjavík og hefst kl. 9.
Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni
ljúki um kl. 17. Ráðstefnugjald
verður 1.000 kr. fyrir félagsmenn
og námsfók en 2.000 kr. fyrir aðra.
Innifalið í ráðstefnugjaldi eru ráð-
stefnugögn, kaffi og léttur hádegis-
verður. Ráðstefnustjórar eru Guð-
rún Halla Gunnarsdóttir og Þor-
björg Kr. Kjartansdóttir.
KRIPALUJOGA
Jóga er líkamleg og andleg iðkun. Nómskeið
fyrir byrjendur hefjast í byrjun mars. Kennd-
ar verða teygjur, öndunaræfingar og slökun.
Kennari: Áslaug Höskuldsdóttir. Kynning verð-
ur laugardaginn 26. febr. kl. 14.
Verið velkomin
Jógastöðin Helmsljós
_ Skeifunni 19, 2. hæð, s. 679181 (kl.l 7-19).
REIKINÁMSKEID
Reiki er andleg og líkamleg heilun.
Námskeið fyrir byrjendur (Reiki 1
og 2) laugardag 26. og sunnudag
27. febrúar í Ingólfsstræti 5, risi,
kl. 10-17 báða dagana.
Bergur Biörnsson,
reikimeistari, sími 623677.
Nýjar fatasendingar
Nýir litir
Blússur - pils - jakkar -
peysur-bolir
Silki - ull - hör - bómull
Stærðir 42-52
Hár:x
(fjpryð,
V BOk
*/ FATAPRÝfíl
Bommmium,
I. HM, SÍMI3234/
^ Æ Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða
til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum frá kl. 10-12 f.h.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum.
Allir borgarbúar velkomnir.
Laugardaginn 26. febrúar verða til viðtals Anna K. Jónsdóttir, for-
maður Dagvistar barna, í hafnarstjórn, skipulagsnefnd, stjórn heilsu-
gæslu vesturbæjarumdæmis, heilbrigðisnefnd og Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar og Guðmundur Hallvarðsson, formaður hafnar-
stjórnar, í bygginganefnd aldraðra.